Vísir - 04.11.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1915, Blaðsíða 4
v i i 1 R Bæjarfréttir Framh, frá 1. síöu. Leikhúsið. Á iaugardagin á að leika Apann og Brúökaupskvöldiö. En um aöra lielgi verður væntanlega farið að leika »Skipið sekkur«, eftir Indriða Einarsson. Brauðverðið. í sambandi viö greinina um brauðið, má benda á það, að »Snúðar« eru seldir hér í bænum á 4 aura af flestum, þó selja tveir bakarar þá á 3 aura og fást þeir þó hvergi stærri. Sigtibrauð eru seld á 28 og 30 aura. Erlend mynt, Framvegis mun Vísir daglega fá símskeyti um verð á sterlingspund- um, frönkum og mörkum í Kaup- mannahöfn og birta það. — í gær var verðið á: Sterlingspd. kr. 17,55. 100 frönkum — 65,00. 100 mörkum. — 77,00. Fyrirlestur. Á sunnudaginn kemar (kl. 5. e. h). ætlar prófessor Haraldur Níelsson að flytja erindi í Bárubúð um sál- arrannsóknir og trúarhugmyndir. Rakarastofa seld. Árni Böðvarsson hefir selt Mort- ensen rakarastofuna við Bankastræti 9 og er á förum úr bænum, al- farinn. Smoking-föt, (jakki og vesti) til sölu. Afgreiðslan vísar á. Leiksýningar og dýrtíðin. Er nokkurt vit í Bíóunum og skröllunum? Eg segi nei og aftur nei og óska sá drengskapur ríki nú héðan í frá í hvers manns hjarta. Fríkirkjupresturinn okkar hefir nú skýrt og snjalt lýst afleiðingum leik húsanna og vonandi er að nú verði margir svo forsjálir að gefa því gaum og eigi sé svo miklu ösku- ryki sáð í skilningarvit hvorki yngri ué eldri manneskja að gefa eigi gaum að hans heilræðum ait það ógæfu ferðalag ætti að kveðast nið- ur í bráð og lengd. Niður með Bíóin og öll skröll sem eru eigi annað en tál og villuljós en um fram alt upp með sem flest nyt- samlegt fyrir land og lýö í bráð og lengd. Ingvar Sigurðsson. Aths. Vísir hefir verlð þrábeðinn að flytja þessa grein, sem auglýsingu gegn borgun heldur en ekki, og hafði ekki brjóst til að neita. Hár við íslenskan og útlensk- an búning útvega eg eftir beiðni. Unnið úr rothári. Pantanir, sem eiga að vera afgreiddar fyrir jól, verða að koma sem fyrst. Hvergi ódýrara. Kirstfn Meinholt, Þlngholtssrætl 26. Sfml 436. í dag til sölu í Bankastræti 12: Borðstofusúsgögn úr eik, Buffet, Stólar, Borð, Dívan, Vegg- myndir o. fl. Svenherbergishúsgögn úr Satin. Fataskápur (tvöfald- ur). Servantur, Rúm, Náttborð. Ennfremur föt o. fl. Hvergi í bænum er betra aö kaupa brauð en í Nýju brauðsölubúðinni Laugavegi 19, [áður versl. Vegamót]. et\x feestu o$ ód^Ytts^tt Tóbaks- & sælgætisDúðin á Laugav. 19, - Sími 437 - hefir fengið o QC UJ CQ cn 0í < V Lys, Mörk, Porter, Pilsner, Soda Lemonade, Sitron, Svensk Soda, Appolinaris. Lager öl, Krone Pilsner, Export Dobbelt, Krone Porter Sundheds öl, Central, Reform. Öltegundir þessar mœla með sér sjálfar. NB. Einnig hefir versiunin yfir 30 teg. af vindlum. $\wú \%1. FÆÐI F æ ð i fæst í Ingólfsstræti 4. £ Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M'ðstræti 6. Tals. *254. A. V. TULINIUS. Aðalumboösmaður fyrir ísland. Det kgl octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifst.tími 8-I2og2-8 Austurstr. 1. N. B. Nielsen. K E N S L A U n d i r r i t u ð tekur að sér að kenna börnum innan 10 ára aldurs. Ennfremur aö lesa með unglingm, sem eru við nám. Jakobína Jakobsdóttir, Laugav. 20 B. (Gengiö inn í j oit frá Klapparst). Heima kl. 10—11 og 4—5. Páll Bergsson, Skólavörðu- stíg 41, veitir tilsögn í ensku fyrir mjög sanngjarna borgnn. S t ú d e n t veitir tilsögn í inálum og kennir algebru og geometriu undir gagnfræðapróf. A, v. á. HÚSNÆÐI L E I G A sr P i a n o leigist til æfinga nokkra tíma á dag. Ritstj. v. á. H e r b e r g i fyrir einhleypa eru til leigu, Theodór Johnson. Hótel ísland. H e r b e r g i til leigu í miðbæn- um. Afgr. v á. H e r b e r g i til leigu, með hita. Uppl. Laugaveg 46, A. KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Morgunkjóiar fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt í Vestur- götu 38, niðri. Brúkaðar bækur, innlendar og erlendar, eru seldar með niöur- settu verðí í Bókabúðinni á Lauga- veg 22. G ó ð rmðsvetrarbær kýr óskast tit kaups. Semjið við Ögmund Sigurðsson, Hafnarfirði. S i 1 k i k j ó 11, lítið brúkaður, til sölu fyrir einn þriðja verös á saurnastofunni Bókhlöðustíg 10. L í t i ð brúkaöur siikikirtill tii sölu með tækifærisveröi. Til sýnis á Laugaveg 24. Vagnhestur og reiðhestur til sölu. Uppl. Laugav. 70. Til sölu lítið hús nýlegt. Afgr v. á. L í t i i I ofn óskast Afgi. v. á. 30—40 kolapokar tást keypt- ir með góðu verði. Afnr. v. á. N ý 1 e g borðvigt er til sölu á Laugaveg 42. U n g kýr sem á að beca um miðjan vetur, er til sölu. A. v. á. C h a i s e I o n g u e er til sölu með góðu verði. Afgr. v. á. | TAPAЗFUNDIÐ | S k ó h 1 í f tapaðist á leiCinni frá Nýlendugötu út á hafnargarðinn til Efferseyjar. Skilist á afgr. Tóbakshorn er fundið, vitja má á Hverfisgötu 80 (kjallaranum.) T a p a s t hefir krakkahúfa, grá, með hvítum bekk. Skilist á Hverf- isgötu 72. T a p a s t hafa gleraugu í látúns- hulstri, frá Nýlendugötu 15 og vestur á Bræðraborgarstíg 34. Skil- ist á Bræðraborgarstíg 34, gegn fundarlaunum. S á sem tók plydshattinn í mis- gripum á laugard. á dansleiknum í Bárunni, er vinsamlega beðinn að skila honum í Bakaríið í Vallar- stræti 4. Fundarlaun ef óskað er. Drengjakápa, svört, tapaðist í gærkvöldi af grasbletti við Suð- urgötu. Afhendist gegn fundarl. f Aðalstræti 18 (búðinni). Tapast hefir peningabudda fyrir utan Gamla Bíó, með peningum í og skúíhólk. Skilist á Grettis- götu 97. V I N N A S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Dugleg stúlka vön húsverkum óskar eftir vist. Afgr. v. á. K e y r s 1 a úr safnforjer til boða. Peningar út í hönd þá búið er. Spílalastíg 6. L. F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.