Vísir - 12.11.1915, Page 1

Vísir - 12.11.1915, Page 1
Utgefandi HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MOLLER SÍMI 400. Skritstoia og afgreiftsia í Hutel Island SIMl 400 5. árg 2==® Fös'tuuriaginn 12. nóvember 1915. 338. tbi. GAMLABiO Ungfrú tigris dýr. Sjónl. í 3 þáttum. [Dansk Kinograf Filmj. Aðalhlutv, leika: Fru Alfi Zangenbrrg. Hr Tronier Funder. Hr. Anton de Verdier. 3stenfe Jtögg allar stærðlr úr ekta flaggdúk. Send um land alt með póstkröfu. Vöruhúsiö. íí i I i F5 fe Iflunnardúkar S 53 klæðaverslun & 30 eru seldir | H. ANDERSEN & SON, & Aðalstræti nr. 16. Smásögur um tónsnillinga. n. Paganini heldur hljómleik í góðgerðaskyni. Pað eru sagðar ýmsar sögur um það, hve fégjarn hann hafi verið, ítalski fiðluleikarinn frægi, Paganini. Má vera að svo hafi verið. En sagan sem hér fer á eftir, sýnir þó, að hann hefir líka átt það til, að vera hjálpfús. Hann býr í París er sagan gerist. — Pað ber til einn morgun, að Paganini verður þess var, að þernan, sem sér um herbergi hans, er að gráta. Hann víkur sér að henni og spyr, hvað að henni ami. Hún segir honum það: að unnusti hennar sé kall- aður í herinn og sendur burtu. og auðvitað sé hún svo fátæk, að hún geti ekki keypt hann undan herþjónustunni. Paganini hugsar sér að reyna að hjálpa stúlkunni. Hann kaupir sér tréskó og býr hann svo út, að setja má á hann fiðlustrengi. Síðan auglýsir hanu h'i^mleik, þar sefn hann ætli að S ! 1 1 1 1 S3 I kveld sýnir Nýja Bíó hina stórfenglegu kvikmynd Hrakmenni ___ _____________ IjjfáZT í heilu lagi "ISgg — að eins í þetta eina sinn. — Mönnum er vissara að fá sér aðgöngumiða í tíma, og má panta þá í síma 344 eða 107. Aðgöngumiðar kosta kr.: o,80. o,60 og o,40. Sýningin byrjar stundvfslega kl. 9. Simskeyti frá frtétaritara Vísis. Khöfn 11. nóv. 1915. Búigarar hörfa undan sameinuðum her Breta og Frakka í Makedoníu. Strumitsa tekin. Bandamenn hafa lánað Grikkjum 40 miljónir franka. þó að ekkert fréttist með vissu frá Grikklandi, þá virðist þó meiga ganga út frá því sem áreiðanlegu að Grikkir gangi í lið með bandamönnum. — Bandamenn halda áfram að setja lið á land í Saloníki og halda upp í landið ; það mundu þeir varla gera ef þeir þættust þess ekki fullvissir, að þeir ættu Grikki vinveitta að baki sér. — Og af og frá, að þeir færu að lána Grikkjum fé, ef ekki væri lofað beinu liðsinni. — Að vísu var sagt, að þeir hefðu lánaö Búlgurum fé, nokkru áður en þeir gengu í ófriðinn, en því ólíklegra er að þeir létu sér verða slíkt á nú í annað sinn. spila fimrr Iög á fiðlu og önnur fimm á — tréskó. Sem geta má nœrri, vekur aug- lýsingin óvenju-mikla athygli. Aðsóknin að hljómleiknum er geysi-mikil. Fult hús! Fiðluleikarinn gefur þernunni aðgöngumiða. Og að loknum hliómieiknum fær hann henni pyngju með 20 þúsund frönkum í og segir. að nú skuli hún leysa unnustann sinn undan herskyld- unni, og reisa bú með því sem ' afgangs verði. j Tréskóinn, sem orðið hafði þernunni til þessarar gæfu, gaf Paganini henni einnig, með þeim ummælum, að væntanlega gæti hún fengið eitthvað fyrir hann. Og það þarf varia að geta þess, að henni bauðst stórfé fyrir þetta einkennilega hljóðfæri. [Paganini er í röð hinna fraegustn fiðluleikara er uppi hafa verið. L.esend- endur Vísis hafa Heyrt ymislegt eftir hann, t. d. hinn afar-smellna »Paganini- polka«, sem Oscar Johansen lék á Hó- tei ísland og ætíð hlaut glynrjandi lófa- klappl. \ BÆJARFRÉTTIR Afmæli á morgun: . Anna Björnsdóttir kennari. Anna Guðbrandsdóttir húsfru. Björn Árnason gullsm. Páll Ág. Pálsson bankam. Jens L. J. Bjerg kaupm, Afmælis- og fermingarkort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. — Veðrið í dag. ^iT^iiT<».T^>T<kTikTýk úr egta ullar-fánadúk og einnig úr bómullar- dúk. Fimm mismun- andi stærðir. Sendtr um alt land. Egill Jacobsen. ódýrast og best í Vöruhúsinu Vm.Ioftv. 757 n. kul U_ - 3,5 Rv. “ 758 logn U_ - 4,8 1 íf. 763 — «_ - 3,0 Ak. “ 760 — ii_ - 8,0 Gr. “ 721 — íí_ - 9,0 Sf. “ 756 — it_ - 5,0 Þh. “ 748 n. kaidi ii 0,3 Erl. mynt. Kaupm.höfn 10. nóv. Sterlingspund. kr. 17,43 100 frankar — 63,50 100 möik — 76,65 Afmællskort, fjölbreytt og smekk- leg, einnig fermingarkort, sHur FriðfinnurOuðjónsson, Laugav.34 B. Lesstofa barna í gamla kvennaskólanum við Thorvaldsensstræti, hefir nú verið opin til afnota um hríð. Lesa börn þar leksiur sínar og ýmis- legt sér til gamans, en Lestrar- félag kvennna annast eftirlit með börnunum. Svo mikil hefir að- sóknin verið undanfarna daga, að færri hafa komist að en vildu. — Einkar gott fyrirtæki er hér um að ræða og væri æskilegt að hús- rúmið væri meira. Is á tjörninni. þó að ekki hafi verið mikið frost undanfarna daga, hefir tjörn- ina þó lagt og er ísinn um það að verða mannheldur. Nýr sparisjóður er sagt að hafi verið stofnaður austur í Holtum í haust og höfðu I peningarnir streymt að honum t þúsundum króna. : í gær var verið að gera mælingar í | neðanverðu Arnarhólstúni gegnt Stjórnarráðshúsinu. Mun þaðvera undir hina fyrirhuðu byggingu Landsbankans. Frh. á 4. sfðu. Og ■ytgsUlsápa ásamt öðru sem til þvotta þarf fæst ávalt í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.