Vísir - 12.11.1915, Síða 3

Vísir - 12.11.1915, Síða 3
V 4 6 i H s JDveWwS SanUas sUtotv o§ iampaoítv S\m\ \3Ö &5"' ' T i'i £oftkáp\xr Vandað og ódýrt úrvai! Sturla Jönssono Vetrarfrakkar! Stórt úrval - afar ódýrt! Sturla Jónsson. ogmenn Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 26. ETRÁRKAPPR fyrir telpur, u^iomxvav. Stórt úrvaL Sturla Jónsson. SeadÆ ttnutvleaa. margir litir. Bogi B yniólfsson yfirrjeítarmálaflutningsmaður. ..... Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. It. Sparið þið landinu aura og Talsími 250» kaupið iturla Sónsson. Pétur Magnusson yfirdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533. Heima kl 5—6. PRBNTSMIÐJA GUNNARS SIGURÐSSONAR. Times- vindilinn í tóbaks- & sælgætisbúðinni á LAUGAVEGI 19. Sími 347. Trúlofað fólk hvort heldur er opinberiega eða leynilnga, á fyrst og fremst erindi í £atvdsV\önvutva. Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Já«, hélt Selby áfram, »mann, sem var veiklaður af ofdrykkju og slarki. Eg hefi áreiðanlega rétt til að krefjast sýknunar. Hverjar eru ástæðurnar? Engar — alls engar. Orðasenna milli skógavarðar og manns, sem grunaður er um, að vera veiðiþjófur. Það er þá best að sanna það. Þessi ungi maður heföi getað lagt hann að velli með einu höggi. Hvers vegna átti hann að nota hnit? Lýsir það m a n n i — Englendingi og það hraustum manni, munið þið nú — að fremja heigulslegt og óþarft — ó þ a r f t — morð?« Samsinnandi fagnaðarkliður heyrð ist um salinn. En hann var þagg- iiiður. Tveir eða þn> af dóm- urunuin fóru að tala saman í hálf- um hljóðum. Vér álítum, að það sé nægileg ástæða til þess, að senda hann aftur í fangelsið, að minsta kosti«, sagði einn þeirra. Jarlinn virtist vakna af draumi. »Fanginn er sendur af mér í fang- elsið«, mælti hann. »Hefir hahn ekkert fram að færa?<= Hann horfði á Ratph. Hatin mælti í skilmerkilegum en lágum róm: »Eg er saklaus, lávarður. Við rifumst —* Selby stökk á fætur eins og til að taka fram í, en lét aftur fallast niður og ypti öxlum. »En eg gekk á burt. Eg vildi ná í lestina. Eg var að fara alfar- inn frá Lynne Court. Eg misti hníf- inn niður er eg var að skera band- ið, sem eg bar baggann minn í.« AUir stóðu á öndinni. En alt í einu, í miðri ræðu fangaris, stóð jarlinn á fætirr fölur sem liðið lík. Hann rétti út hendurnar til fangans, sem hafði hætt að tala, er hann sá jarlinn standa á fætur og sá hvern- ig hann var útlits. »Hver — eruð hér?« mælti hann loksins hásum og hljómlausum lómi. Áhorfendurnir stóðu á öndinni og horfðu hver á annan. Talbot stóð á fætur og ávarpaði jarlinn, en hann bandaði við honum með hendinni. »Ra!ph Farrington«, mælti Ralph !ágt og undrandi. jarlinn strauk hendinni yfir enni sér og féll aftur á bak. »Fanginn er sendur aftur til fangelsisins«, mælti einn af hinum dótnurunum. »Ryöjið dómsalinn. Lynborough lávarður er veikur.« Meðan Ralph var fluttur burt og verið var að ryðja salinn, beygði Talbot sig yfir jarlinn. Höfuó hans lá niðri á bringu honum. Með- dómendur hans söfnuðust um hann og lýsti sér bæði samúð og ótti í svip þeirra. »Hann hefði ekki átt að vera hér — hann er orðinn svo gamall og heilsuveill.« En jarlinn heyrði til þeirra. Hann stóð á fætur, benti Saintsbury að koma. Hann stóð þar ekki langt frá. »Hefi — hefi eg gelið mér til tun sann'eikann?« snnrði hann á- kveðinn. Hann átti erfitt með and- ardráttinn. »Segið þér mér það. Verið óhræddur. Sannleikann — allan sannleikann! Eg vil það núna — undir eins — hérna! Þér segist hafa séð soti minn. Er — er — það — h a n n ?« Saintsbury gekk ti! hans og lagði hendina á handlegg gamla manns- ins. »Ekki hérna, Lyriborough«, mælti hann þýðlega en með ákefð. »Komið þér heim —« »Jú, hérna — h é r n a! Það var auðséð á Saintsbury, að honum þótti fyrir að láta undan. Hann rétti jarlinum myndina, Um leiö og hann geröi það, gekk Whet- stone til þeirra. Hann hafði staðið á meðal nokkurra manna, er eftir höfðu orðið í salnum. Honum var mikið niðri fyrir. Hann skalf eins og hrísla í vindi. Hann nam staðar og horfði á jarlinn. Jarlinn néri augun. Svo horfði hann á myndina. Það barst óp frá vörum hans: »Það er Janet.«

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.