Vísir


Vísir - 12.11.1915, Qupperneq 4

Vísir - 12.11.1915, Qupperneq 4
v i 51 R Bæjarf rétiir Framh. frá 1. síðu. Skipafregnir. „Gullfoss“ fór frá Seyðisfirði í gær kl. 3 beina leið til Vest- manneyja og Reykjavfkur. „Ingólfur Arnarson* hefirlegið um hríð inn í sundum, en ætlar nú að halda á fiskveiðar. „Skallagrímur" fór frá Höfn í gær. „Flóra‘ var á Vopnafirði í gær. „Mars“ kom inn í morgun með | eitthvað af fiski. Innbrot eða ilimenska ein. Á Njálsgötu 13 bar það við í fyrrakvöld, að kona fór niður í kjallara er dimt var orðið, en um leið og hún kom niður úr stig- anum var ráðist á hana, henni hrundið og því næst tekið fyrir andlit henni og henni þjarmað svo að hún leið í ómegin. Að því búnu hafði illmennið horfið á braut án þess aðrir yrðu varir við. Konart lá í gær og gekk upp úr henni blóð. Einkis hafði verið saknað úr húsinu. Jarðarför, frú Ragnheiðar Árnadóttur konu Péturs kaupmanns Jónssonar, fór fram í gær. Ný matvöruverslun i var opnuð í Bergstaðastræti 33 1 í gær. — Búðin er lítil en snotur og vel umgengin. \ Sjúkrasamlag Reykjavíkur veitir meðlimum sínum ókeypis lyf, læknishjálp, spítalavist og dagpeninga um langan tíma. — Allir sem geta ættu að ganga í það sem allra fyrst. Hásetaíelagið. Eg heyrði fyrir nokkru, að há- setar hér í bænum væru að stofna til félagsskapar með sér og virðist það ekki óþarft, þó fyr hefði ver'ið. Eg kveið því, að nú myndi verða stofnað til vandræða, millum útgerðarmanna og háseta; bjóst við, að þeir gerðu svo háar launakröf- ur, að vonlaust yiði um samkomu- lag, eftir því að dæma, hvernig þeir hafa verið grátt leiknir undan- farið, sérstaklega síðastl. ár. Á þil- skipum hefir hásetinn verið eigandi að háifum afla sínum, svo að eðli- legt hefði verið, að hann hefði nú góðar ástæður, að minsta kosti betri en vanalega, því bæði var síðastl. ár ágætt aflaár og fiskverðið var svo hátt, að sliku man enginn eftir, að líkt hafi á5ur skeð, en hvernig er útkoman? Hásetinn hefir orðið að selja sinn fisk fyrir 24 aura kg., en sama fisktegund hefir verið selj- anleg hér fyrir 40 -46 aura kg. Af þessu má sjá, hve illa háselar hafa verið leiknir og get eg síst Iáð HEILDULá Besta dósamjólkín og flöskurjóminn. Danskir vindlar á g æ t i r. Alfa Laval .kn.indur, Venu’s skósvertán. sem allir nota er reyna. Siriusar heimsfræga CHOCOLASE & CACAO Vacuum mótorolíur. Nóma sápan kemur með næstu skipum. H Benediktsson. Talsfmi 284. 3 ^°J^s & 5^u*s I fæst nú ávalt hin alkunna Sætsaft frá Sanítas. þeim, þó þeir vilji reyna, að rétta hluta sinn. Þeir hafa sem sagt ekki boriö meira frá boröi nú, heldur en áður, þegar skpd. seldist fyrir 65 kr. Hvað lengi haldið þið, að þessir undirokuðu menn, sem á annað borð geta fært sig úr stað, verði hér að stríöinu loknu? Eg hygg, að þeir verði fáir, sem ekki Ieita sér atvinnu annars staðar, þar sem þeir eru ekki meðhöndlaðir sem réttlausir vinnuþrælar. Eg hygg, að það væri ómaks- ins vert, fyrir rétta hlutaðeigendur j að reyna að koma því inn í hug- ; mynd íslenskra sjómanna, að þeir geti vel lifað af atvinnu sinni hér, og þurfi ekki að flýja land sitt við fyrsta tækifæri. i Eg verð að segja það, að það jók mér ánægju, er eg sá launa- kröfur »Hásetafélagsins«, sem þeir hafa nú samþykt. Þar er, að mínu áiiti farið svo gætilega, að eg efast um, að hér sé nokkur sá útgeröar- maður, sem hali þar nokkuð á móti; og eg er þess fullviss, að flestir þeirra eru það hygnir menn, að þeir álíta sér hag að samþykkja svona réttlátar kröfur. Sá tími getur komið, að útgerð- armenn þurfi að semja við »Há- setafélagið« og yrði þá að sjálf- sögðu munað eftir fyrstu undir- tektum. Að lokum óska eg »Hásetafélag inu« allra heilla. Standið nú sam- an, sjómenn, allir sem einn maður og fylgið fram réttmætum kröfum ykkar. G. H. frá H/f »Nýja Iðunn* eru seld með verksmiðjuverði hjá klæðskera. |!f Váfryggingar. ^ Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og siríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Mlðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðaluniboðsmaður fyrir fsland. Oet kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifst.tími 8-12 og 2-8 Austurstr. 1. N. B. Nielsen. FÆÐI F æ ð i fæst í Ingólfsstræti 4. K E N S L A U n d i r r i t u ð tekur að sér að kenna börnum innan lOáraaldurs. Ennfremar að lesa með unglingum, sem eru við nám. Jakobína Jakobsdóttir, Laugav. 20 B. (Gengið inn í port frá Klapparst.) Heima kl. 10—11 og 4—5. KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Gamlar og nýjar bækur eru teknar til sölu í Bókabúðinni á Laugaveg 22. Útlendar sögur og leikrit fást í Bókabúðinni með miklum afslætti. Drengjayfirfrakki til kaups á Suðurgötu 6. Tækifæris- kaup. Góð ung snemmbær kýr, ósk- ast til kaups nú þegar. Upplýs- ingar í Landakoti. Laglegt rúmstæði er til sölu á Laugaveg 20 A, (uppi). x/2 t n. s ö 11 u ð s í 1 d til sölu. Afgr. v. á. Tauskápur óskast til kaups nýr eða lítið brúkaður. Afgr. v, á. Morgunkjólar fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt á Vestur- götu 38, niðri. FUNÐIÐ TAPAfl Blár ketlingur, með hvítan blett neðati á hálsinum. Tapaðist í gær. Skilist á Spífalastíg 5 (uppi). F u n d i s t hefir tau í laugun- unum. Vitjist á Grettisgötu 45. Góð fundarlaunfær hver sá er kemur með harðangurssaum- aðan ljósadúk með handhekluðum blúndum utan um, lak og kodda- ver merkt »G. E.« ait tapaðist í þvottalaugunum síðastliðinn fimtu- dag, 4. þ. m. Skilist á Grettisgötu 46 niðri. V I N N A S t ú I k a tekur að sér að sauma. Björg Guðmundsdóttir, Baldurs- götu 3. Súlka óskast í vist 1. janúar. Uppl. Ránarg. 29. S k e g g h n í f a r og skæri fást best hjóldregin og bíta best hjá Guðjóni Jónssyni járnsmið, Lauga- veg 67. S t ú 1 k a óskast til þvotta. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir vist fyrri dags. Uppl. Hverfisgötu 84, (uppi). Skósmiður óskar eftir at- vinnu. Afgr. v. á. U n d i r r i t u ð tekur að sér að sauma út um bæinn. Ástríður Gísladóttir, Vesturg. 35. HÚSNÆÐI ð H e r b e r g i til leigu, með hita. Uppl. Laugaveg 46, A. 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa í Þingholtsstræti 12. 1 loftherbergi til ieigu. A. v. á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.