Vísir - 22.11.1915, Side 2
v » i 1 R
VISIR
Afgreiösla blaðsins á Hótel
Island er opin frá kl. 8—8 á hverj-
um degi.
Inngangur frá Vallarstræti.
Skrífstofa á sama stað, inng frá
Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá
U. 1-3.
Sími 400.— P. O. Box 367.
gufuhreinsað, lyktarlaust.
Tilbúinn Sængurfatnaður.
Kína.
Engin sljórnarbreyting í ár.
Japanar gerðu í fyrravetur all-
harðar kröfur til Kínverja um
ýms forréttindi sér til handa í
Kína. Sá stjórnin í Kína sér
þann kost vænstan að ganga að
kröfum Japana. En mælt er að
Kínverjar hyggi til hefnda fyrir
þessa þvingun. Meðal annars
hefir alþýða manna í Kína bund-
ist samtökum um að kaupa ekki
japanskan varning og stendur
þjóðin þar sem einn maður.
þykir Japansmönnum súrt í broti,
því hingað til hefir aðalmarkaður
þeirra verið í Kína.
þjóðverjar hafa ekki sparað að
ala á sundrunginni milli Japana
og Kínverja. Er talið að sendi-
herra þeirra hafi verið þess hvetj-
andi að Yuan Shi Kai forsetilýð-
veldisin tæki sér keisaranafn.
þykjast þeir sjá að Kína verði
innan skamms öflugt herríki svo
að þeir geti þá hefnt sín á Jap-
ansmönnum. 1 Yuan lét fara fram
atkvæðagræðslu í landinu um
það hvort breytt skyldi um stjórn-
arfyrirkomulag. Var mikill meiri
hluti þjóðarinnar með því að
koma á aftur keisarastjórn. Var
jafnvel sagt að Yuan hefði tekið
sér keisaranafn. En sú fregn
reyndist ekki rétt. Japanar komu
áður tíl sögunnar og lögðu ein-
dregið á móti því að breytt væri
um stjórnarfyrirkomulag eins og
sakir stæðu nú.
Hefiir nú Yuan farið að „ráð-
leggingum" þeirra og tilkynt
stjórninni í Tokio að engin breyt-
ing mundi verða gerð á stjórnar-
fyrirkomulaginu þetta ár.
Bryan og Wilson.
Bryan, fyrrum utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefir nú hafið and-
róður gegn stefnu Wilson-stjórn-
arinnar í landvarnarmálum. Má
Bryan ekki heyra það nefnt að
Bandaríkin auki her og flota.
Hér með auglýsist, að öllum er bannað taka sand í Skóla-
vörðuholtinu.
Bœjarstjórnin mun sjálf láta taka þar upp steypusand og
verður hann seldar að svo miklu leyti, sem bærinn þarf ekki sjálf-
ur á honum að halda.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. nóv. 1915.
Simseti.
í landareign jarðarinnar Eiðis í Seltjarn- j
arneshreppi er öllum b ö n n u ð nema
þeim, sem fá leyfi ábúanda jarðarinnar
Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. nóv. 1915.
y. Z»\msew.
Kaíbátar í. Miðjaröaihafl
þjóðverjar hafa enn á ný kom-
ið kafbátum suður í Miðjarðarhaf.
Gera þeir siglingum bandamanna
talsvert tjón. Hafa kafbátarnir
nýskeð sökt tveimur frönskum
farþegaskipum og einu ensku
flutningaskipi. Hefir mest borið
á þeim í Njörfasundi. þar skaut
þýskur kafbátur fallbyssukúlum
á enskt flutningaskip. það komst
undan en um 50 manns féllu á
því.
Nokkru áður hafði austurrískur
kafbátur sökt ítölsku farþegaskipi,
Ancona, skamt frá Tunis. Á
skipinu voru um 420 manns, og
vissu menn ekki fyrir víst hve
margir komust lífs af. Af far-
þegunum voru 25 Bandaríkja-
menn, þar af druknuðu 20. Var
búist við að deilur mundu rísa
milli Bandaríkjanna og Austur-
ríkis út af druknun þessara
manna eins og í vor út af Lusi-
taniu.
Putnik
ekki sagt af sér.
Fyrir nokkru flaug sú fregn
fyrir, að Putnik gamli, yfirhers-
höfðingi Serba, hefði sagt af sér.
Var sú frétt komin frá þýska-
landi. Nú hefir sendiherra Serba
í Parísarborg lýst yfir því að Put-
nik hafi enn yfiherstjórn Serba
! hers. Hann hefir og lýst yfir
- því að stjórnínni í Serbíu detti
G-runsamur mótorbátur.
í byrjun þeesa mánaöar urðu
norsk varðskip vör við mótorbát,
sem var á sveimi fram með strönd-
um Noregs. Þótti þeim báturinn
sýna þeim stöðum, sem hernaðar-
þýðingu hefðu, óþarflega mikla at-
hygli og gera ofmikið að því að
þræða strandlengjuna. Málað var
yfir nafn bátsins og för hans í óllu
grunsamleg.
Loks var báturinn tekinn og farið
með hann til Christianssand. — Þar
var það upplýst að hann héti Bar-
bro og væri eign Fránckels verk-
fræðings í Stockholmi. Fránckel
þessi hefir nýlega verið tekinn fast-
ur í Rússlandi, grunaöur um njósn-
ir. Kváðust skipverjar, sem voru
! 7 talsins eiga heima í Stockhólmi,
hafa leigt bátinn í skemtiferð til
Niðaróss. — Var skemtiferðamönn-
unum ®leyft» að fara heim aftur
skemstu leið, en báturinn sendur
’’ sömu leið og hann kom.
.Aftonbladet* í Stockholm segist
hafa spurst fyrir um þetta ferðalag
hjá ættingjum Fránckels og segi
þeir, að hann hafi ætlað að fara
þessa ferð sér til hressingar, eftir
varðhaldið í Rússlandi, og hafi 4
sænskir stúdentar verið í för með
honum.
T I L M I N N IS:
Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11
Borgarst skrifit. í brunastöð opín v. d
11-3
Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2
og 4-7
Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d
Islandsbanki opinn 10-4.
K. F. U. M. Alm.samk.sunnd.8Va siðd
Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1.
Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við-
tals 10-12
Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3
Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9)
Helga daga 10-12 og 4-7
Náttúrugripasafnið opið U/a-21/, síðd.
Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1
Samábyrgðin 12-2 og 4-6.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d.
Vifilsstaðahæliö. Hcimsóknart'mi 12-1
Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2
Ókeypis lækning háskólans í
Kirkjustræti 12:
Alm. lækningar á þriðjud. og föstud.
kl. 12—1.
Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud.
kl. 2—3.
Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3.
Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið-
vikud. kl. 2—3.
ekki í hug að semja frið fyrr en
bandamenn hafi unnið fullan
sigur.
Nobel-verðlaunin.
Vísir skýrði frá því fyrir
skömmu, eftlr enskum blöðum að
fresta ætti að úthluta Nobelsverð-
Iaununum fyrir 1914 og 1915 til
næsta árs. Mun hér hafa eitthvað
verið blandað málum, því dönsk
blöð frá 12. þ. m. skýra frá því
að efnafræðisverðlaunin fyrir 1914
hati verið veitt próf. W. Richards
við Harvard háskóla, en eðlis-
fræðisverðlaunin fyrir það ár hafi
próf. Magnus von Lonc í Frank-
furt fengið.
Vopnasmiðja brennur
—o---
Þ. 10. þ. m. kviknaði í slærstu
vopnaverksmiðju Betlehem stálfé-
lagsins í Pensylvaníu. í verksmiðju
þessari voru margra millj. dollara
virði af fallbyssum og öðrum her-
gögnum og skemdist eöa eyði-
lagðist það alt. Menn halda að
Þjóðverjar eða þeirra vinir hafi
kveykt í verksmiðjunpi.1 Hergögn-
in áttu öll að fara til bándamanna.
Eldurinn magnaðist svo fljótt að
um 800 verkamenn voru nærri því
brunnir inni.
Hlutabréf Islandsbanka
hafa hækkað í verði undan-
farna mánuði. 11. þ. m. stóðu
þau í 93V2 til 95V2. Kaupendur
vildu gefa 93V2 en seljend. fá 95V2.