Vísir - 30.11.1915, Page 1

Vísir - 30.11.1915, Page 1
5. á r g i 0*=® Þriðjudaginn 3 0. nóvember 1915. a«8 GAMLftBIO Svörtu hrafnarnir. Spennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum 100 atriðum. allar stærðlr úr ekta flaggdúk. Send um land alt með póstkröfu. Vöruhúsið. 1 frá fréitaritara Vísis. Áfram heldur DANSKENSLAN og byrjar kl. 9 í Bárunni. Sesselja Hansdóttir. y avet er fluttur að Breiðabóli í Vatns- mýrinni og biður um að bæði blöð og bréf séu borin á Vest- urgötu 5 (Abderdeen). Fundurinn i Kvenfélagi fríkirkjunnar verður á fimtudaginri á venjuleg- um stað og tíma. S t j ó r n i n. Khöfn 29. tióv. 1915. Þjóðverjar teija nú herferð sinni til Serbíu lokið, með því að þeir hafa náð því takmarki sem þeir ætluðu sér, þvf sem sé að fá opna leið um landið. Serbar hafa nú flokka uppi um iandið, en regluleg- um hernaði af þeirra hálfu er nú hætt. Mikið af INNANHÚSSPAPPA (Panelpap) og GÓLFPAPPA og einnig nokkrar tekundir af VEGGFÓÐRI nýkomið til SVEINS JÓNSSONAR & CO. Kirkjustræti 8 B. uexUr, nýir, góðir og ódýrir, svo sem: Epli, Baldwins og Blenheims’, Perur, Vínber, Appelsínur, Bananar, Cítrónur, Laukur, Rauðbeður, Hvítkál, Jarðepli. Nýkomið í Verslun Heíga Zoéga. Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin „GULLFOSS". H BÆJARFRÉTTIR Pl Afmæii á morgun: Einar Magnú son, vélastj. Jónas Gottsveinsson, sjóm. Kristinn Jónsson, exam. pharm. Steinþ. Guðmundsson, námsm. Sveinn Pálsson, skósm. Una Guðmundsdóttir, ungf. Jóla- og nýárskort með íslenskum erindum og við- eigandi myndum fást bjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag. Vm.loftv. 753 ana. sn. v. “ 5,0 Rv. “ 753 sa. kul “ 3,2 íf. “ 75b na, st. kaldi “ 4,2 Ak. “ 759 logn “ 2,0 Gr. “ 722 a. st. gola ,,-P3,0 Sf. “ 759 na. kaldi “ 1,6 Þh. “ 748 a. sn. v. “ 5,6 Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. nóv.: Sterlingspund. kr. 17,15 100 frankar — 61,25 100 möik — 73,00 Trúlofun ungfrú Ása Ásgrímsdóttir og Ás- geir Sigurðssou, sjómaður. Fisksalan til Englands. Fáir botnvörpungar hafa farið til Englands með fisk í ís í haust. — En nú hefir enska stjórnin mælst til þess við útgerðarmenn, að þeir 'hefji ferðirnar á ný; er sagt að þau orö fylgi, að íslenskir útgerðar- menn verði fremur látnir njóta þess ef þeir verða við þessum tilmælum, en það er mangt sem botnvörp- ungar þurfa að fá frá Englandi til útgerðarinnar, bæði kol og annað, — Það fylgir ekki sögunni, að út- gerðármenn eigi að gjalda þess, ef þeir verða elcki við tilmælunum. Til útlanda fóru á Gullfossi auk þeirra sem áður er getið : Arreboe Clausen og Jón Björnson frá Húsavík, sonur Björns gullsmiðs Ólafssonar ; kom hann ti! bæjarins á Flóru að norðan. 356. tbl. NYJA BIO Verslunarfíflið eða tengdasonur J. C. Berg Afarhlægil. sjónl. í 4 þáttum, 50 atriðum, leikinn af þektum þýskum leikurum. Leikurinn fer fram sumpart í smábæ og sumpart í sjálfri Berlínarborg. Botnvörpungarnir eru nú sem óðast að tígja sig til veiða; sumir eru þegar byrjaðir. Ingólfur Arnason er nýkomin að vestan, en segir fisk tregan. Lyfjabúðargarðurinn. Margir bæjarfulltrúar hafa skorað á borgarstjóra, að láta stöðva bygg- inguua í lyfjabúðargaröinum þangað til bæjarstjórnin hefir haft málið til meðferðar á ný á fundi á fimtu- daginn. Sterling kom í morgun frá útlöndum, Posthúsið. Það Ieiðréttist, að innborgunar- verð steriingspunda í póstávísunum er kr. 17,55 en ekki 17,85 eins og stóð í blaðinu í gær. Magnús Bl. Jónsson, prestur í Vallanesi, fór austur aftur á Gullfossi. Roosewelt. Roosewelt fyrrum Bandaríkja- forseti hefir látið birta yfirlýsingu um að hann ætli ekki að ganga í her Canada-manna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.