Vísir - 30.11.1915, Blaðsíða 3
ÍÖvfcWl $amtás $\mv VSfc
Chairman’ og Vice Chair’
Cigarettur.
f®T eru bestar. "111(8
REYNI Ð Þ Æ R
Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá
T. Bjarnason,
Umboðsverslun Temparasundi 3.
Sfmi 513
a \ s
nýkominn, selst með góðu verði í
^e\s!ut\ ^s^úm^ $^potssot\ar
Sími 316. Austurstrœti 17.
3 £oJts k ^Muts
fæst nú ávait hin alkunna
Sætsaft frá Sanítas.
Hveiti
°g
haframjöl
beint frá Ameríku b e s t a verð
í Nýhöfn
fj Jögmenn H!
Oddur Gísla^bn
yfirréttarmálafiutningsmaður,
Laufásvegi 22.
Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5.
Sími 26.
Bogi Brynjóifsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi)
Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 é. h.
Talsími 250.
Pétur Magnússon
yfirdómsiögmaður,
Grundarstíg 4.g Sími 533.
Heima kl. 5—6.
Nýmjólk 20-30 pt.
óskast keyptir daglega.
Skrifleg eða munnleg tilboð óskast
Hjúkmnar-
nemi.
Ung, heilsuhraust og greind
stúlka getur komist að nú þeg-
ar i Laugarnessspítalanum til
þess að lœra hjúkrunarstörf. B
Nauðsynlegar upplýsingar fást
hjá lækni spítalans.
^ Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brit-
ish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason
Sæ- og stríðsvátrygging.
Det kgl. oktr. Söassurance Komp.
M ðstræti 6. Tals. 254.
A. V. TULINIUS.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
Det kgL octr.
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur
alskonar o. fl.
Skrifst.tími 8-12 og 2-8 Austurstr. 1.
Sæ I gæ t í
Loftur Bjarnason,
járnsmiður. Laugavegi 40.
u r
Landstjðrnunni
lang best
Verslið við þá
sem auglýsa í Vísir.
N. B. Nielsen.
| SetvdvS
ttmat\!e$a.
Urskurður hjartans
Eftir
Charles Garvice.
Frh.
Talbot varð að komast heim og
fara svo til London. Hann gat fund-
ið upp ástæðu fyrir þessari snöggu
burtför. í London myndi honum
vinnast tími til umhugsunar og
mæta hættunni.
Er öllu var á botninn hvolft, þá
var engin hætta á því, að sannleik-
urinn kæmist upp. Hann myndi
lifa það, að sjá Ralph Farrington
hengdan.
Hann stökk í snatri út úr vagn-
inum og hljóp upp á loft. Þar
niætti hann Gibbon,
»Eruð það þér, Gibbon?* mælti
Talbot. »Ulbúið farangur minn og
útvegið vagn — lokaðan vagn —
til þess að aka okkur til járnbraut-
arstöövarinnar. Eg hefi fengið boð
um, að koma borgarinnar í — í
mikilsvarðandi erindum.c
»Já, herra«, mælti Gibbon. »Það
fer engin lest fyr en ki. hálf fimm,
herra«, bætti hann við.
»Hiýðið skipun mir,ni«, mælli
Talbot hörkulega, »og verið fljótur!
Þér komist ekkert úr sporunum.«
Gibbon horfði á eftir húsbónda
sínum en lötraði svo niður stig-
ann. Litlu síðar heyrði Talbot, að
hann var farinn að taka til farang-
urinn í næsta herbergi, Gibbon var
nokkuð lengi að því. Loks kom
hann inn til Talbots.
»Farangurinn er til«, mælti hann,
»og léttivagninn bíður.«
Talbot horfði á liann hamsiaus
af reiði.
»Skilningssljói hundur!« mælti
hann »Eg bað yður þó að hafa
vagninn lokaðan! Komið því í
kring. Eg segi yður upp vistinni
að mánuöi liðnum. Snáfið á burt!«
Gibbon fór út og Talbottókað
ganga aúur um gólf. Kæmist hann
aðeins á stað áður en jarlinn kæmi,
En hálf stund leið án þess að Gib-
bon kærm. Talbot heyrði að vagni
var ekið heim að húsinu. Hann
gekk út að glugganum og sá að
það var jarlinn, sem kominn var.
Talbot beit sig í vörina og brá
mjög. Svo gekk hann niður stig-
ann og inn til jarlsins me gamalt
símskeytisumslag í hendinni.
»Eg vona, að þú fyrirgefir mér
að eg tók vagninn*, mælti hann.
»Eg fékk mjög áríðandi símskeyti
og verð að fara óðara tii London.«
Jarlinn hafði látið sig falia nið-
ur í stól er Talbot Jcom inn. Hann
laut höfðinu og starði út í bláinn
alveg eins og hann vildi ekki líta
á þennan mann, er hann þar til
nýskeð hafði skoðað sem erfingja
sinn og eftirmann. Hneisan, sem
Talbot hafði gert sig sekan í, hafði
lagst með afar-þungá á jarlinn.
Loks leit hann á Talbot með fyrir-
litningu. »Þú ferð nú frá Court
fyrir fúlt og alt, það er eina bót-
in«, mælti hann.
Taibot reyndi að vera rólegur.
»Þú meinar — vissulega getur þú
ekki meint það, að þú ætlir að fara
að rífast við mig, herra?« mælti
hann og þóttist nú mjög móðg-
aður.
Það brann eldur úr augurn jarls-
ins. »Rífast!« endurtók hann. »Það
eru til þeir menn, sem maður vill
ekki rífast við og sem maður vill
ekki vita af undir sama þaki, Lynne
Court hefir aldrei verið staður fyr-
ir Iygara og svikara.«
Talbot varð dökkur á svipinn.
»Þú gleymir hver það er, setn þú
nú ávarpar«, mælti hann.
»Það veit eg sannarlega!« mælti
jarlinn. En bara að eg gæti gleymt
því! En skömmin um, að vita til
þess, að þú ert í ætt við mig, að
þú varst rétt að segja orðinn eftir-
maður minn hérna — hérna, þar
sem slíkir þorparar og þú hafa
aldrei húsum ráðið! En eg þakka
guði, að það hefir farist fyrir.«
»Eg er nú ekki svo viss um
það«, mælti Talbot. »Þú byggir
þessi orð þín á framburði Fanny
Mason. Þú hlýtur að vera svo
reyndur og þekkja heiminn svo
vel, að það er ekki ráðlegt að trúa
orðum slíkrar stúlku. Það ber ekki
ósjaldan við, að slíkar drósir reyna
að skella skuldinnai á aðra einkum
þá, sem eru þeint ofar að metorð-
um og mannorði ti! þess að afsaka
athæfi sitt.«