Vísir - 05.12.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1915, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFELAG Ritstj. JAKOB MOLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel Island SIMI 400 5. á r g Sunnudsginn 5. desemher 1915. ^ 361. tbl. GAMUBIO Rösk stúlka deyr a I d r e i ráðalaus. Fallegur og skemtilegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur CLARA WIETH " LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: I | Skipið sekkur Sjónleikur í 4 þáttum eftir Indriða Einarsson. sunnudag (5. þ- m.) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir flðnó í dag. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er. «►>«■# >>»>« ►«>► Kaupið j efni í jólafötin Klæðaverslun H. ANDERSEN & S0N. Efnin eru seld jafnt þótt ekki sé saumað úr þeim á saumastofunni. Systrakvöld í Hlín á morgun. Allir beðnir að mæta. Hérineð tilkynnist að Gnðný Jóns- dóttir frá Hvoli í Fljótshverfi andað- ist á heilsuhælinu á Vífilsstöðum 28. nóvember. Jarðarför hennar ferfram þriðjudaginn 7. þ. m. frá Laugavegi nr. 37 og hefst kl. IF/j. Lilja Kristjánsdóttir. Árni Jónsson. ''0 S.s. java tvéci&u W um \\. &esemt>ev. C. Zimsen. 3 pör skautar (til að skrúfa neðan á stígvél) til sölu. Upplýsingar hjá Loftri & Pétri. BÆJABFRETTIR I JARÐARFÖR Björns sál. Þorvarðarsonar, sem andaðist á Heil suhælinu, fer fram mánud. 6. þ. m., kl. 12 á hádegi frá Dóm- kirkjunni. Marín Gísladóttir. Afmæli í dag: Ásta Einarsson, húsfr. Friðfr. Símonard. afgr.st. Guðm. Björnsson, sýslum. Halld. Jónsson, prestur Reyniv. Hannes Thorarens., sláturh.stj. Jóhann Eggertsson. Kristín Eggersdóttir húsfr. Rögnvaldur Ólafss., byggingam. Svanfr. Kjartansdóttir, húsfr. Hlín þorsteinsd., ungfr. Hansína Guðmundóttir, húsfr. Guðrún Steinsdóttir, 80 ára. Afmæli á morgum : Einar Hjörleifsson, skáld. Ingibjörg Jónsdóttir, Sauðag. Jón Jakobsson, bókavörður. Karl Hjörtþórsson, bóndi. Kristján Sigurðsson, versl.stj. þorgrímur Guðmunds., kennari. þuríður Jónsdóftir, húsfrú. Jóla- og nýárskort með íslenskum erindum og við- eigandi myndum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 1. des,: Slerlingspund. kr. 16,90 100 ‘frankar — 62,25 100 mörk — 70,25 » • Geirs-bryggja. Th. Thorsteinsson hafði kvart- að yfir því við bæjarstjórn að engin bryggja væri vestan til við höfnina, sem hægt væri að nota (við afgreiðslu skipa og beðið um leyfi til að gera. einhverja bryggju- mynd fyrir vestan grófina. — Bæjarstjórnin ákvað að gera svo við Geirs-bryggju að hana mætti nota. Ceres i 'á Seyðisfirði, fer að líkindum í kvöld kl. 4. Kolageymsla á uppfyllingunni við Battaríið kostar á mánuði 10 aura fyrir hvern fermeter sem notaður er. Sterling fer héðan á morgun kl. 6, til útlanda. Þetta er líklega síðasla ferð skipsins miili íslands og útlanda, því eigendur þess hafa selt það til Stockholms. ísafold kom í gær úr hringferð með jölda laiþega, þar á meðal sira Pétur Þorsteinsson í Eydölum og Magnús Þorsteinsson, kaupmaður. Tjörnin. Borgarstjóri hefir látið moka snjó af nokkru svæði af Tjörninni vest- anverðri og er þar gott skautasvell til almennra afnota. Fótbrot. Frú Guðrún Ciausen fótbrotn- aði í gær. Var hún á gangi á Að- alstræti og vissi ekki fyrri til, en strákur einhver fór fram hjá henni með sleða og slóst sleðinn á fót henni af svo miklum krafti, aö fót- urinn brotnaði, — Strákurinn fór sem hraðast leiðar sinnar og veit enginn hver hann var. Veðrið í dag. Vm.loftv. 756 a. kul “-f- 0,1 Rv. íf. Ak. Gr. Sf. Þh. “ 757 a. andv. “-f- 6,0 “ 762 n.stormur “-f- 1,9 “ 762 s. andv. “ 723 logn “ 759 n. kaldi “ 751 logn 8,0 “-P15,0 “— 4,0 2,9 Hveiti Og NYJA BIO Hætíuíegur glæpamaður* Leikin af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur Carl Alslrup, önnur hlutverkin leika: Frk. Otterdahl, Chr. Schröder o. fl. ódýrast og best í Vöruhúsinu Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin „GULLFOSS". Skautaólar bestar og ódýrastar í Bankastræti 7. Ullartuskur haframjöl beint frá Ameríku b e s t a verð í Nýhö‘fn keyptar liáu veiði á íu,::7. Verslið við þá sem auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.