Vísir - 05.12.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1915, Blaðsíða 3
V I S 1 R JDvek&vS Satútas sUyoyi o$ &ampav\t\ §\x&\ \%§ þeirra, er ekki fullnægjandi eins og nú er komið, því það er búið að grafa. Þegar kisturnar fundust hefði getað komið til tals að láta hætta að grafa, en því var haldið áfram og kirkjugarðsleifarnar voru teknar upp og grafnar annarstaðar í garð- inum. Þegar búið er að gera þetta, geta tilfinningarnar ekki leng- ur verið nein ástæða, því að nú þegar leyfarnar hafa verið fluttar burtu, þá er þessi hluti kirkjugarðs- ins ekki lengur kirkjugarður. Um réttarspursinálið er það að segja^ að eg gæti ímyndað mér að kom- in væri hefð á þessa lóð sem eign. Til þess þyrfti lóðin að hafa verið sem fullkomineign seldfyrir 20árum og svo mann frani af manni. Að minsta kosti er ekki hægt að »slá því föstu« að hefð sé ekki komin á, og þá getur bæjarstjórnin ekkert gert. Með tilliti lii þess, hve réttur- inn er vafasamur verð eg að álíta tilboð lyfsalans, um að láta þing- lýsa kvöð á hinum hluta lóðarinn- ar mjög aðgengilegan. Með því fær bæjarstjórnin tækifæri til þess að friða þann hluta garðsins, sem ekki hefir verið hieyft við, en það sem nú er verið að byggja á er engin ástæða til að friða héðan af, því það er ekki lengur kirkjugarður* BenediktSveinsson taidi þarflaust fyrir lyfsalann að byggja þarna, hann ætti lóð norðan við lyfjabúðina sem hann gæti bygt á. Bærinn hefði atdrei látið þessa lóð af hendi sem byggingarlóð og hún hefði aldrei verið notuð til annars en þess sem leyft hefði verið. Hefð gæti því ekki verið komin á að hana mætti nota til annars. Sönn- unarskyldan hvíli á lyfsalanum, hann verði að sanna að hann hafi meiri rétt; engin hætta á því að bærinn tapaði málinu. Þessi garður er sennilega elsti kirkjugarður á landinu og ætti því að hafa sérstaka helgi á sér, að minsta kosti í þeirra augum sem ekki vilja leyfa bygg- ingu á Arnarhóli af því að þeir halda að hann sé einhver sérlegur sögustaður, sem hann ekki er. ^ Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit ish Dominion General Insur ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp* M'ðstræti 6, Tals. 254. 1 fe li ReinlL Anderson Bankastræti 9. Falleg* og ódýr fataeíni, Komið og skoðið og pantið Jólafötin. [8 Þið fáíð hvergi faSiegti né ódýrari en í Bankasiræti 9. I A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir Island. i Det kgh octr. j Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifst.tími 8-12 og 2-8 Austurstr. 1. N. B. Nielsen. U . i Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. h. Talsfmi 250. Odfengur' Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðaíumboð fyrir ísland: Náthan & Olsen Betra öl ot\5 ex í Litlu búðina0 ■» Urskurður hjartans Eftir Charles Garvlce. Frh. »Fyrrl spurningunni get eg ekki svarað til hlýtar, þó að eg geti komið fram með viðunandi tilgátu, en hinni get eg svarað. Lítið á þetta! Hann dró eldspýtnahylki úr silfri upp úr vasa sínum. »Eins og ykkur rekur ef til vill minni til, þá fanst þetta á líkinu. Þó gáfu menn engan gaum að því. En það er enginn vafi á því, að á því er skjaldarmerki Denby-ættarinnar, en auðvitað gæti verið, að maðurinn hefði fundið það.« »Já, já«, mælti hún með ákefð. »Já, en á hinn bóginn gæti ver- ið, að Talbot hefði gefið honum það. Að minsta kosti segir Groser, er eg sýndi það nýlega, að hann hefði tekið eftir þvf hjá Datway, daginn sem morðið var framiö. Hann segir og, að hann hafi ekki séð það fyr í vörslum hans. Og hann hlyti að hafa veitt því fyr eftirtekl ef hann hefði haft það með höndum áður. Nú, þar er sam- band það, sem verið hefir á milli þeirra. Þetta er að vísu lítill hlekk- ur, en eg held að .hann reynist nægilega haldgóður til þess, að ráða fram úr hinu.« »Hvernig?« spurði Saintsbury. »Með aðstoð Denbys«, svaraði Selby. »Eg ætla að spyrja hann nokkurra spurninga. Það er hægt að spyrja á marga vegu, en eg þekki eina leið — sem er algeng meðal lögfræðinga — þar sem sá, sem spurður er er gintur til að svara meiru en hann er spurður um. Eg ætla t. d. að spyrja Talbot hvort hann vilji leyfa mér að reykja og bið hann um eldspýtur. Ann- aðhvort hefir hann þá ekki eld- spýtur eða hann fær mér alveg nýtt eldspýtnahylki. Eg ætla að dást að því, minnast á hvað það sé nýlegt. Þá ntun hann gefa mér þá skýr- ingu, að hanu hafi keypt það í stað annars, er hann hafi glatað — hann mun segja tyrir löngu. Þá« — hann ypti nú öxlum — »jæja, eg skal ráða fram úr því, ungfrú Ve- ronika. Eg er á leiðinni til Court til að hitta Talbot. Þér minnist ekki á neitt við Ralph — bið af- sökunar -- Denby Iávarð.« Hann lét aka sér til Lynne Court og spuröi eftir Talbot Denby. »Hann fór með lestinni kl. hálf fimm. Hann fékk skeyti um að koma sem fyrst til borgarinnar í mikilvægum erindum«, mælti kjall- aranteistarinn. »Skyldi hann hafa fengið slæmar fréttir?* mælti Selby. Kjallarameislarinn hristi höfuðið. »Eg veit ekki, en eg er hræddur unt, að eitthvað hafi verið að«, mælti hann alvörugefinn. »Eg heyrði, að hans hágöfgi, jarlinn, og Tal- bot töluðust við, voru að rífast, ittni í lestrarsalnum.« Selby ók aftur til Halsery og náði í Grey. Þeir héldu svo til stöðvarinnar, Stöðvarþjónninn sagði þeim, aö Talbot og Gibbon hefðu komið til stöðvarinnar og að þeir hefðu farið nteð lestinni kl. hálf fitnm. Kaunar hafði hann ekki séð þá fara inn í vagnana, en Gibbon hefði keypt farseðiana. Það hefðu þeir vafalaust ekki gert ef þeir hefðu ekki ætlað sér að nota þá. Seiby tók Grey afsíðis. »Sendu skeyli til Scotland Yard og biddu þá að gefa Talbot auga«, mælti hann. Grey brá. »Þú grunar hann þó ekki —« hrópaði hann upp. En að lokum fékk Selby því til vegar komið, að skeytið var sent. Svo snéri hann tii Halsery, lokaði sig inni í herbergi sínu og fór að rekja málið fyrir sér liö fyrir lið. Skyndi- lega var barið að dyruni. En þar sem hann hugði, að það væri þjónninn með miðdegisverð handa sér kallaði liann; »Eg ætia ekki að borða mið- degisverð. Þér tnegið fara!« En dyrnar opnuðust og Grey gekk ínn. Hanu var litverpur og viríisl í æstu skapi. Hann kom varla upp einu orði, svo móður var hann, »Það — það hefir slys borið að höndum!« stamaði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.