Vísir - 14.12.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1915, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 1-3. Sími 400.— P. O. Box 367. oa íðútuv, gufuhreinsað, lyktarlaust. Tilbúinn Sængurfatnaður. Verkamenn og vinnuveitendur. — o — Þaö eru nú nokkur ár síöan aö verkamannafélagiö „Dagsbrún" var stofnaö hér í Reykjavík og um leiö sérstakt blaö fyrir verkamenn. En fremur litið hefir kveöiö aö félaginu til skamms tíma og blað- iö lagðist bráölega niöur. Enda hefir þaö verið almenn skoöun, aö hér væri lítill jarövegur fyrir slíka hreyfingu. En nú virðist líf vera aö færast ast í félagsskapinn og blaðaút- gáfan er hafin á ný, nýtt félag er stófnaö meö sama tilgangi fyrir verkakonur, og hásetar hafa stofn- aö félag með sér. — Sem betur fer, viröast félög þessi dafna vel. —; Ekki svo að skilja, aö þess veröi svo mjög vart, Stórt erfafestuland er til sölu. Land þetta liggur rétt við Hafnarfjarðarkaupstað, er meira en hálf ræktað og umgirt háum, tvíhlöðnum hraungrjótsgirðingum. — Nálægt 200 kerruhlöss af ágætum áburði, þar á staðnum fylgja með í sölunni. Semjið sem fyrst við Finnboga Jóhannsson, lögregluþjón í Hafnarfirði. Thorvaldsensfélagið. Þriðjudag 14. desember næstk. verður síðasta samkoma fyrir nýár, þar verður lagt fram biéf, sem félaginu hefir borist, og tekin ákvörðun um hvernig því skuli svarað. Jafnsjálfsagöur, eða sjálfsagöari, en t. d. félagsskapur kaupmanna. Það væri því illa fariö, ef nokkur yröi til þess aö vinna á móti þess- um félagsskap eða spilla fyrir hon- um í augum vinnuveitenda, því aö með þvi er unnið aö því, að spilla samkomulagi og samúö milli þess- ara tveggja stétta, verkamanna og vinnuveitenda, sem eiga velferð síná að miklu leyti hvor undir ann- ari. Með því er stóru orðunum og höggunum í borðið blásinn byr undir báða vængi. Víðast hvar er auðvaldið miklu eldra en verkamannahreyfingin, og verkamannahreyfingin til orðin vegna kúgunar þéss. Af jiví hefir leitt djúpt hatur eu vonlitla bar- áttu verkamanna gegn auövaldinu. Auövald er hér ekkert til. Menn eru mismunandi vel efnum búnir, en auövald getur hér ekki verið um að ræöa af ýmsum ástæðum. Menn segja hér sumir, að háset- arnir hafi eyðilagt þilskipaútveg- inn meö kaupkröfum sínum félags- skaparlaust. Jeg skal ekkert full- yröa um það, af né á, en ef svo hefur verið, þá liggur það í aug- af verkföllum og illindum við vinnuveitendur. Alt virSist tetla aS j “m UPP“ aS atvinn“veSum lan<lslns falla í ljúfa 168 meö þeim. Er þaS • er l,aS í>'rir bez“- aS ekki sé blás- , ,. . . ' iö að ófriðarkolunum. gleðilegur vottur um sanngirm og mannúö beggja stétta. — Hásetar 4» V i n u í b e g g j a. á botnvörpungum fóru fram á dá- litla kauphækkun og mun hún hafa verið samþykt oröalaust af útgerö- armönnum, sumir höfðu jafnvel hækkað kaupið áður en krafan kom fram. Þaö er nú ekki ólíklegt, að ein- stökum mönnum meðal háseta hafi þótt krafan of lág, en greind þeirra heíur mátt sín meira en kappið, og er það vel farið Hér er enginn rígur á milli stétt- anna, enn sem komið er, og auð- vitað verður affarasælast fyrir alla. St að hann myndist aldrei. En til þess að: forðast hann, verður að forðast stóru orðin og höggin i borðið meöaii fært er. Þá eru líka miklar líkur til þess aö þeirra þurfi aldrei með. En félagsskapur með verka- mönnum, til þess að vinna að hag stéttar þeirrar, er sjálfsagður. —o— ? Já, alt af geta menn fundið sér eitthvað til að rífast um. Það má víst gera sér beztu vonir um, að blaðalesendurnir séu ekki alveg búnir að bíta úr nálinni með jictta verðlag á péningunum, sem bönk- unum og Brynjólfi getur aldrei komið saman um, því aö eg get ímyndað mér, að hvorki Brynjólf- ur né Merc. sé kominn til aö sann- færast. Spurningin verður því bara um það, hve lengi þeir verða að 1 sannfærast um-það. — En hefir nú annars nokkur mað- ur heyrt talað um aðra eins vit- eysu ? Verð á peningum! Eins og slík vitleysa sé ekki fundin upp í alveg sérstökum tilgangi! Og eins og tilgangurinn sé ekki einmitt sá, aö „trekkja" náungan upp? Og alt þjónar þetta sama til- gangi lífsins, aö selja alt svo dýrt sem hægt er. — Þegar Danskurinn er búinn aö bjóða Þjóðverjanum hestinn sinn fyrir svo uppskrúfað verö, aö honum gat ekki dottið í hug að nokkur maður með heil- brigðri skynsemi væri svo vitlaus, aö kaupa drógina fyrir þaö, og hann sér svo, aö Þjóðverjinn geng- ur aö boðinu, þá sér hann auðvitað eftir því, að hafa ekki sett verðið miklu hærra, eins og jiegar Ólafur seldi Thomsen koparinn. En hvað skal segja, hann verður að standa við boðið. — En til allrar ham- ingju eru kaupin þar með ekki bú- in, Þjóöverjinn á eftir að borga, og forsjónin hefir komið jiví svoleið- is fyrir, aö Danskurinn selur fyrir krónu en Þjóðverjinn borgar með mörkum. — Og svo segir Dansk- urinn, sem hefir töglin og hagld- irnar : „Bíddu, góöi, þessi mörk jjín vil eg ekki, þú veröur að borga mér í góðum dönskum krónum.“ En það veit hann, að hann getur ekki, en af því að hann getur ekki án truntunnar veriö, þá veröur hann að sætta sig við það, að fá ekki nema 70 aura fyrir markiö, eða hvað það nú er, sem danskur- inn vill gefa. Það má svo sem nærri geta, að það er ekki bara tilviljun, aö hvert rikið hefir sína peninga, krónur, franka,, pund, gyllini, líra o. s. frv. — Ef það væri meiningin að gera viðskiftin sem einföldust, þá mundi myntin vera sameiginleg fyrir öll ríki.— En þegar Englend- ingar fluttu sig til Ameríku, þá var þaö svo sem ekki loftslaginu þar að kenna, aö þeir skiftu um pen- inga og tóku upp dalinn fyrir pundiö. — Nei, ef þeir hefðu hald- ið sér við pundið, þá höfðu þeir einum möguleika minna til jjess að féfletta bræöur sína og systur heima á gamla Englandi. Það er annars dálítið undarlegt, að i landi, þar sem allar mannvirð- ingar fara eftir því, hverja hæfi- T I U M 1 N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. lil 11 Borgarst.skrifát. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 87a siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglarigt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið lþj-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis 1 æ k n i n g háskólans í Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. leika og hugrekki menn hafa til þess að hafa sem mest fé af öðr- um, án þess beint að verða sekir við hegningarlögin, skuli menn vera aö rífast um jjað, hve mikið sé leyfilegt að „snuða“ menn á peninga-verðlaginu, sem einmitt er til jæss upp fundið, aö „snuða“ á J)ví. Það liggur í hlutarins eðli, að takmörkin fyrir því, hve mik- ið megi „snuða", eru þar sem kaupandinn getur sagt við seljand- ann: „Nei, góði, jeg get fengið þaö ódýrara annarstaðar.“ — Eru það ekki einmitt sömu takmörkin, sem sett eru í allri verslun? Krummi. 5óxvs 'Jpóvíavsotvar- selur með og án hljóðs. Postulín miög fjölbreyit og fallegt n ý k o m i ð í Yerslim JónsÞórðarsonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.