Vísir - 14.12.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1915, Blaðsíða 3
Ví s i r S&teMúB Satxvtas t\úSSenaa s\trot\ o$ feampavjm $\m\ Til jólanna. Alklæði (2 teg., mjög fallegt). Káputau (3 teg.). Gardínutau (8 teg.). SMki (afar ódýrt). Slifsls- borðar. — Sokkar, karla og kvenna, mikið úrval, Kvensvuntur og fl. og fl. fæst í Verzlun Kristínar« Sigurðardóttur. Laugavegi 20 A. eir sem vilja taka að sér að aka mold frá fyrirhuguðu bankahússtæði Landsbankans snúi sér sem fyrst til stjórnar bankans. Landsbankinn^l3. desemlíer 1915. ^SOYYV Sv$\\y1sSOYV. 5&\‘óyyv *}Ct\^\átvssotv. ^pevv sem vU\a Ufea aB $év sel\a £&yv&s3> aw^atvum satvd möt \ J^Yufvu^alk ^atv^a^^^^'uv^u stvuv $ér ^sem W $t\onvar £atvds^an^aws. Landsbankinn 13. desember 1915. Björn Sigurðsson. Björn Kristjánsson. ^lívMw út ao vet\a. Sturla Jónsson. Góð matarepli — að eins 20 aura V2 kgr. — fást í N ý h ö f n. MT Notlð tæklfærlðl ~HK |óla-gjafir svo sem : Myndir og mynda- * styttur o. fl. er best að kaupa á Sen&vð au^svtv^av Umatvte^a. Laugaveg 1. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. "OeUavs^öt, sVovt úvvat tv^omvl. Sturla Jónssono Trygð og slægð. Eftir Guy Bootby. John Grantham Browne var fyr- irmynd annara ungra manna. Það var aðeins eitt sem að honum mátti fitina, og veit eg þó ekki hvort það getur talist galli, að hann átti það til aö vera meinfindinn og að Iáta vini sína kenna óþægilega á því á stundum. En ytri ástæður breyta oft miklu, og það mun margra tr.anna álit, að hann hafi getað leyft sér að segja hvað sem hon- um sýndist. Þegar maður hefir tvær miljónir eitt hundrað og sextíu þús- und krónur í árstekjur — það er að segja hundrað og áttatíu þúsund krónur á mánuði, sex þúsund krón- ur á dag, tvö hundtuð og fimtí% krónur á klukkutímanum, fjórar krónur og sextán og tvo þriðju úr eyri á mínútunni, — þá má ekki virða þaö á verra veg, þó hann hafi enga tröllatrú á dálæti kunn- ingja sinna og sé fremur tortrygg- inn við umheiminn. Gamli Brown, faðir hans, e-Iaus*) eins og þið sjáið, byrjaði sem berfættur götu- sali t annari hvorri iðnaðar-stór- borginni — Manchester eða Birming- ham, eg ntan ekki hvorri þeirra. En hausinn á honum hlýtur að hafa verið í góðu lagi, því hann gerði fá glappaskot, og alt sem hann snerti varð að gulli í hönd- unum á honum. Þegar hann var þrítugur átti hann fimtán þúsund sterlings pund í bankanunt. Um fertugt losaöi hann hundrað þús- undin. Og þegar hann sagði skilið við þennan fallvalta heim, ungur að öllu öðru en árum, lét hann eftir sig í vörslum ekkju sinnar, móður Johns litla — sem var seinni kona hans en yngsta dóttir Rushbrooke sáluga lávarðar — hátt á þriðju miljón sterlingspunda í arf handa drengnum. Einhver findinn náungi sagði um *) Brown þykir „fínna“ með e en e-laust. John Iitla í uppvexti hans, að hann svifi eins og Muhamed á milli tveggja heima, heims Rushbrook- anna, sem ekki áttu tvo aura og heims Brownanna, sent töldu auð sinn í miljónum og töluðu um þúsundir eins og við hinir töl- um um hálf-krónur. En þegar öllu var á botninn hvolft, þá var gamli Browne ekkert slæmur náungi. Hann var ólíkur uppskafningunum í því, að hamt reyndi aldrei að sýnast vera það sem hann ekki var, aðeins að undanteknu „e“-inu. Hann kannaðist fúslega við að hann væri einn úr hóp verkamanna, hann hafði sjálfur rutt sér braut í heiminum, aldrei skuldað eyrisvirði og að bestu vituud sinni aldrei prettað neinn. Og þó svo væri, að hann hefði orðið auðugur á sápugerð, þá er sápan mesta þarfaþing. Hann var látlaus í smekk og allri framgöngu, Og það bar oft við, að menn sáu gamla manninn fara fótgangandi frá ríkmannlega húsinu sínu í gróf- gerðum fötum með klút vafinn um hálsinn og linan flókahatt á höfð- inu. Þetta tvent, klútinn og hattinn gat ekkert komið honum til að leggja niður, hvorki þrábeiðni konu hans né skopmyndir í blöðunum, Skósólarnir hans voru þykkir og hann hafði alla æfi sína vanist því að ganga, og hann myndi ltafa sagt að sér kæmi ekki til hugarað láta draga sig á meðan hann léti sig það nokkru skifta, hvað við sig væri gert. En um son sinn, sem var sjáaldur augna hans og gim- steinn efri ára hans, fanst honum alt öðru rnáli að gegna. Ekkert var nógu gott handa honnni. Frá því að hann sá fyrst ljós þessa heims rigndi yfir hann öllum þeim þægindum og unaðsemdum, sem auðurinn getur í té látið. Áður en hann var lil fuls kominn af hönd- unum, átti hattn hátt upp í eina miljón inni í bankanum, en svo var rnælt fyrir, að ekki mætti snerta þá innieign fyr en hann væri orð- inn fulltíða. Þegar hann slapp und- an handleiðslu kenslukonunnar, fór hann í Eton-skólann og eftir hvem frídag hafði ltann svo mikla vasa- peninga nteðferðis heinian að, að hann hefði getað haldið veislu fyrir allan skóiann. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.