Vísir - 23.12.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1915, Blaðsíða 4
VÍSIR BÆJAHFRETTIR Afmœli í dag: Björn Bjarnarson, fyrv. sýslum. Guðm. Einarsson, múrari. Jóhanna Þórðardóttir, ungfr. Þorsteinn Þorsteinsson,yfird.lögm. Afmæli á morgun : Guðlaug Sigurðard., kennari. Guðjón þorólfsson, verslunarm. Jósef Jónsson, stud. theol. Janus Jónsson, kennari, Hafnarfirði. Kornelíus Sigmundsson múrari. María Pálsdóttir, húsfrú. Ragna Mattíasdóttir, ungfrú. Sigurður þórðarson, sýslum. Ný nýárskort með mjög fallegum íslenskum erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safna húsinu. Verslunin N ý h ö f n verður opin til kl. 11V2 í kvöld. Bókasafn »AIIiance Francaise« ' er ílutt í hús Jóns Þorlákssonar 1 við Bankastræti 11. Félagið fær hið merka vikublað »L’Il!usfration« með hverri póstferð frá Englandi með | mörgum ágætum myndum frá ófriðnum. N. L. F. er flutt í sama hús. Erl. mynt. Kaupm.höfn 22. des,: Sterlingspund. kr. 17,37 100 frankar — 63,50 100 mörk — 70,15 Haraldur Árnason hefir opið til kl. 11V* í kvöld. Innborgunarverð póstávísana er frá 22/í2 '• Franki 64 Mark 72 Sterlingspund 17,55 Heiiaóskaskeytin. það gleður Vísi að geta tilkynt bæjarbúum, að þeir geta sent heillóskaskeyti á viðeigaandi eyðu blöðum nú um jólins Kveðst Símastöðin hafa fengið þau aftur fyrir fáum dögum. Á sunnu- daginn voru þau ekki til. Gifting. í Kaupmannahöfn eru gefin saman í hjónaband í dag, ungfrú Gerda Ottesen og Jón Guð- brandssón, afgreiðslumaður hjá Eimskipafélaginu í Kaupmanna- höfn og fréttaritari Vísis. Vísir óskar brúðhjónunum til hamingju. »Æskan«. Jólablað Æskunnar var Vísi sent í gær. það er einkar vand- að og snoturt blað og vafalaust kærkominn jólagestur öllum börnum. Útsvör í Hafnarfirði. Niðurjöfnunarnefndin í Hafnar- firði hefir nú lokið störfum sín- um þetta árið. Hæðstu útsvörin jþar eru þessi: Á afgr. s.s. ísafoldar: O B K G Magnús Gíslason Óiöf Sveinsdóttir S B Einar Færseth R H Þorsteinn Jónsson G J Ægissíðu Ólafur Jónsson Kristinn Jónsson Margrét Pétursdóttir Guðm. Sigbjörnsson S P Óskar Bjarnmannssor. Gísli Gíslason B K G Ólafur Lindal Ómerkt Ómerkt 1 tunna 2 tunnur Vg tunna og 1 kassi 2 tunnur 2 kassar 1 kassi 1 poki 1 poki 1 koffort og 1 skápur 1 dunkur 1 tunna 1 tunna og 1 kassi 1 koffort 1 kassi 1 poki 1 poki 1 poki 1 pakki 2 búnt járn Nokkrar tunnur og pokar Vegna þess að afgreiðslan hættir 31. desember eru þeir sem vörurnar eiga, beðnir að sækja þœr nú þegar. Uppskipun og auglýsingarnar verða menn að borga með 75 aurum á hverj- um hlut. K B. Nielsen. TAKIÐ EFTIR! SUkiblúauefni frá kr. 1,65. Silkisvuntuefni frá kr. 5,63. Slifsisefni frá kr. 1,24. Silkihárbönd. Silkimittisbönd. mjög mikið úrval, o. fl. o. fl. Nýkomiö í verslun. Kristínar Sigurðardóttur. Laugavegi 20 A. Bookless 2800 A. B. Birrel Ltd. 2500 Einar þorgilsson 1500 Böðvarssynir 800 Edinborg 500 Aug. Flygenring. 400 Víðir 400 Ýmir 400 þ. Edilonsson 350 Margskonar Súkkulaði-myndir Og góðar tegundir af át-súkkulaði fást hjá Jes Zimsen. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 26. Hvítar Manchett- skyrtur komnar til Skrifstofan verður Iokuð kl. 4V2 á aðfanga- dagskvöld hjá Aall-Hansen. Þakkarávar p. Hér með vottum við okkar inni- legasta þakkiæii fyrir þá hluttekn- ingu, er manninum mfnum sáiuga og föður var auðsýnd viö jarðar- för hans. Og hjartans þakklæt fyrir allar þær gjafir, er mér hafa verið gefnar. Soph. P. L. Berthelsen, Solveig A. E, Berihelsen, Jóhanna Kr. Berthel- sen, Jón O. V. Berthelsen, Ragn- heiður þ. E. Berthelsen, Helga Berthelsen, Jórunn Jónsdótlir. JóJatré nokkur eftir enn í Nýhhöfn, TAPAÐ — FUNDIÐ Brjóstnál fundin vitjist á Vesturgötu 27 og borgi auglýsingu þessa. T a p a s t hafa gleraugu frá Ing- óifshvoli að smjörhúsinu í gær- kveldi skilist á Lindarg. 7. Karlmannsúr hefir tapast á leiðinni vestan af Ægisgötu inn á Hverfisgötu. Skilist á Hverfisgötu 90 gegn fundarlaunum. Peningabudda úr gul- brúnu leðri tapaðist í gærkvöldi frá Laugaveginum til Bergstaöastígs 19. Skilvís finnandi skili buddunni á afgr. Vísis. HÚSNÆDI gjj E i 11 herb." til leigu nú þegar Uppl. á Bergstaðast. 66 (uppi). KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýiastir, sömul. 1 a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaöir fljótt og ódýrt. Vesturgötu 38, niðri. Nýjar og gamlar bækur fást með 10%—75% afslátti í Bóka- búðinni á Laugaveg 22. N e t j a k ú 1 u r kaupir Jón Jóns- son Lindarg. 10 A. Ný karlmannsföt (á lítinn mann) afar ódýr til sölu á Skóla- vörðustíg 17 B. D í v a n til sölu. A. v. á. Skrifborð til sölu. Petersen Iðnskólanum. VI N N A U n g, rösk og dugleg stúlka get- ur nú þegar fengið atvinnu á Laugarnesspítala, við ræstingu. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu, frk. Kjær. V ö n d u ð og þrifin stúlka ósk- ast í vist, A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.