Vísir - 28.12.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1915, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MOLLER SÍMI 400. V Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel Island SIMI 400 5. á r g ■ Þriðjudaginn 2 8. desember 1915. 382. tbl. G A M L A BIO Stolna uppfundningin (Gyldendals-Film). Mjög fallegur og afarspenn- andi sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Clara Wieth T. Fönss og P. Reumert. Leikfólag Reykjavikur: Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guömund Kamban. Verður leikinn í kveld og næstu kveld. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum ódýrast og best í Vöruhúsinu d. e er ómissandi öllum sem vilja góðan vindil aSevtvsvJl^öSti t HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandarrönnum hinnar látnu að dóttir og stjúpdóttir okkar Soffía J. Kristjánssdóttir andaðist aðfara nótt 23. þ. m. Jarðarförin ákveð- in með húskveðju fimtudaginn 30. þ. m. frá heimili hennar Holtsgötu 16. Húskveðjan hefst kl. 11,30. Sigrún Oddsdóttir Sigurjón Björnsson. Nýja Bíó Miljónadrengurinn verður sýndur aftur í k v e 1 d þar sem margir sem ekki höfðu tíma fyrir jólin til að sjá þessa ágætismynd, hafa óskað eftir henni. Verður sýnd að eins í kvöld ~3M Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn 27. des. 1915. Serbar hafa sameinast her Itala í Albaníu. Grikkir spyrjast fyrir um fyrirætlanir Itala f Al- banfu. Líklega halda ítalir þá áfram að setja lið á land í Albaníu, því ef þar væru aðeins 30 þúsundir hermanna frá þeim gæti varla um nein- ar fyrirætlanir verið aö ræða aðrar en þær að hraða sér þaöan sem mest aftur. .JDtttts. jL-áeUði. y.aSttavst\ait\. j* Svartar & misl. Kven-Regnkápur s Til sölu Harmoniutn (Þýskt) (frá M. Hörugel) með þessum registrum: Bass. Disk. Bass-Koppler Echo Bass-Forte Melodia Áolus-Harfe Vox Celeste Cornetteno Flöte Viola Disk-Koppler Viola-Dolce Disk-Forte Diapason Vox Hummana Dulce 2 hnéspaðar fyrir Forte & | Uppl. hjá Lofti Guðmundssyni í Matarversl. Lofts & Péturs á ánni. Telja ensk blöð að engin von sé til þess að Baghdad verði tekin fyrst nm sinn. Lausafrétt í útlendum blöðum segir að von der Goltz marskálkur, fyrrum landstjóri í Belgíu sé tek- inn við yfirstjórn Tyrkjahers í Messpotamíu. BÆdARFRETTIR Áfmæli á morgun : Böðvar Böðvarsson, bakari. Hafnarfiröi. Halla Waage, verslunarkona. Karl Finnbogason, alþm. Ný nýárskort með mjög fallegum íslenskum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 27. des.: Sterlingspund. kr. 17,32 100 frankar — 63,50 100 mörk — 70,10 Veðrið í dag. Vm.Ioftv. 758 sv. kaldi “ 1,5 Rv. M 758 logn 3,0 íf. M 754 a. kul “ 0,3 Ak. M 757 s. st. gola “ 0,0 Gr. M 720 sa.kul “-f- 9,0 Sf. M 759 Iogn “-f- 2,5 Þh. M 760 n.kul 0,3 Ýmir kom á jóladag. Hafði selt fisk Ófarir Breta í Messpotamiu. Eins og kunnugt er sendu Bret- ar herlið gegn Tyrkjum upp með ánum Enphrat og Tigris í fyrra vetur. Varð því lið talsvejt ágengt í sumar og i haust var búist við því, að breski herinn mundi taka Baghdad innan skamms. Átti hann fáar mílur ófarnar til borgarinnar síðari hluta nóvembermánaðar. Stóð þá orusta við Ctesiphon 22. nóv. og höfðu Bretar sigur í fyrstu, En brátt dreif svo mikiö lið að Tyrkj- um að hershöfðingi Breta, Town- send sá þann kost vænstan að hörfa undan niður með Tigris. Var hann kominn til Kut-el-Amara 29. nóv., en sú borg liggur um 100 mílum enskum neðar við ána. Hafði hann látið 4,500 manns þá dagana og oröið að skilja eftir 2 fallbyssubáta í Englandi fyrir 1180 sterlpd. Mjólkurverðið. Allmikill kurr er í mjólkurfram- leiðendum, þeim sem hækkað höfðu mjólkurverðið, út af ráðstöfun verð- lagsnefndarinnar um að mjólk megi ekki selja hærra verði en 22 aura ltr. sem Vísir skýrði frá á aðfangad. Sagt er að einn þeirra hafi hætt að selja mjólkina, alls ekki viljað beygja sig undir hámarksverðiö. Fund ætla þeir að halda með sér bráðlega til að ræða um hvað gera skuli. Dánarfregn. Erlingur Sigurðsson, ættaður úr Hvítársíðu, andaðist hér nýlega. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.