Vísir - 28.12.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1915, Blaðsíða 4
VÍSIR Skemtun Hásetafélagsins hér, byrjar kl. 8 í Bárubúð fimtudagskveldið þann 30. desember. Húsið verður opnað kl. 71/2 Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna til undirritaðra og sýni skírteini sín. Valdemar Guðmundsson, Laugavegi 52. Vllhjálmur Vigfússon, Bergstaðaslræti 7. Jósef Húnfjörð, Laugavegi 121. B. J. Blöndal, Skólavörðustíg 41 og Hásetafélagsskrifstofuna í Oamla Bíó. Skiftafundir Mesta deilumálið eða misiminandi náttúrur. Svo heitir fyrirléstur sá, er Jóh. Sch. Jóhannesson heldur í Báruhúsinu þriðjudaginn 28. þ. m. — Fróðlegt og skemti- egt erindi, sem höf. hefir verið 5 ár að semja. Húsið opnað kl. 8V2. byrjað kl. 9. Aðgangur 25 aurar. 3 yuUvNjevstutv & ^étuvs fæst nú ávalt hin alkunna Sætsaft frá Sanítas í eftirgreindum búum verða haldnir í bæjarþingstofunni hér fimtudaginn 30. þ. m.: 1. í dánarbúi Ástu Nikulásdóttur kl. 12 á hádegi. 2. í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar barnakennara kl. 121/, e. h. 3. í dánarbúi Kirstine Nielsen kl. 1 um miðdegi. 4. í dánarbúi Sigurbjargar Árnadóttur kl. 1 x/2 e. h. 5. í dánarbúi ekkjnnnar Ingunnar Bjarnasen kl. 2 e. h. Á fundinum verða bgðar fram skýrslur um eignir búanna og skuldakröfur í þau. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. desember 1915. 3óu ya^uússou. Stovt úrvat. }í^om\S. STURLA JÓNSSON. Húsmæður! Munið eftir að kaupa hina alkunnu sætsaft frá Sanítas, hún er drýgst og fæst hjá öllum kaup- mönnum.- Ofnar og eldavelar. j Nýkomnir ofnar frá kr. 24—200 og alskonar rör, leirsteinn o. fl. Laura Nielsen. Hið margeftirspurða ísaums-Javaléreft er nú aftur komið í versluh . / GuðmundarEgilssonar, Laugavegi 42 Sími 152 Bifreiðakensla Þareð Stjórnarráð íslands hefir 9. desember 1915 löggilt mig sem kennara við Ford-bifreiðar, leyfi eg mér hér með að biðja alla þá, er ætla sér að læra, að vera búnir að tala við mig ekki seinna en 15. janúar 191ó. Virðingarfylst. Björgvin Jóhannsson, Biðreiðastöðinni við Vonarstrœti mun Vísir flytja bráölega, en öll- um kemur saman um, aö yfirleitt fari leikurinn ágætlega úr hendi. Og allir dást að útbúnaðinum á leiksviöinu. Einkanlega þykir þaö stórkostlega fagurt í 3. þætti. Eggert og Þórarinn endurtaka hljómleika sína aö líkindum um helgina. Bæjarfréttir. Frh. frá 1. síðu. Skálholt fór héöan í gær á Ieið til út- landa. Far tóku sér á skipinu: Magnús Magnússon kennari, Jón Sigurðsson skipstj. og Magnús Stephensen, yngri. Leikhúsið. Hadda Padda var Ieikin í annaö sinn í gær fyrir troöfullu húsi. Umsögn nm leik einslakra leikrnd | TAPAÐ — FUNDIt) | K a r f a með litlum potti o. fl. týnt í miöbænum. Skilist á Lauga- veg 39 gegn fundarlaunum. B. Benónýsson. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt. Vesturgötu 38, niðri. Nýjar og gamlar bækur fást meö 10°/0—75% afslátti í Bóka- búöinni á Laugaveg 22. Svartröndótt ullarsvunta hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. F u n d i s t hefir frakki. Vitjist á Grettisgötu 50 uppi. S á, sem lét pakkan í Rauðarár- mjólkurvagninn, gefi sig fram inn- an þriggja daga á afgr. Vísis. KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstír og ódýiastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Tjarðaslræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. VI N N A U n g, rösk og dugleg stúlka get- ur nú þegar fengið atvinnu á Laugarnesspítala, við ræstingu. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu, frk. Kjær. V ö n d u ð og þrifin stúlka ósk- ast í vst. A. v, á. P i 11 u r óskar eftir atvinnu í búö eða uppartara-plássi. Viðkom- andi hefir góð meðmæli, Tilboð merkt »PILTUR« sendist afgr. Vísis. Morgunstúlka óskast frá nýári. Uppl. Laufásveg 5. H r a u s t a og barngóða stúlku vaniar 1. jan. R. Jónsson Laufás- veg 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.