Vísir - 31.12.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 31.12.1915, Blaðsíða 1
Utgefandi H LU TAFELAG. Ritstj. JAKGB MOLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ó t e I I s I a n d SIMI 400 5. árg Föstudaginn 31. desember 1915. 385. tbl. SE5* 6AMLA B I O sýnir fyrsta nýársdag Skóladagar gamanleilcur. Ain Kalsuri. Mjög hrífándi landslagsmynd frá Japan. Max Under. Hann leikur í dag skringilegan drykkjuhrút öllum til skemtunar. Lehmann, Aftur fáum við tækifæri til að hlæja að þessum hlægílegasta allra hlægi- legra kvíkmyndaleikara, í mynd sem Íaidrei hefir verið sýnd hér. Allar eru þessar myndir jafn skemti- | legar fyrir eldri sem yngri. og þökk fyrir gamla árið; fiandstjarnan @SSSg@SSSS@SSSS,=^J;<Ey®=='3SSSS@SSSS@SS3® á nýársdag og kl. 7 síðd. Efni: Vegir skiljcist, Allir velkomnir. O. J. Olsen. Víkingmjólk kom með Flóru til Jóns frá Vaðnesi. Stjörnuljós á jólatré eru komin í Pappírsverslunina á Laugaveg 19. BÆJARFRÉTTIR § Aramótamessur í dómkirkjunni. Á Gamlárskvöld kl. 6 síra Jóhann Þorkelsson. Á Gamlárskvöld kl. II1/, cand. S. Á. Gíslason. Nýársdag kl. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson. —«— kl. 5 síðd. síra Jóhann Þorkelsson. Sunnudag kl. 12 á hád. síra Jó- hann Þorkelsson. —«— kl. 5 síðd. síra Bjarni Jónsson, Nýárssundið verðua háð á nýársdag kl. 10,45 árd. frá steinbryggjunni. Hljóð- færasveit skemlir og Bjarni Jónsson frá Vogi heldur ræðu. XittsfcsfcsfcjfcAsfcsfcsfcsfc^sfcsfcsfcsfcsfcsfcsfcsfcsfcsfcsTsfejtesfcsfcsfclfcsfcsfcsfcsfccfcsfcJí Nýja Bíósýnir á morguu k;-7“10u,og Nýja Bíó ^0 a sunimdagmn kl. 6--10 0 0 *f .v- ... v - .' \ GteopaUa, BŒT ‘Je^uvsta íve\ms\tv$. 1M Fyrri hlufi — 3 þætiir. Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi er lék og ték sQuo vadis«, en af svo mikilli iist er ailur frágangur þessarar myndar ger, að hún er hinni miklu fremri. — Auk þess sem hún er bœði fögur og skemtileg, er hún og fræðandi og bregöur upp Ijósi um háttu og siði hinna fornu Rómverja. Mýjá Bfó hefir lengi reynt að ná í þessa gullfallegu mynd, en eftirspurnin á heimsmarkaðinum hefir vérið svo mikii eftir henni, að ómögulegt hefir verið að fá hana fyr en nú. Myndin verður sýnd í tvennu Iagi, en sökum þess hve hún er ákaflega dýr, kosta aðgöngumiðar 50, 40 og 30 aura. Barnasýning kl. 6—7 á Nýársdag. — Úrvals dýramyndir og landsiagsmyndir verða þá sýndar. 3(C^3|P^fcC?(C3|)C5||C^3ijC V¥¥5|K¥ VVÍFVl m H. P. Duqs Mcíld Nýkomið með Flóru: Svart Alklæði — Sófapúðar — Svuntuefni úr ull og silki — Saumavélar o. fl. ^ RegEkápur svartar og mislitar. Þeir Loftur & Pótur iiaía fengið aftur Osta & Pylsur. C o tn cfí T3 C 3 £ KO 3 o o Komið strax og sjáið, — Sími 412. — ,u KS (fí ’cS > CM OÆ O u c$ C Pl f=s s=l o (/> t/> uQ f-H T3 C CX3 Þ- 3 oð E 'O pq *'r~H tu L-D bo u 'cá (/> -3 4-« &D S5 ed T3 C/3 Mokafli af ýsu er sagður á Stokks- af bátunám á 14 aura stykkið, en eyri; kaupfélagið kaupir fiskinn ekkert er vegið. Trúlofuð, Ungfrú Katrín Jóns- dóttir Laugavegi 35 og Hillberg Hilmarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.