Vísir - 04.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island 9ÍMI 400. 6. árg. Þ rið j udaginn 4. janúar 1916. 3. tbl. • Gamla Bíó J Á refifstigum (Junglen). Lærdómsrík skáldsaga í 5 þátt- um 200 atriðum eftir hinn mikla jafnaðarmannaforingja Upton Sinclair. Bók Upton Sinclairs «The Jungle* er eigi á röngu bygð og engin bók og engin mynd hefir enn þá talað betur máli jafnaðarinanna enn þessi gerir. Myndin er sýnd öll í einu lagi. Betri sæti tölusett kosta 60 aura, almenn sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín 6. janúar. (Á Þrettándanum.) Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. ódýrast og best í Vöruhusinu Islenskt söngvasafn •— I. bindi —- fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Cymundssonar. BÆJAEFKÉTTIR! Veðrið I dag. Vm.Ioftv.736 logn (( 3,5 Rv. « 737 n. kaldi U 3,0 íf. U 745 nv. sn. v, u 2,7 Ak. U 743 nv. andv. ((_ -3,0 Gr. u 760 n. kaldi u_ -7,5 Sf. u 741 a. st. kaldi i< 1,7 Þh. ii 736 ssv. sn. v. u 6,5 SÍMSKEYTI frá íréttaritara Vísis Wýja Bíó <s@ Cleopatra. Kaupmannahöfn 3. janúar 1916. Rússar ssekja stöðugt á í Bessarabíu og eru komnir yfir Dnjestr og Strypa. Konstantín konungur er alvarlega veikur. Ailir þekkja vísuna: Þótt deyi aðrir dánumenn, hann Þórður gamli þraukar enn Fegursta mynd heimsins í 6 þáttum. M Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi er lék og tók »Quo vadis«, en af svo mik- illi list er allur frágangur þess- arar myndar ger, að hún er hinni mikiu fremri. — Auk þess sem sem hún er bæði fögur og skemtileg, er hún og fræðandi og bregður upp ljósi um háttu og siðu hinna fornu Rómverja. toSS, ttvalafeoSS 0 s frv Þessvegna: Kaupið hjá Lofti - malakoff-pylsuna og hjá Pétri - Parísar-pylsurnar góðu, osta, skinke o. fl. Loftur & Pétur Sími. 412. '\Ivv§tvvevvvva$^a£awwa verður haldin á þrettándanum (6. janúar) í Bárubúð kl. 9 síðd. Fyrir alla Ungmennafélaga. Aðgangur 25 aura, selt við inng. QCjjT Skemtunin hefst stundvíslega. "ji8i§ Afmæli á morgun. Finnbogi Finnbogason, sjóm. Quörún Egilsson, húsfrú. ísleifur S. Guðmundsson, skipstj. Jón Krabbe, skrifstofustjóri. Páll Jónsson, stud. Sólberg Guðjónsson, sjóm. Siggeir Torfason, kaupm. Sigurður Þóröarson, trésm. Vilhelm Bernhöft, bakari. Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. des.: Sterlingspund kr. 17,27 100 frankar — 63,00 100 mörk — 68,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,75 17,55 100 fr. 66,00 64,00 100 mr. 73,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Fisksala í Englandi. Skallagrímur seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 1840 sterl.pd. Marz fyrir 1250 og Snorri goði fyrir 1080. Skipafregnir: G u 11 f o s s fór frá Leith á Ný- ársdag. Goðafoss erá Austfjörðum. Nýársgjöf. Söfnuður síra Ólafs Ólafssonar í Hafnarfirði gaf honurn gullbúinn göngustaf úr íbenviði í nýársgjöf Pappír er nú orðinn þriðjungi dýrari en verið hefir. Það árar því ekki vel til að lækka verð á blöðum. Blað eitt hér í bænum hefir þó auglýst það með mikilli viðhöfn að verð þess lækki um þriðiung nú úr ný- árinu, þ. e, einstök blöð þess, en þess er að litlu getið, að ráðgert er að blaðið minki um allt að helm- ing. — Þetta er verðlækkun, sem borgar sig fyrir seljandann — ef bitið er á agnið. Leikhúsið. var vel sótt í gær. Ráðgert er að leikið verði næst á Þrettándanum. $£§r Síðari hiuti myndarinnar sýndur í kveld frá 9—10. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir okkar, Erlingur Sigurðsson frá Þorvalds- stöðum f Hvítársíðu, andaðist þ. 28. desember sl. Jarðarförin er ákveðin fimtu- daginn 6. þ. m. kl. 12 á hádegi frá Dómkirkjunni. Systur hins látna. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg, Stefanía Magnúsdóttir, andaðist 2. jan. þ. á. Klöpp á Miðnesi, .*/,—’16. Björn Hallgrímsson. JAEÐARFÖR okkar elskuðu dóttur, Margrétar, fer fram frá heimili hennar, Bræðraborgarstíg 22, miðvikudaginn 5. þ. m. kl 103/4 f. h. Ingibjörg Hjartardöttir. Tómás Tómásson. HJARTANLEGA þökkum við öll- um, sem sýndu hjálp óg hluttekn- ingu við legu og fráfall dóttur okk- ar og stjúpdóttur, Soffíu J. Krist- jánsdóttur. Sigrún Oddsdóttir. Sigurjón Björnsson. etfea$ta \sUtvsfea m\wwvwoavvw\\w&vw fwéJs^yóW Itoma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.