Vísir - 06.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1916, Blaðsíða 3
V£í S I R (K5i w to &■ 5)vekV\8 §aw\t&s t\úJ5ew$a s\tvotv oa ^ampsAnxx $\m\ \9fc Chairman og Vice Chair Cigarettur eru bestar. REYNIÐ ÞÆR Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason 9 Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 í fjarveru minni næstu 2-3 mánuði gegnir hr. héraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson læknisstörf- um fyrir mig. Reykjavík 5. jan. 1916. 3ÆaW\. ^vwav^soxvo Vetrarhúfur góðar og ódýrar nýkonmar í versl. Kr. Jónssonar, Frakkastíg 7. Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegn peningum út í hönd Sími 286. Frakkastíg 7. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 19 Frh. Browne var að hugsa utn, að íklega hefði hann aldrei á æfi sinni séð eins fagra og í alia staði yndis- lega konu. Og þó — hefði ein- hver verið við sem heföi kunnað að dæma um kvenlega fegurð, þá hefði ekki verið ómögulegt — meira aö segja það er mjög Iíklegt að hann hefði þegar í stað getað bent á ekki svo fáa galla. Treyjan sem hún var í, var úr góðu »mermö«- efni. Svo var hún í málarastakk þar utan yfir, var hann aila vega skræpóttur. Hárið hefði hver sem var — annar en Browne — séð að gat farið betur. En Browne fanst hún svo fullkomin á allan hátf, sem nokkur vera gat í hans augum verið. Hann hafði varla af henni S&vxvtdvujwr Sturla Jónsson. ogmenn Oddur Gfslason yfirr éttarmálaflutnlngsmaBur, Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. UmaxvU^a. ff Vátryggingar, J V átryggið tafalaust gegn eidi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ' ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gísason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aírii n.tcðnr.aður fyrir fslard Cigarettur mest úrvai f LaBistjörnnnni Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. augun á meðan hann svolgraði teið. Þegar hún gekk um, þá skrjáfaði í treyjunni hennar. Það fanst Browne vera sá yndislegasti söngur, sem hann hafði heyrt, og aldrei hafði hann fyr fundið til ánægju þó hann sæi stúlkur hreyfa sig mjúklega, en nú fann hann það. Þegar hann haföi drukkið teið, bauð hún honum vindling. Þá var ekki langt frá því, að hann væri sælasti maöurinn á öllu Fnglandi. Úti fyrir heyrðust regndroparnir falla jafnt og þétt og vagnaskröltið barst líka að eyrum þeirra. En inni ríkti djúp þögn og kyrð eins og þau væru stödd inni í botni á firði í Noregi. Bæði hugsuðu um það sama: kvöldstund, sem hvorugt þeirra gat gleymt. Teið og vind- lingurinn höföu í sameiningu þau áhrif á Browne að hann hafði nú næstum því alveg náð sér og var eins og hann átti að sér að vera. Það var þó eitt sem truflaði hann. Hann mintist þess hvað kaupmað- urinn hafði sagt honum um fjár- hag stúlkunnar. Hann skildi ekkert í því hvernig á þvf gæti staðið, að hún heföi efni á því, að búa í svo ríkmannlegum húsakynnum. En brátt fékk hann skýringu á þessu. Stúlkan sagði honum, að eftir að hann var farinn frá Merok (eg er þó viss um, að hún hafði ekki hugmynd um aö hann var eigandi stóra skipsins, sem hún hafði séð á höfninni) hefði hún ekki mátt fara á fætur í vikutíma, en svo hefði hún og leiðsögukona hennar, frú Bernstein, farið til Kristianiu og þaðan til Kaupmannahafnar og loks til Berlínar. í Berlín hefði hún kynst ungri enskri stúlku, sem líka var málari. Þær höfðu orðið kunn- ugar og það bar þann árangur, að þegar stúlkan enska fór til Feneyja til að dvelja þar allan veturinn, þá bauð hún vinstúlku sinni að nota húsnæði það, sem hún hafði í Lon- don, ef hún vildi fara yfir sundið til Englands. — Þannig stendur á því, sagði stúlkan, að eg er hér á daginn við að mála, en annars búum við, frú Bernstein og eg, í okkar eigin herbergjum í Warwicksgötu. Eg vona, að þér hafið ekki látið yður detta í hug að þetta væri heimili mitt. Mér þætti ieitt að sigla undir fölsku flaggi. Browne fann, að hann langaði til að gefa henni þann besta mál- arasal sem nokkurn tíma hafði sést í heiminum, en hann var nógu skynsamur til að Iáta ekkj á því bera. Hann breytti umtalsefninu og sagði henni frá því, að hann hefði verið í Petrograd um veturínn og kvaðst hafa vonast eftir að hitta hana þar. — Þér hittið mig aldrei í Petro- grad, svaiaöi hún og skifti litum. Þér vitið, ef til vill ekki af hverju eg segi þetta, en þér hittið áreiðan- lega ekki mig né mína innan landamæra Rússlands. Browne hefði viljað gefa allar eigur sínar til þess, að hafa ekki minst á þetta. Hún sá á honum, hvað honum þótti þetta ílt og fékk undir eins meðaumkun með honutn. — Þér skuluð ekki vera svona hryggur á svipinn, sagði hún. Það var ómögulegt fyrir yður, að vita að þetta væri mér tilfinningamái.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.