Vísir - 06.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1916, Blaðsíða 4
V ÍSIR Frh. frá 1. síðu. Skipafregnir. „Gullfoss" kom í morgun frá útlöndum. „S k a 11 a g r í m u r“ kom frá Englandi í gær, hafði póst með- ferðis. Gullfoss lagðist að Battaríisbryggjunni í morgun í fyrsta skifti. Bankabyggingin. Svo heitir grein í Vísi í gær, sem »Borgari« hefir ritað. Ekkerl hefi eg viö greinina að athuga nema eina setningu í henni, hún erþessi: »Eg skil það vel, að ekki þyki ráð- Jegt að hyggja hann (bankann) upp á sama stað og hann var, húsið var óhentugt og mundi breyting á því verða kostnaðarsöm.« Eg hefi nú í augnablikinu ekki tíma til að skrifa um þetta eins og þyrfti, en þetta vil eg segja: Alt þetta brugg og bollaleggingar um nýtt bankahús er hreinasti óþarfi. Enginn getur látið sér defta í hug að kasta burt lóð og veggjum stein- húss, þó að eldur hafi eytt þaki og gluggum og skemt húsið til muna Því síður er ástæða til að yfirgefa gamla bankahúsið að órannsökuðu máli (hvort ekki má gera svo að svari koslnaði), sem lóð þess er hin hentasta í bænum og afardýrmæt. Hér er svo mikið fé í húfi, að eng- in ástæða virðist til þess að láta það eftir dutlungum eins manns að rífa bankann burt úr sínum stað, af sinni góðu og hentugu Ióð, til að reisa hann á afardýrri lóð nær á sama stað, eða á ódýrri lóð á óhentugum stað. Ef þingið hefði haft kringumstæð- ur til að líta á þetta mál með skyn- samlegu viti, þá hefói það tekið í taumana, en því var kunnug sú ráða- gerð að flytja húsið eða reisa það annarsstaðar. Úr því að þingið Jét það ógert, ætti landsstjórnin, ráð- herra, að faka ráðin af þeim ráð- leysingjum, sem af einhverjum hvöt- um geta ekki vitað að steinn standi yfir steini af hinum gamla banka. Eg skora á ráðherra að láta mann, sem vit hefir á, rannsaka hvort ekki má gera gott hús úr gamla húsinu fyrir hæfilegt verð, með þeim breyt- ingum og, ef til vill, viðauka sem ástæða þætti til, áður en farið er að taka endanlega ákvörðun um að reisa nýtt hús á öðrum stað fyrir ærna fé. Við höfum ekki efni á að kasta fé svo þúsundum skiftir út til óþarfa, Annar borgari. Ráðningastofa er opnuð í dag, 6. jan. 1Q16, á Hótel ísland, 2. lofti M 23. Inngangur frá Aðalstræti! Bæði vinnuveitendum og atvinnulausu fóiki er bent á að fá sig skrásetta á ráðningastofunni hið bráðasta, Lítil ómakslaun — og verða endurgreidd ef ei tekst að útvega umbeðna vinnu eða fólk — því engin áhætta! Verður opin frá kl. 1-3 og 7-8 e. h. hvern virkan dag. Hótel ísland M 23. Ráðningastofan. y. j. vt. y. Fundur í A.-D. í kveld. Dr. Alexander Jóhannesson talar. Allir karlmenn velkomnir. Mann vantar til að hirða 3 kýr á heimili nálægt Reykjavík. Hlufakona óskast yfir vefr- arvertíðina á sama stað. Upplýsingar í Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. r Agætursaltaður bútungur 50 kgr. 8 krónur, fæst í nokkra daga í > Versl, Asbyrgi, Sími 161. Hverfisg. 71. TILKYNNINGAR Þ ú , sem tókst nýjan karimanus- ; nærbol í Laugunum í gær, ertvin- samlega beðinn að skila honum á | Kárastíg 4. | J TAPAÐ — FUNDIf) Tapast hefir silfurbrjóst- n á I. Skilist á afgr, Vísis. T ý n s t hefir annaðhvort í mið- bænum eða vesturbænum á annan nýársdag sálmabók með fullu nafni eigandans. Skilvís finnandi er vin- samlega beðinn að skila henni á afgreiðsln þessa blaðs. Tapast hefir manchettuhnapp- ur úr silfri frá Þingholtsstræli 23 að Hverfisgötu 56. Finnandi er vinsamlega biðinn að skila honum til Kristins Magnússonar, Þing- holtsstræti 23. G y 11 hálsband tapaðist á ný- ársdag. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því í Ingólfsstræti 10 niðri. T a p a s t hefir pakki með rauðu silkitaui. Skilist í Vallarstræti 4, hús frú Kristínar Símonarson. G r á r hestur, flatjárnaður, dökk- ur á tagl og fax, mark sílt bæði eyru, er í óskilum í Lambhaga í Mosfellssveit. Góð .stúlka óskast í herbergi með annari. Uppl. á Hverfisgötu 84. H ú s til leigu utan til við bæ- inn frá 14. maí mikið húsrúm ódýr leiga. Afgr. v. á. Guðmundur Þorsteinsson Nýlendugötu 15 A. G o 11 herbergi með húsgögnum er til Ieigu ódýrt, á Bergstaða- stræti 1. Fiskverkun. Maður sem hefir séð um fisk- verkun mörg undanfarin ár, óskar eftir slíkri atvinnu. Hefir góð meðmæli. A. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. A. v. á. S t ú I k a óskast í vist strax í Tjarnargötu 3 B. Guðrún Indriöadóttir. Tvær stúlkur geta fengið að læra fatasaum. Upplýsingar á Hverfisgötu 67. Á sama stað er seldur faln- aður nýr og gamall, á börn og full- orðna. Líka tekið á móti fatnaði til sölu. S t ú I k u vantar við innanhús- störf. A. v. á. S t ú I k a óskast 3 tíma á dag frá 8—11. Upplýsingar á Hverf- isgötu 74. S t ú 1 k a vön húsverkum óskast sem fyrst. A. v. á. S t ú 1 k a óskast nú þegar. Uppl. á Skólavörðustíg 4. Þ j ó n u s t a og ræsting á her- bergi í miðbænum óskast nú þeg- ‘ar. A. v. á. KAUPSKAPUR T i 1 s ö 1 u: 10 fallegir mess- ing-kökukassar með hálfvirði. Hurð með karmi og skrá aðeins 10 kr. Afgr. v. á. Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Ný smokingföt til sölu. A. v. á. Fallegur b a 11 k j ó 11 til sölu. Afgr. v. á. S k y r frá Einarsnesi fæst í Banka- stræti 7. Rétt ný byssa til sölu. Skot- færi fylgja. Uppl. á Grettisgötu 16. V ö n d u ð smokingföt á með- al mann, ennfremur tvenn jakka- föt til sölu með tækifærisverði. — A. v. á. F i ð 1 a til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. Lítið laglegt hús til sölu með stórri lóð. Semjið við Ódd Uíslason, málaftutningsm. nú þegar. K E N S LA Kenslu f hljóðfærasiætti veitir Elísabet Jónsdóttir Þingholtsstræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.