Vísir - 15.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. Jt^omÆ: D reng j a-f ataef n i, Búkskinn, Misiitur Lastingj Handklæðadregiil, Morgunkjólaefni Silkimoil, hvítt og mislitf. Bróderingar fallegar og ódýrar. Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. Bæjarfréttir. Framhald frá 1. síöu. Leiðrétting. í neðanmálsgrein með fyrirsögn: •Lokaskrif Mercs* 13. tbl. Vísis, er kostnaðurinn við að bræða enska mynt í danska skakt talinn, »10 a. fy»r 20 kr. gullpening« á að vera V.% °S »20 a. fyrir 10 kr.«, á að vera ^/s^/o. sem samsvarar 5 a. fyrir 20 kr. 3l/s eyrir fyrir 10 kr. gullpening. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í kvöld kl. í G.-T.-húsinu. Kjörskrá til bæjarsljórnarkosningar liggur nú frammi í bæjarþingbtofunni. — Kosningin fer fram 31. þ. m. Samverjinn veitti í gær 130 máltíðir, 18 full- orðnum, hitt bö*-num. Samtals frá 83 heimiium.| Fiskur. Fisklaus má bærinn heita um þessar mundir. Botnvörpungarnir skreppa hér inn á höfnina áður en þeir fara til Englands með fisk sinn, en bæjarmenn fá ekkert. En i gærkveldi kom hingaö móioruát- ur frá Sandgerði. Hann réri það- •n á miövikudðg, en náði ekki þangað aftur vegna ofveöurs og lenti í hrakningi og kom hingað f gær. Hafði hann talsvert af fiski meðferðis, sem verður seldur bæj- arbúum í dag. Bátinn eiga Ari Antonsson og fleiri. Aprfi kom frá Englandi í gær. Kaupið „Freyjuspor”. Fást hjá bóksölum. Jón Björnsson & Go, Bankastræti 8. Nýkomið: AlklæOi. Kjólatau. Lóreft Sængurdúkur. RekkjuvoOir. Sirz. SJöl. Tvinni. Lakáléreft. Flónel. Tvisttau og margt fleira. Rifsstumpar - Tækifærisstumpar einlitir Borðdúkar - Plyssdúkar (ódýrir) og margt fleira nýkomið í verslun Kristínar Sigurðardóttur Sími M 571. Laugavegi 20 A. Húsnæðisskriistofan á Grettisgötu 38 hefir til sölu vönduð íbúðarhús af ýmsri stœrð. Notið tækifaerið og kaupið ykkur hús á meðan þau fást með sanngjörnu verði. — Gœtið þess að húsaleigan hækkar og alt byggingarefni er afar dýrt. Skemtifélag Templara, Annað kveld hefir félagið skemtikveld í Templó. Pétur Haildórsson bóksali, syngur. Har. Níelsson prófessor og Einar Hjörlelfsson skáldtala. Aðgöngumiðar fást í Templó á sunnudaginn sfðd. kl. 2—4 og ef'ir 5 Sjalfstæðisfélagið. Fundur laugardaginn 15. þ. m. í Good-Templarahúsinu kl. 8V2 s'ðdegis. 1. Jakob Möller hefur umræður um tolla og aðra skatta. 5. Bæjarstjórnarkosningarnar. St\6vtv\n. Úr Fljótshlíð komu vermenn hingað til bæjarins fyrir nokkrum dögum. Þeir sögðu tíð ágæta þar eystra, svo elstu menn myndu ekki aðra eins. Á tveim austustu bæjum þar í sveitinni væru iömb enn ótekin á gjöf, en á öðr- um bæjum tekin fyrir stuttu. Óvíða hafi fullorðið fé verið tekiö á gjöf, en þar sem það hefði veriö gert, væri því að eins »hárað« lítið eitt. BESTU þakkir til þeirra manna sem báru heim drenginn minn sem keyrður var niður á göt- unni í gær. Rvík, 14.—1.— '16. Jón Jónsson, Lindarg. 10 A Kartöflur Grulrætur Sellerí nýkomiO i versl. &uðm. Olsen. Kvenmaður óskast nú þegar til mjög hægra inniverka, að eins að hirða um einn mann. Uppl, s Rauðarárslíg 1. Stúlka óskar eftirformiödags- vist. A. v. á. Þ r i f i n og barngóð stúlka get- ur fengið vist frá 14. maí nk. á fámennu heimili. Hátt kaup, S t ú 1 k a óskast strax. Uppb 1 bakhúsinu á Kárastöðum. Morgunkjólar smekkleg astir, vænstir og ódýrastir, sörriul- langsjöl ogþríhyrnurerU ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi- (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50-" 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. S j ó s o k k a r til sölu á Vest- urgötu 9. Y f i r s æ n g og vatnsstígvél með fleiru til sölu á Kárastöðum í bak- húsinu. H ÚSNÆ D I 4. herbergja íbúð hels* í austurbænum vantar mig 14. maí eða 1, okt- | næstk. Jón Ofeigsson. Sími357' 6 herbergjafbúð ósk- ast helst nálægt miðbseh' um. Semjlð við Gunn&r Gunnarsson kaupm. T i 1 1 e i g u herbergi í austuf' bænum. Afgr. v. á. Þú, sem tókst sjalið í misgr'P' um í Iðnó í fyrrakveld, geri sV° vel og skili því á Hverfisg. Götudyralykill með a föstum vírborða, tapaðist á götutl! bæjarins, síöastl. þriðjud. Skilist Bankastræti 12. T a p a s t hefir blár snúrupa^ frá Tjarnargötu 3 að Bankastræt' Skilist í Bankastræti 7 (vinnustofona/-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.