Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. ssg Sunnudaginn 16. janúar 1916. mss* 15. tbl. • Gamla Bíó J SberloGk Holmes contra dr. Mors Nýr Ieynilögregluleikur í 3 þáttum Spennandi, skemtilegur og afbragðsvel leikinn. Hedda Vernon fræg og falleg Ieikkona, Ieikur eitt aðalhlutverkanna. Islenskt söngvasafn — I. bindi — æst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið „Freyjuspor". Fást hjá bóksölum. — iiiiiii ni i iiiiii11 ii i......................¦ aðalfundur haldinn í yrtgri deild Hvíta- bandsins á venjulegum fundar- stað og iíma. Áríðandi að allir félagar mæti.. Stjórnin. ^—i—inTi-rnmi) iiiiiiiMiiiiiiMTrniimrirriT'-i----------------------------------------------- Ef utanbæjarpiltar vilja njóta ókeypis fimleikakenslu hjá mér samkvæmt síðustu fjár- lögum (til þess að læra að kenna f'mleika) gefi þeir sig fram nú Þegar. Björn Jakobson öólstaðarhlíð, Þingholtsstræti Heima milli kl. 4—5. Gróð íbúð 5-6 herbergi óskasttil leigu frá 14. maí, Ritstjóri vísar á. SÍMSKEYTI frá fréttaritara Vísis Khöfn 15. jan. 1916. Austurríkismenn hafa hertekið Cetínje. Her miðveldanna og Búlgara hefir farið inn í GrikklandTá svæði því, frá Dorian, sem Grikkir leyfðu þeim að fara yfir og eru að hefja höfuðáhlaup á Saloniki. Duglegan dreng vantar nú þegar til|að bera Vísi út ium bæinn. íbæjarrfbttir: Afmœii á morgun. Guðm. ísleifsson. Háeyri. Hjörtur A. Fjeldsted, kaupm. Helgi Skúlason. Jón Stefánsson, ritstjóri, Ak. JuJ. P. Norðfjörð, húsfrú. Jóhannes J. Reykdal, Hafnarf. Jóhannes Ióhannesson, bæjarfóg. Seyðisfirði. Mattea G. Matthíasdóttir, ungfrú. Pétur Bjarnason', beykir. Oddur Jónsson, læknir. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrlð í dag. Vm.loftv.748 n. kul " 0,2 Rv. " 749 iogn " 4-1 $ íf. " 751 logn " -f-4,8 Ak. " 750 n.v. andv. " -^-5,5 Gr. " 719 Iogn " -^6,0 Sf. " 750 logn " -f-3,0 Þh. " 750 s.a. kaldi " 10,0 Lífsábyrgðarfélagið „Danmark" hefir nýlega gefið út yfirlýsingu um að það hafi varnarþing hér á landi og hefir nú löggiltan um- boðsmann hér. Félag þetta er al- ment talið gott og ábyggilegt. Enginn meiddist, er bifreið Ólafs Davíðssonar fór út af veginum í fyrradag, en vagn- inn skemdist aJImikið. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 15. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 62,25 100 mörk — 69,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,70 17,55 100 fr. 65,00 64,00 100 mr. 72,00 69,00 1 florin 1,66 "1,66 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. 101V2 a. Óhapp vildi til í fyrradag hér í bænum. Drengur varð fyrir íssleða á göt- unni og meiddist svo að hann gat ekki gengið heim. Arni Böðvarsson rakari er nú sestur að í Kaupmanna- höfn og hefir fengið sé rakarastofu við Austurgötu, að því er Vísi hefir verið sagt. Rán seldi aíla sinn í Englandi f fyrra- dag fyrir 1900 sterlingspund. Tempiarar fjölmenna væntanlega á kvöld- skemtunina í »Templó« í kvðld, þar sem bæði Haraldur próf. Níelsson Einar skáld Hjörleifsson og^Pétur bóksali Halldórsson fræða og skemta. Barnabail Klúbbsins hafði verið allfjölment og tdku þátt í því um 200 börn. ©^> Nýja Bíó e^) Húskrossinn. »Konan er sá kross er eg keikur undir Iabba.« Gamanleikur mjög hlægilegur. Samið hefir Holgeir Madsen. Aðalhlutverk leikur Rita Sacchetto. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftír Guömund Kamban. Verður leikin i kvöirj. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Liljan. Litið en Iaglegt blað barst Vísi í gær. Það heitir Liljan og er blað skátanna, sem allir Reykvíkingar þekkja. í þessu fyrsta blaði er þetta: Um Væringja, eftir Friðrik Friðriks- son. Fánasöngur Væringja. eftir Pál Guðmundsson. Skátinn, saga eftir R. H. Davis og smávegis. Á- byrgðarmaður blaðsins er A. V. Tulinius, en afgreiðslu annast Guðtn. H." Pétursson, Skólavörðustíg 11. Blaðið kostar 60 aura á ári, en kemur út einu sinni í mánuði, V» eða 7* örk. Ego — Nego. Vegna þess að Ego ísafoldar virðist ætla að Nego, sá sem gerði fyrirspurnina í Vísi á dögunum, sé annar maður en hann er, skal þess getið að Nego í Vísi er eins til kominn og Ego í ísafold. Leiðrétting. María Jóhannsdóttir biður þess getið, að fyrirlestur Annie Besant sem getið er um í blaðinu í gær eigi að nefnast: »Hvers vegna vér trúum á komu heimsfræðara*, en ekki: Hversvegna trúum vér o. s. frv. Samverjinn veitti í gær 161 máltíð. Fisksalarnir Benóný Benónýsson o. fl. hafa leigt vélbátinn >.-Knör« til að sækja fisk suður í Sandgerði handa bæjar- mönnum. Seldu þeir fisk í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.