Vísir - 02.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H óte i Island SÍMI 400. 6. árg. mam. Miðvikudaginn 2. febrúar 1916. msm 32. tbl. • Gamla Bíó » Dr. Morris. Stór, áhrifamikill sjónleik- ur í 4 þáttum. Vel saminn og sniidar- lega vel leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðgm. kosta 10, 30 og 50 au. Kven nstúkan Ársöl heldur opinn fund miðvikudag- inn 2. febrúar (í dag) í Oood- templarahúsinu. Góðir ræðumennl Fundurinn byrjar kl. 872. Allir velkomnir. Dreng vantar mig tí' snúninga á rakarastofuna í Austnrstræti 17 Eyjólfur Jóntson. JARÐARFÖR Quðbjartar sái. Jónssonar frá Breiðuvík í Rauða- sandshreppi er ákveðin frá Frí- kirkjunni fimtud. 3. þ. m. kl. 12 á hádegi. IBÆJAEFEÍITTIK g Afmœli í dag. Óskar Norömann, stud. art. Afmœll á morgun: Anna M. Jónsdóttir, hiísfrú. Eggert Laxdal, kaupm. Jóliann Þorsteinsson, fyrv. prestur. Ingibjörg Gunnarsdóttir, ungtrú. Ólafur J. Ólafsson, stud. art. Afmællskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsihu. Aprfl kom í morgun af fiskiveiðum, hafði aflað heldur lítið, og fer til Englands í kvöld. RIPSTOFUSTÖRP. Piltur 16—17 ára, vel að sér í skrlft og reikn- ingi, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Tilboð, merkt PILTUR sendíst afgreiðslu Vísis fyrir 5, þ. m. H.P.Duus, j\-deild, Hafnarstræti. Fyrir karlmenn: Ullarnærskyrtur & buxur. — Peysur. — Utanyfirskyrtur (Nankin). Treflar — Milliskyrtur — Sokkar — Ullarteppi — Vatt-teppi. Bómullarlök — Handklœði — Enskar húfur — m. m. Erl. mynt Kaupm.höfn 28. jan. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 69,00 1 florin 1,68 1,66 Doll. 3,90 3,90 Svensk kr. 102 a. Bögglapósturinn, sem tekinn var af fslandi í Leith er nú kominn hingað. Kom Skalla- grímur meö hann í gær frá Eng- landi. En illa þykir mönnum Eng- lendingar hafa farið með hann. Fyrst og fremst vantar öll fylgibréf með honum og allar skrár, veröur því að búa til ný tylgibbréf með ollum bögglapóstinum, og er það mikið verk. Póstsendingarnar voru í 145 pokum. En auk. þess hafa umbúðirnar verið rifnar utan af mörgum sendingum og ómögulegt að sjá nafn viötakanda. Ægir þar saman súkkulaði, skósvertu, vindlum, skófatnaði, treflum o. fl. o. fl. og er sumt ónýtt. Er þetta óskiljan- legt hirðuleysi, sem sýnt er í ofan- álag á óþægindin, sem valdið var með því að tefja fyrir sendingunni. Sftninn. Búið var í fyrradag að gera við staurana í Mosfellssveitinui. En þá kom í ljós að síminn var bilaður á Hvalfjarðarsfröndinni, á Útskála- kletti. Haföi einn staur brotnað, en síminn víða slitnað af kiakaþyngslum. Samverjinn. Vísi voru afhentar kr. 25,00 að gjöl til Samverjans í gær, sem hér með er þakkað fyrir. Hafliði Þorvaldsson kauptn. tekur nú við verslunastjórastöð- unni í Viðey hjá h.f. P. J. Thor- steinsson & Co af Ólafi Briem, sem ráðinn er framkvæmdarstjóri h.f. Kol og Salt. Skáldastyrknum hefir nú verið úthlutað fyrir árið 1916, þannig: Ásgr. Jónsson, málari 500 kr. Brynjólfur Þórðarson 400 — Einar Hjörleifsson, skáld 1200 — Einar Jónsson, myndh. 1500 — Guðm. Friðjónsson, skáld 600 >— Guöm. Guðmundss, — 1000 — Guðm. Magnússon, — 1200 — Hannes §. Blöndal, — 400 — Jóhannes Kjarval, málari 500 — Jóhann Sigurjónsson, skáld 600 — Kristín Jónsdóttir, málari 500 — Ríkarður Jónsson 1500 — (1000 til Rómaferðar) Torfh. Holrn, skáldkona 300 — Vald. Btiem 800 — e^§) Hý\a Bíó Carmen eða ástin hatrininu yfir- sterkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af mikilli snild af Alexandre og frk. Robinne. (Fegursta leikkona heimsins). ABgöngumiðar kosta: 60, 50, 40, 30 aur. Nýji dansskólinn. Œfing annað kveld (fimtudag) kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (niðri). Nokkrir nemendur geta enn komist að með því að skrifa sig á lista sem liggur frammi til * fimtudagskvelds i Litlu búðinni. Jón forseti botnvörpungur Alliancefélagsins, sem rakst upp að Efferseyjargarð- inum í rokinu um daginn, skemd- ist sama sem ekkert. Astandið í GrrikJrilandi. Eins og menn muna símaði frétta- ritari Vísis fyrir skömmu, aö banda- menn hefðu sett lið á land í Pi- ræus, hafnarbæ Aþenuborgar. í útlendum blöðum frá þeim tíma má sjá, að frétt þessi er koinin frá Búlgaríu, en ensk blöð neituðu að hún værí sönn. Það var látið fylgja sögunni að bandamenn hefðu gert þetta til að styrkja Veuizelos til valda, en að hann mundi ætla að reka konung frá ríkjum og stofna lýðveldi á Grikklandi. Gríska stjórnin hefir neitað því, að nokkrar innanlands- óeirðir væru í vændum, en þó hefir hún látið gefa út auglýsingu um, að herlög gildi í landinu. Annars er erftt að henda relður á hvað er að gerast þar í Iandi. Sagt er að Grikkir eigi erfitt um alla aðdrætti á nauðsynjavörum. T. d. hefir gríska stjórnin snúið sér til sendiherra Breta í Aþenuborg og beðið hann að umgangast það að leyfður verði útflutningur til Grikklands frá Bretlandi, ella verði fólk f borgunum að sitja í niyrkri og iðnaður að hætta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.