Vísir - 09.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1916, Blaðsíða 3
VÍ.SIR sfooti oq liampavítv S'm' VSfc *}C^wdata vantar á Njörð. Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og|6- dýrastir í notkun. Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum. Fleiri þús. seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin iðalumboð íyrir Island lieflr Gott húsnæði á besta stað í bænum, hentugt fyrir skrifstofu eða umboðsverslun er til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Sfmi 513. T. Bjarnason, Templarasundi Kaupið last word pípurnar í Landstjörnunni Mörk CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Mathan & Olscn LÖGMENN Oddur Gfslason yf I r réttar m ál af I utn I ngsmaO u r, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður,g Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. \ \ s \ Œ VATRYGGINGAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. f •' ' ‘ /, ' i; rfy j •. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og siægð Eftir Guy Boothby, 53 —— Frh. — Jæja, sagði hann. Gott og ve,» eg skal ekki koma með fleiri mótbárur. Segðu mér nú hvernig þú hefir hugsað þér aö koma þessu í kring. Eg veit það ekki enn, svar- aði hún og hristi höfuðið. En vertu viss um, að eg finn eitthvert ráð til þess. Þáð hlýtur að vera einhver vegur tili þess, bara að eg geti fundið hann. Að minsta kosti er eg ekki hrædd við að leita að honum. Browne horfði á föla ákveöna andlitjð fyrir framan sig. Hanntók eftir því að þaö voru draettir kring- um munninn og niöur á hökuna. Það var ekki hætta á því, að hún hefði ekki nægilega mikinn vilja- kraft til þess að koma þessu verki í framkvæmd, ef það var mögulegt að framkvæma það. En var það mögulegt? Eitt var áreiöanlegt, það var áreiðanlegt aö til þess þurfti meira fé en það, sem hún hatði yfir aö ráða. Hún varneydd til að flýja til hans að síðustu. — Katrín, sagði hann loksins. Eg hefi sagt þér hvað eftir annað, að eg elski þig. Og nú æila eg að sanna þér það. Þú segist vera staðráðin í að reyna til að bjarga fööur þínum. Goit og vel, eg ætla að hjálpa þér eins og eg get til þess, að koma því f framkvæmd. Eg ætla aö minsta kosti að sýna þér, að ást mín sé ekki eigingjörn, heldur fús á að leggja alt í söl- urnar fyrir þig og þau mál, sem þú ber fyrir brjósti. — Ætlar þú að hjálpa mér? spurði húri og truói varia stnum eigin eyrum. Þú veist áreiðanlega ekki hvað þú ert áð segja. — Eg veit vel hvað eg meina, svaraði hann. Ef þú heíir ákveðið að bjarga föður þínum, þá ætla eg mér að aöstoða þig.eins og eg get. En eg seteittskilyrði fyrir hjálp minni. — Og hvað er það? — Það er að þú verðir konan mín undir eins og þessu starfi er lokið. — En eg get ekki leyft þér að gera þetta, svaraði hún. Hví skyldi eg blanda þér inn í þetta.? — Eg blanda mér sjálfur inn í þetfa af því aö eg elska þig, og af því að þú elskar mig. Og eg veit að það er fullkornin ástæða. — En---------- — Nú vil eg ekki héyra neitt „en“ frekar, ef þér stendur á sama, sagði Browne. Ef viö eigum að kaupa þessu, þá segðu til. Þetta er samningur, bindandi fyrir okk- ur bæði. Samningsatriðin eru þau, að eg lofa að gera hvað eg get til þess, að hjálpa föður þínum til þess að komast undan. Og þú, á hinn bópinn lofar aö giftast mér undir ems og veikiö er unnið. Hún leit á hann með tárin í augunum. Hún fann að það var skylda hennar gagnvart föðurnum, að gera alt sem í hennar valdi stóð til þess að hjálpa hcnum, en ástin leyfði -ekki að hún blandaði í hættuna þeim, sem hún elskaði, Þau voru nú staöin upp og horfðu nú hvort á annað. — Eigum við að semja, Katrín? Hún svaraði engu, en lagði hend- urnar um háls honum og kysti hann beint á munninn. — Eg skil, sagði hann. Þá get- um við álitið þetta útkljáð. Eg fer þá að undirbúa alt sem eg get í dag. Og svo læt eg þig vita, hvern- ig málið horfir við. Þú treystir mér, Katrín, er ekki svo? — Af öllum hug og hjarta, svaraði hún. Það hefir aldrei neinn verið mér eins góður eins og þú. — Það kemur máfinu ekkert við, sagði hann. Nú fer eg með þig út á götu, set þig upp í vagn og sendi þig heim til frú Bernstein, til þess að segja henni, eða ekki segja henni, eftir því sem þú vilt, að hvaða niðurstöðu við höfum koruisí. — Hún mun þakka þér fyrir, eins og eg, sagði Katrín. — Það vona eg að hún geri ekki, svaraði Browne hlægjandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.