Vísir - 11.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótel Islanjdj SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn ll.febrúar 1956. 41. tbi. I. O. O. F. 972119—O o'Gamla Bíó < Frederlk har Vandrenyre. »Skæg Og Baiiade.. Hin fræga gamanmynd Palads- leihhússins Þreytti Friðrik. Oamanleikur i 4 þáttum, útbúinn af Einar Zangenberg og leikinn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Jutta Lund, Frú Friis Hjort, Lilly Jansen, Jörgen Lund og í aðalhlutv. hinum alþekta og góð- kunna leikara, Friðrlk Jensen. Aðgm. kosta: Tölusett 60 aura, Alm. 35 aura og fyrir börn 15 au. H. P. Duus, /4 -deild, Hafnarsíræti Fyrir karlmenn: > Ullarnærskyrtur & buxur. — Peysur. —- Utanyfirskyrtur (Nankin). Treflar — Milliskyrtur — Sokkar — Ullarteppi — Vatt-teppi. Afmæli á morgun Bómullarlök — Handklœði — Enskar húfur — m. m. f 3st. son$uasa$Yv„ — I. BINDI — gBgf '150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hce.fi. Stœrsta og ódýrasta islenska nótn; bók- in sem út heflr komiö til þessa. Prentuð i vBndiiðusti! nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alia söngvini latidsins! Fæst hjá ölium bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókafersl. Sigf. Eymundssonar. Nýja Bíó Ut yfir gröfog dauða Sorgarleikur í 4 þáttum eftir hinn nafnkunna austur- ríska leikritahöfund Arthur Schmitzler. Aðalhlutverkin leika: V. Psilander. Frú Augusta Blad Christel Holch. Carl Lauritsen. Frú Fritz Petersen. Sjómenn, ' Munið að þessir góðu ensku Síðstakkar fást altaf í Pað eru þeir einu sem eru brtíkaðir á togurum. Liverpool. Bæjaríréttir ; Jarðarför | Þorgríms B. Stefánssonar • I er andaðist í Kaupmannahðfn 19. f. m. er ákveðin frá I > Dómkirkjunni kl. 11 á laugardaginn næstk. 12. þ. m. ™^MmEaninMii«i imim——— Aðalfundur Dýraverndunarfélagsins verður haldinn miðvikudag hinn 16. febrúar kl. 8 e. m. í Iðnaðarmannahtísinu (uppi á Iofti) Dagskrá: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar féJagsins fyrir s. I. ár. Framlagðir endurskoðaðir reikningar »Dýraverndarans s. 1. ár. Kosin ný stjórn. Ymislegt annað sem fram kann að koma á fundinum. Stjórnin, Eggert Guömundsson organleikari Guðm. Magnússon rithöf. Kjartan Ólafsson steinsm. Jóh. Ögm. Oddsson kaupm. María S. Ólafsdótlir húsfrú. Pórarinn Jónsson verslunarm. 1. 2. 3. 4. Ársfundur Fiskifélags Islands verður haldinn samkvæmt 6. grein fé- lagslaganna laugardaginn 12. febrúar kl. 8Ta 3. d. í húsi K. F. U. M, (uppi). Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Heiga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm. höfn 4. febr. Sterl ingspund kr. 17,26 100 frankar — 62,25 100 mörk — 66,85 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Búningur lögregluþjónanna. Ludvig Andersen klæðskcri hefir nú lokið við að sauma nýju bún- ingana á lögregluþjóna bæjarins. — Fá bæjarbúar að sjá þá í allri sinnri dýrð næsta góðviðrisdag. Búningarnir eru einfaldir en einkar snotrir. Háar skygnishúfur með flöt- um kolli, gyltu bandi og skildi, sem sýnir íslensku fánalitina. Jakk- arnir eru einhneptir og gylt bönd á öxlunum. HJARTANS þakklæti frá mér og börnum mínum fyrir veitta hjálp og sýnda samúð við frá- fall og jarðarför minnar elskuðu eiginkonu, Ouðríðar Pórðardótt- ur. Sérstaklega vil eg þakka hjú- um mínum sem á allan hátt leit- uðust við að veita konu minni hjálp sína í hennar löngu veik- indum. Ráðagerði 10. febr. 1916. Oddur Jónsson. Þýskur póstur. Hingað til hefir þýskur póst- flutningur verið sendur hingað um Bergen með norsku skipunum. En nú hefir útgerðarfélagið neitað að að flytja hann. Má því gera ráð fyrir því, að hér eftir komi hiugað enginn þýskur póstflutningur. Frá útlöndum komu í gær á Gullfossi Richard Thors, framkv.slj., Siggeir Einarsson ullarmatsm., G. Egilsson skipamiðlari Tage Mö;ler og danskur lysali, sem ætlar að setjast að í Stykkishólmi. Frá Vestmannaeyjum komu Bjarni Björnsson og ólaf- ur Ottesen. Gera þeir ráð fyrirað efna tii kvöldskemtunar hér í bæn- um einhvern daginn. AÍIiance Francaise. Fundurinn, sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu, var haldinn í fyrradag, en ekki í gaer. (Framh. á 4. síðu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.