Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1916, Blaðsíða 4
/ V í SIR JSheMtÆ S*tt\tas t\4JJetv^a sUvotv o$ Ivattipaotti S'hú \M ffil! Bæjaríréttir Afmœli á morgun: Brynjólfur Magnússon, prestur. Bjarnh. Jónsson, járnsm. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsf. Hafl. Þorvaldsson, versl.stj. Ingibjörg Snorradóttir, húsf. Kristján Bjarnason, verslm. Magnús Vigfússon, verkstj. Ólöf Jónsdóttir, ungf. Pétur Fjeldsted, kaupm. Runólfur Runólfsson, verkam. Þórdís Símonardóttir, ekkja. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt? Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Messur á morgun: í Fríkirkjunni í Hafnarf. kl. 12 á hád. sr. ÓI. ÓI. — f Fríkirkj- unni í Rvík kl. 5 síöd, sr. Ól. Ól. í Dómkirkjunni (Rvk.) kl. 12 á hád. sr. Bjarni Jónsson. Kl. 5 síðd. sr. Jóh. Þorkelsson. Gullfoss fer frá ísafirði í dag, Skíðafæri er nú ágætt. Skíðafélag Reykja- víkur ætlar að nota það á morgun og fer upp að Ártúnum. Gaspest. Gaspípur hafa veriö bilaöar uppí í Bergstaðastræti og hefir gasið streymt úr þeim í skolpræsi og kom- ist þannig inn í húsin. Hafa börn veikst af gasloftinu í sumum húsum við götuna. Nú hefir verið gert við bilunina. Börn, sem hafa sungið í Fríkirkjunni með Jóni Pálssyni, eru beðin að koma á æfingu kl. 2 á morgun. Listaverk Einars Jónssonar. Á fundi bæjarstjórnar þ. 17. þ. m. var samþykt að bærinn g æ f i lóð undir fyrirhugaða byggingu yfir Iistaverk Einars Jónssonar, sem reisa á sunnan við Skólavörðuna. Lóðin verður aí hendi látin hæfi- lega stór en ekki nær vörðunni en í 80 metra fjarlægð. Vill bæjar- stjórnin ekki iáta byggja nær Skóla- vörðunni en þetta af tilliti til þess, að þar sé hentugantur staður til stjörnuskoöunar, en gerir ráð fyrir því að komið verði hér upp stjörnu- skoðunarstöð áður en mörg ár líði. SHt&wr sem œtta aS vaða s\$ \ í h\í H.F. KVELDÚLFUR, gefi sig fram á skrifstofu félagsins n.k. miðvikudag kl. 3-6 sd. H.f. Kveldúlfur. ísl. smjör (ágætt) fœst í Li verpool, og fyrirtaks Smjörlíki sömuleiðis Fiskbollur — (fslenskar) — fást í LIVERPOQL Hjúkrunarnenii. Ung stúlka, heilsuhraust og greind, getur komist aö í Laug- arnesspítala til að læra hjúkrun- arstörf. Læknir spítalans gefur nauð- synlegar upplýsingar. Herútboð á Breulandi. __ • __ • Herþjónustulögin nýju gengu í gildi á Bretlandi 10. þ. m. — Pann dag gaf Kitchener hermála- ráðherra út augiýsingu um að allir einhleypir menn, 19—30 ára gamlir, skuli gefa sig fram tii herþjónustu dagana 3.—17. mars. ,Kom til Norge Far' Annars þarf ekki nema Banka* stræti 11 (miðbúðina) til að fá bestan og ódýrastan norskan olíufatnað Þið kaupið hann þá annarstað- ar ef það er betra. Gu I If oss smjörlíkið margþráða og R uttait er nú aftur komið í Laugavegi 37. r TILKYNNINGAR Fræsölu gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiður Jensdóttir Laufásvegi 13. r — VINNA 1 Stúlka óskast um tíma til léttra verka. Uppl. á Bræðraborgarst. 6. Stúlka óskast á heimili nálægt Rvík. Uppl. á Laugavegi 62, uppi. Stúlka óskast á barnlaust heimili frá 1. marz til 14. maí. A. v. S. Vinnukonu vantar 14.maí. Uppl. a Grettisgötu 19 A. Stúlka sem er vön ráðskonustörf- um óskar eftir stöðu sem ráðskona. A. v. á. [ HÚSNÆÐI 1 3—4 herbergja íbúð með eld- húsi vantar mig 14. maí. Guðm. Guðmundsson, skáld, Laugaveg 79. Einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi ásamt húsgögnum frá fyrsla maí næstkomandi. Tilboð, merkt »HERBERGI«, leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. 2 herbergi óslcast til leigu, frá 20. sept. til apríl loka, (helst í Vesturbænum). Tilboð, merkt: „3“, sendist á afgr. þessa blaðs fyrir 20. þessa mánaðar. Eitt herbergi er til leigu með forstofuinngangi frá 14. mai. A. v. á. Herbergi er til Ieigu með hús- gögnum frá 14 maí n.k. fyrir einhl. og reglusaman togarasjómann. A.v.á. 2 stofur, önnur stór, á bestastað í bænum, hentugar fyrir skrifstofur, til Ieigu frá 14. maí. A. v. á. Einhleypur maðúr óskar eftir her- bergi með húsgögnum nú þegar. A. v. á. í austurbænum 2—3 herbergi og eldhús ásamt geymslu, óskast 14. maí n.k. A. v. á. [ KAUPSKAPUR Nú fæst skyr í Bröttugötu 3. Sími 517. Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ódýrastir, sömuleiðis 1 a n g s j ö I og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Tvöfaldur fataskápur (til að taka í sundur) 40 kr. Stundaklukka (vegg) í eikarkassa 95 cm. 20 kr. Barnastóil 10 kr. Lítið kringl. þvotta- borð mtð áhöldum 2 kr. Myndir Til sölu á Hverfisg. 44. bakhúsinu. Hey fæst keypt með tækifærisverði af sérstökum ástæöum. Afgr. v. á. Ný egg til sölu daglega. Sími 236. Barnavagn til sölu á Bergstaöa- stræti 41. Skósmíðaborð til sölu á Berg- staðastræti 43. [ TAPAÐ — FUNDIÐ ] Tapast hefir tóbaksbaukur. Skilist á Grettisgötu 56 A gegn fundarl. Peningaseðill fundinn. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.