Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.02.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Ferð um Miðríkin. Frh. ----- í Vínarborg. Frá Munchen héldum viö til Vín- arborgar. Engir sporbrautarvagnar eöa önnur ftutningstæki voru hjá járnbrautarstöðinni. Eitthvaö fimm eöa sex vagnar höföu verið hjá stöðinni þegar lestin kom, en far- þegar, sem urðu á undan okkur, náöu í þá. Loks komumst við upp í eldgamlan fólksflutningsvagn, en uröum þó að ganga nokkurn hluta af Ieiðinni til gistihússins. Þar var okkur sagt að skortur hefði verið á vögnum í borginni frá því ófrið- urinn hófst. Á friðartímum eru 4000 sjálfmælivagnar (taxicabs) í borg- inni, en nú voru ekki eftir nema 100. Fargjald meö þeim er geysi- hátt. Götuljósin eru mjög bág- borin. Við komum til Vínarborgar þeg- ar herferðin til Serbíu stóð sem hæst. Því ber ekki að neita að menn gerðu sér góðar vonir um hana. Blöðin geröu sér far um að lýsa því hve mikill hagur væri að því að siglingar byrjuöu aftur eftir Doná og að samband næðist við Tyrkland. Hver maður því nær Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. foreldrar hennar þá svo hrædd, að þau fóru til að leita að henni. þau fundu loksins lík hennar niðri í kjallaranum, hafði því verið troðið ofan í tunnu og bar það merki þess hvað miskunar- laust henni hafði verið ofboðið. Jafnvel herstjórnin þýska þóttist gröm út úr þessu hriðjuverki, þóttist hún ætla að rannsaka málið, en auðvitað datt það nið- ur aftur. En skyldi ekki einhver vita hver hefir framið þetta níðings- verk ? Um kveldið þegar við fórum heim frá Lens klyfjuð pinklum og pokum, var okkur skipað að ganga í röðum og aldrei að nema staðar, hvað sem á gengi, en auðvitað drógu hermennirnir sig í hlé þegar kúlnaregnið var mest. Daginn eftir Lens-förina fékk eg nýja útskýringu á velvild hr. Braumanns. það var ekki e n- sagði að nú mundi koma gnægð af kornvörum og hermönnum (milj- ónir Tyrkja) og ennfremur að leitað mundi á Englendinga við Suez- skurðinn. Það virtist svo sem ver- ið væri að telja almenningi trú um að ófriðurinn stæði ekki nema 2—3 mánuði úr þessu. England væri nú lífið og sálin í styrjöldinni, og ef hægt væri að hitta það í hjarta- stað (Suezskurðirm), þá mundu Bret- ar fúsir ti! friðar. í Vínarborg sá eg kvenfólk vinna allskonar erfiðisvinnu, og þær stýrðu sporvögnum og sópuðu göturnar. Yfirleitt virtist þó lífið í borginni ganga sinn vanagang. Leikhúsin voru troöfull, en auðvitað bar þar' mest á kvenfólkinu. Fremur fáir bera sorgarbúning. Þegar maður er í Ieikhúsi verður það ekki séð á áhorfendunum að ófriður standi yfir. Matur er dýr og Iítill. Snijör kostar kr. 3.75 pundið, svínafeiti kr. 6.75, gæsafeiti 5 20. Miðdegis- verður handa tveimur meö einni flösku af Rínarvíni kostaði 13 kr. og þó fengum við svo lítið að við urðum að tveirn klukkutímum liðn- um að fá okkur fáein stykki af smurðu brauði með laxi og svína- kjöti í ofanálag fyrir kr. 3.75 og tvo bolla af kaffi. í Budapest. Frá Vínarborg fórum víð eina dagleið í bíl út í sveit. Það kost- aði 250 kr. Á þeirrí Ieið sáum við margar lestir fullar af nýliðum. — Hingað og þangað sáum við her- tekna menn rússneska, Vor þeir göngu vegna auranna, að hann gaf mér fararleyfið orðalaust. Herlæknirinn kom inn til okkar og spuröi: „Eruð þér kenslukonan hér ?“ „Já, hvað viljið þér mér ?“ „Eg kem frá yfirliðsforingjan-, um, þér þekkið hann ?“ „Já eg sá hann í fyrradag“. „Honum leist vel á yður... “ Eg ypti öxlum, en læknirinn lét það ekki á sig fá, en hélt áfram : „ ... og hann vill að þér kennið sér frönsku. þér eigið að koma á hverjum degi og borða með honum miðdegisverð; það kemur hermaður til að sækja yður og hann fylgir yður aftur heim“. Eg þóttist ekki skilja hvað hann sagði og endurtók hann alt aftur, en bætti samt við: „Eg skal segja yður, að þér fáið gott að borða hjá ýfir- liðsforingjanum“. Eg svaraði lækninum dálítið hæðnislega. „Eg bið yður að afsaka mig við yfirliðsforingjann. Ef hann vill læra frönsku þá er honum best að snúa sér til einhvers annars. þó að eg sé kenslukona látnir gera viö járnbrautirnar. í Budapest leigðum við okkur einn vagn. Ökumaðúrinn var ungversk- ur en talaði þýsku. Eg sagði við hann að mér þætti hesturinn hans ákaflega magur — hann var ekki annað en skinin beinin — og spurði hvort hann mundi lifa til næsta ’ dags. Ökumaðurinn tók þá að barma sér yfir dýrtíðinni. »Hestur- inn minn«, mælti hann, »er mesti kostagripur, en það er ekki við góðu að búast þegar klárinn fær ekkert að eta«. Eg sá að á vagnhjólunum höfðu verið togleðurhringir, en þeir voru slitnir upp til agna. Ökumaðurinn kvað ekki hægt að fá nýja hringi nema fyrir geypiverð eða janvel að þeir væru ófáanlegir. Hann taldi sig heppinn að hafa fengið að halda' heslinum, því flestallir hestar í borg- inni hefðu verið teknir handa hern- ' um. J, Þenna dag voru flögg dregin á stöng í borginni og spurði eg öku- manninn hverju það sætti. »Pað má hamingjan vita, við kváðum hafa unnið sigur, en guð má vita hvort það er satt. Á leiðinni frá Budapest til Vínar urðum við samferða manni sem vann á hermálaskrifstoíunni í Aust- urríki. Talið barst að Belgíu. Hann kvað það heimskulegt og glæpsam- Iegt atbæfi af Alberf konungi að verða ekki við sanngjörnum kröf- um Þjóðverja um að fara með her yfir laridið. þá á eg ekki að kenna þýskum liðsforingjum frönskp“. Hingað til hafði læknirinn horft á mig glottandi, en nú varð hann alvarlegur og sagði einungis: „Eg skal skila því“. En um leið og eg fylgdi hon- um til dyra gaf eg honum þá upplýsingu að meðal fanganna væri skólakennari sem hr. Brau- mann gæti fengið tilsögn hjá. Eg veit ekki hvernig læknir- inn hefir skýrt frá sendiferðinni enda fór hr. Braunmann alfarinn frá Loos þremur dögum seinna* þangað til í lok aprílmánaðar sváfum við uppi. þakið á hús- inu var raunar með stórum giuf’- um eftir sprengekúlnabrotinn, en í Loos voru svo mörg hús, sem alveg voru þaklaus, að okkur fanst ekki mikið til um það. Rigningin fór samt illa með loft- in og eina nótt datt niður gifs- loftið í svefnherbergi okkar systr- anna og hélt eg að litla systir mín hefði bíðið bana af. En þegar eg náði henni upp úr rúm- inu, sá eg að hún til allrar ham- ingju einungis hafði fengið smá- skeinur. T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst.skrifst. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4, K, F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgöin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Samverjinn. Kvittanir fyrir gjöfum P e n i n g a r: Áheit afhent af J. Þ. 20.00. G. B. Þ. 5.00. Margrét Vigfús- dóttir 1.00, Morgunblaðiö safnað 26.00. Kaffi 0.50 2.00. Gestur 5.00. S. J. 2.00. Sv. J. & Co. 20.00 Vörur: N. N. 1 tn. saltkjöt. Margrét 10 lítra mjólk. H. S. 3 ltr. mjólk. 22 gefendur hafa sent brúkuð föt, sem útbýtt hefir verið og með þakklæti meðtekin. 21. febr. 1916. Páll Jónsson. 29. apríl féll sprengikúla niður í svefnherbergi bróður míns og var það hreinasta kraftaverk að hann skyldi komast undan. Við urðum nú að flytja okkur niður í herbergið við hliðina á búðinni — eða það sem einu sinni hafði verið búð. Við átt- um ef til eftir að leita hælis í kjallaranum, eins og svo margir aðrir íbúar Loos! Sprengingarnar héldu altaf áfram og voru einmitt mjög ákafar um þetta leyti. Eg hélt áfram að kenna, en eg var svo hrædd um líf barnanna, að eg sjált' beiddi þau um að koma ekki í skólann, leiðin þangað var of hættuleg. Nóttina milli 8. og 9. maí geisti eldurinn svo, að eg aldrei hefi séð neitt því líkt. þó að það væri óþarfa dirfska þá gat eg ekki stilt mig um að fara upp á efsta loft til að sjá hvað um væri að vera. Skotin leiftruðu og fallbyssurnar þrumuðu, eg varð hálfblind af ofbirtunni og hálf- heyrnarlaus af hávaðanum. þeg- ar kúlurnar sprungu gaus mold og möl upp í háa loft, en jarð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.