Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 4
VI S I R { Champagnehéraðinu fyrir austan- Maison de Champagne gerðum vér árás og náðum aftur þeim hluta skotgrafanna sem Þjóðverjar tóku 6. þ. m. Vér handtókum 85 manns, þar á meðal 3 foringja og náðum einni vélbyssu. Þjóðverjar gerðu gagnáhlaup en urðu að hverfa frá. Rússar tilkynna að stórskotaliðshríðar standi á austurvígstöðvunum. í Armeníu reka þeir Tyrki á undan sér og í Persíu hafa þeir tekið borg 20 mílum vestan við Kermanshah. Balfour hélt áfram í dag ræðu sinni um flotann. Hann endurtók það að Bretar heföu ekki legið á liöi sínu í því aö byggja ný skip til flotans og að meira hefði verið gert að því en nokkru sinni fyrr hvort heldur væri litið til Bretlands eða annara landa. Einu hömlur sem hefðu verið á því að meira hefði verið gert um skipabyggingarnar, væri skort- ur á verkamönnum sem að nokkru leyti stafaði af því að mikið af æfð- um smiðum hefði gengið í herinn. Frá Parisarborg er símað 8. þ. m.: Á vestri bakka Maasfljótsins hafa Þjóöverjar gert tilraunir til að rjúfa herlínu vora. í dag hefir verið látlaus skothríð og hvert fótgönguliðsáhlaupið af öðru gert á milli Be- thencourt og Maas. Á þessu svæði eiga Þjóðverjar betri aðstöðu sökum þess að veriö er að hleypa vatni í dalinn. Þess vegna yfirgáfum vér Forges í gærkvöíd og 265. hæðina. Fyrir austan Maas gerðu óvinirnir áhlaup á stöðvar vorar hjá Hardaumont eftir grimmilega stórskotahríð. í Wouvrehéraði hefir staðið stórskotahrfð hjá Fresnes í nokkra daga og í dag gerðu óvinirnir fótgönguliðsáhlaup og náðu Fresues. Portúgal og Þýskaland. Portúgalsstjórn hefir lagt hald á þýsk skip sem lágu í Delegoaflóa, samtals um 40000 smál. að stærð og hefir sett skipshafnirnar og skipstjórnarmenn í varðhald. Þýsk blöð segja að þessar fréttir séu ekki komnar til Berlín. En annars er álitið að þess verði ekki langt að bíða að Pjóðverjar segi Portúgalsmönnum stríð á hendur. Þýskt herskip hafði ætlað að taka skip í landhelgi Svíþjóðar, en sænskur tundurbátur kom þar að og bað þá þýski skipstjórinn velvirð- ingar á verki sínu. Frá Petrograd er símað að floti Tyrkja í Svartahafi hafi skotiö á Trebizond og fleiri víggirtar stöðvar þar austur af. Frá New York er símað að Tyrkir hafi beðið Rússa um friö. Her Tyrkja getur við ekkert ráðið í Litlu-Asíu og að mikill matvælaskortur hafi verið hjá þeim síðastl. 2 mánuði. Þjóðverjar tilkýnna 8. mars að þeir hafi náð þorpunum Forges og Regueville |og Coumiersskóginum. Oagnáhlaup Frakka blóðug en árangurslaus. Handteknir á þessum slóðum 58 liðsforingjar, 3277 her- menn. Mikið herfang, þar á meðal 10 fallbyssur. Hjá Fresnes teknir 11 liðsforingjar, 700 óbr. liðsmenn. Zeppelinsloftskip hafa ráöist á fransk- ar fylkingar fyrir vestan Verdun. — Keisarinn sæmdi sjálfur skipstjórann af Möwe pour le merité heiðursmerkinu. Ekkert nýtt á Balkan. Ennþá vantar nokkrar Stúlkur í síldarvinnu við Eyjafjörð. Upplýsingar í Lækjargötu 6 B hjá Magnúsi Blöndahl. Söngfél. 17. júní. Samsöngur í Bárubúð, föstud. 10. marz kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, með hækkuðu verði fimtudag kr. 1,75 betri sæti en kr. 1,25 almenn sæti, en á föstudag venjulegt verð kr. 1.25 og kr. l,oo. H ÚS N ÆÐ I 3 herbergi handa einhleypum til leigu á Laugaveg 42. Semjið við Ouðm. Egilsson. [84 Skemtilegt herbergi óskast 14. maí. Skilvís borgun. Afgr. v. á. [93 Kona með son sinn upp- kominn óskar eftir 2 herbergjum með eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi, hetst í Austurbænum, frá 14. maí. Afgr. vísar á. Mjólkurhúsið á Oreftisgötu 38 hefir nú hina ágætu Garðamjólk allan daginn. — Mjólk frá degin- um áður, óskemd, selst með afsiætti. [89 Barnarúmstæði dálítið sölu, ódýrt. Lindargötu brúkað til 34 uppi. [90 Lítið brúkaður barnavagn til sölu á Laugaveg 53 A. [91 Timburskúr óskast til kaups. Afgr. v. á. [92 | - VINNA — | Fimm kýr til sölu. Uppl. á Laugavegi 70. Sími 142. Dómur féll í morgun í máli Ben.S. Þór. gegn landsstjórninni út af bann- lðgunum og var iandsstj. syknuð. Sjúkrasamlagið heldur aðalfund í kvöld kl. 9. Menn eru beðnir að fjölmenna. Öskudagurjnn. Ærsl krakkanna í gær voru ein- hver verstu öskudagsærsl, sem Rvík hefir upplifað. Kvenfólki varla vært á sumum götunum, svo að lög- reglan varð að minsta kosti einu sinni að skerast í ieikinn. Símabilunin. Símaskipið er nú komið til Fær- eyja og hefir náðst símasamband við það, og gert er ráð fyrir að siminn komist í lag í dag. "\Xtatt aj landv. Símfrétt. Eyrarbakka í gær. Tíðin ágæt. Afli góður á vél- báta hér, 16—18 í hlut af regin- þorski. í þorlákshöfn er enginn afli kominn enn; hafa net verið lögð þar, en ekki fengist í þau meira en 16 á skip eða svo. Söngskemtun hélt síra Ólafur frá Arnarbæli í þorlákshöfn í fyrrakvöld og gærkvöldi, en Jón Sigurðsson frá Kallaðarnesi hélt fyrirlestur. Morgunkjólar smekkiegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [l Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaöir á Vesturgöfu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Dokforshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást aitaf mcð niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Svartur floshattur sem nýr til sölu. Til sýnis á afgr. [68 Orkester Xylophon, úr palisan- der, og með tilheyrandi skóla og borði, er til sölu fyrir fækifæris- verð. Afgr. v. á. [78 Fermingarkjóil til sölu á Grettis- götu 53. [79 Telpa 14—^15 ára óskas! til að gæta barna nú þegar eða 14. maf. Upplýsingar á Lindarg. 23. [80 Piltur 18—20 ára getur fengið atvinnu nú þegar yfir lengri tíma. Upplýsingar Laugaveg 33 A. [81 Tvær duglegar stúlkur óskast í vist frá 14. maí. L. Bruun Skald- breið«. [82 Vanur vélamaður sem búinu er að vera við móto'ra fleiri ár, óskar eftir plássi nú þegar. A. v. á. [83 Stúlka óskast í vist 14. maí. Jón Árnason Vesturgötu 39. [94 TAPAÐ — FUNDIÐ Peningabudda með 5 kr. í, tap- aðist í »Nýja Bíó« í gærkvöld'. Afgr. v. á. [95 Handvagn í óskilum á Lauga- ve- 54 [96 Brjóstnál með kvenmannsmynd hefir fundíst. Vitja má á Klappar- stíg 1 A. [97

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.