Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1916, Blaðsíða 3
VjTs I R Regnfrakkaefnin eftirspurðu nýkomin. G-nðm. Bjarnason. Sótai’asyslanin í Reykjvík er laus frá 1. apríl næstkomandi. Umsóknir sendist borgarstjóra fyrir 13. mars. i Chairman og ViceChair Cigarettur §É@r eru toestar., REYNI Ð Þ Æ R. Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 Dugleg inni-stiílka getur fengið vlst 14. maf. Gott kaup! Frú Kaaber, Hvg. 28. COGMEN 13 Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 ___________Simi 1 2___________ Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4. Simi 533 Heima kl. 5—6. Bogl Brynjólfsson yfirrjettarmálaílutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutírai frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. ^V^TRYGGIN^^J Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. I Bæjaríréttir Afmæli í dag: Guðni Guðnason, bóndi. Magnús Jónsson. Sigurjón Pétursson, kaupm. Þórunn Thorsteinsson. Afmællskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Dansleik halda iðnaðarmenn laugardaginn. Iðnó á Skrifstofutími 8—12 og 2— Austurstræti 1. N. B. Nielsen. 8. Landsjóðskolin. í blaðinu íslendingi er sagt frá því, að kolaekla sé á Akureyri, og hafi bæjarstjórnin þar fengið loforð um 130 smál. af kolabirgðum land- sjóðs sem hér liggja. Mjölnir og gaskolin. Þess skal getið, að Mjölnir var á leið til Englands til að sækja kol, þegar hann kom til Færeyja og sagt var að reynt hefði verið að fá hann til að flytja gaskolin hingað. Það var því ómögulegt fyrir hann að verða við þeirri beiðni. Um eigendaskifti að skipinu er sagt að eklcert sé fullráðið. Söngfél.'17. júní efnir til samsöngs í Báruhúsinu í dag. — Alllangt er nú orðið síðan fél. hefir látið til sín heyra S og mun bæjarmönnum þykja tími tii kominn. Trúlofun. Ungfrú Bjarnfr. Óladóttir, Skóla- vörðust. 12 og Oddur Guðmundj- son á Geir. Föstuguðsþjónustur: í kvöld (fimtudag) í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl, 7 sr. Ó'. Ó!. Menn eru beðnir að hafa Passíu- sálmana með sér í kirkjuna. Trygð og slægð. 82 Eftir Guy Boothby. Frh. . ^eð hringinn á fingrinum og ast’na til hennar í brjósti sér skyldi an° leysa af hendi það sem hann ha,»i á«tt sér. vitum svo lítið hver um annan- Eg á ekki við orð og gerð- ’ Setn daglega koma fram í dags- ■duna, heldur þau áhrifamestu at- V|k» sem venjulegast eru hulin öðr- Utn> en oft og einatt ráöa forlög- Um manna. Ef nú, til dæmis að ráðu emt)ætt'smaöur‘nn ur utanríkis- pa]jjneytinu, sein stóð á járnbrautar- var í ^ a Waterloo-stöðinni og sveit'að^h1" Veginn 30 fara UPP ‘ ef hann Z^V]* kunninSÍa sinn> #Slnborna m' 'aÞ SVO alúðieaa n’ Sem hann hellSað' ðlega> voruíþann veginn að fara úr landi til þess að gera vin- veitlu ríki óþægilegan grikk,hvern- ig myndi honum þá hafa verið innanbrjósts? En hann vissi það nú ekki og því settist hann í ró og næði innn í reykingavagninum, las sunnudagsblaðið sitt og lét fara vel um sig og vissi ekkert hvað í vændum var. Klukkan var nær átta þegar þeir komu til Southampton. Þeir fóru þegar niður að höfninni. Þar beiö eimbáturinn frá listiskútunni þeirra. Lótusblómið lá úti á höfninni. Og þegar þeir komu út í skipið, tók Mason skipstjóri á móti þeim í stiganum. — Jæja, Maíon, sagði Brownfe. Er nú ait svo undirbúið að við getum lagt af stað á morgun? — Alt er tilbúið, herra minn, sagði Mason. Þér þurfið ekki ann- að en segja til hvenær þér viljið leggja at stað og þá læt eg draga upp akkerin. Browne langaði til að leggja undir eins af stað, en það var ekki hægt. Hann gat ekki annað en látið hugann dvelja við alt, sem skeð haföi síðan skipið, sem nú átti að flytja hann austur í heim síðast var statt á höfninni í Merok. Hann óskaöi þess með sjálfum sér, að ekki þyrftu margar vikur að líða þangað til þau Katrín stæðu bæði á þessari skipsíjöl. Honum datt ekki í hug að gera sér nokkuð í hugarlund um það, hvað þau ættu að gera af föður hennar ef þau yrðu svo heppin að ná hon- um. Því átti Katrín alveg að ráða. Hann vaknaði af þessum dag- draumum sínum við það að Foote spurði hann að því, hvort hann ætlaðist til að gestir hans ættu að gista á þilfarinu um nóttina eða hann ætlaöi að bjóða þeim niður undir þiljur. — Fyrirgefið mér, sagði Browne. Það er ákaflega ókurteist af mér, að hafa látið ykkur standa hér svo lengi. Gerið þið svo vel. Þeir fóru nú niður í salinn. Þar var alt undirbúið komu þeirra. og þjónarnir voru einmitt að leggja á borðið þegar þeir komu inn. Þegar þeir höfðu matast, fóru þeir aftur upp á þilfar. Foote og Maas gengu þar inn í reykingasalinn en Browne fór upp á stjórnpallinn til þess að tala við skipstjórann, Þegar hann kom þaðan ofan að aftur, þá sagði hann gestum sínum að í birtingu morguninn eftir yrði snekkj- an lögð af stað og svo yrði ekki numið staðar fyr en við Gibraltar, til þess að taka kol. — Bravó! hrópaði Foote og sló í borðið með pípunni sinni. Guði sé lof. Um hádegi verðum við komnir út úr sundinu. Nú datt vindillinn úr hendinni á Maas og niður á gólfið. Hann beygði sig niður til þess að ieita að honum, en gat ekki fundið hann dálitla stund. Þegar hann leit upp aftur, þá var breytt orðiö um umtáisefni. Browne hafði nefnilga dregið úrið sitt upp úr vasanum, og rak nú upp undrunaróp og sagði: — Hafið þið nokkra hugmynd um það, hvað klukkan er? Þeir játuðu að svo væri ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.