Vísir - 13.03.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR
Þörf fyrir vinnuna sér og sínum
franifæris.
f bæjum erlendis er það alltítt,
aÖ aðkomumenn fái því að eins
vinnu, að þeir geti sýnt vinnu-
veitanda skýrteini frá einhverju
verkamannafélagi, er hafi tekið
Þá í flokk sinn, og verða þeir
Þá að greiða því tillag til félags-
Nrfa, jafnt þeim félagsmönnum
sem vinna á staðnum alt árið.
Þar hafa verkamenn bæjanna ver-
*ö að koma því til vegar við
vinnuveitendur, að þeir neiti ut-
anbæjarmönnum um vinnu, hafi
Þeir ekki þessi skilríki í hönd-
um.
Eg fjölyrði ekki frekar um þetta
mál að sinni, en gætu þessar
línur orðið til þess að vekja fleiri
til umhugsunar, sérstaklega þá, er
frekast geta ráðið bót á þessu,
er Algangi mínum náð.
þorst. Finnbogason.
Chairman og ViceChair Cigarettur PHT eru bestar, Hif
^J/ATRYGG!8MGAfJ Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason
Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðstnaður fyrir fsland REYNIÐ ÞÆR.
Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, t Umboðsverslun Templarasundi 3 | Sími 513
Det kgl. octr> Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen.
j Kaupið YÍSÍJ3 utgerðarmenn óskast strax
Hjörtur A. Fjeldsted
Auglýsing:
Ljósmóðurumdæmi Mosfells- og
Kjalarneshrepps er iaust.
Þœr Ijósmæður, er sækja vilja um stöðu þessa, sendi um-
sóknir þar að lútandi hingað fyrir 20. þ. m. —• Til tals hefir kom-
ið, að umdæminu verði skift eftir hreppum, og verður staðan að
öllum líkindum veitt með þeim fyrirvara.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu,
2. marz 1916.
Hittist í lðnó í dag kl. 4 og 8—9.
VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR
Líkkístur
seljum við undlrrltaðir.
. Ki8turnar má panta hjá r.
hvorum okkar sem er.
Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4.
Tryggvi Arnason, Njálsg. 9.
Oddur Gíslason
yfirréttarmálaflutnlngsmaður
Laufásvegi 22.
Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5
Simi 1 2
Péiur Magnusson
yflrdðmslðgmaður,
Grundarstíg 4. Sínti 533
Heiina kl. 5—6.
tuaantega.
%
Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916
Bogí Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.)
Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h.
Talsími 250.
Trygð og slægð.
Eftir
Guy Boothby.
86
Frh.
flrowiie skildi þá Foote og Maas
elÖr fyrjr yJgjj Qg jnn JjJ þess
f'hna manninn sem bréfið var
stílað til. Þjónninn, sem hann hitti
Sagöi honum að maðurinn væri
ekki við sem stæði.
Getið þér frætt mig um hvar
öann á heima? spurði BrovVne.
J*að getur verið að eg geti hitt
atln á skrifstofunni.
Þjónninn gerði sem hann bað
Sa8Öi honum hvert hann ætti
r; Browne fór nú út til aö
tíntia u'
Pa félagana. Þeir héldu svo
,ut. Sötuna fram hjá ráðhúsinu í
þ ,lnu öl Barrak. Loks fundu þeir
USlð Sern þeir Ieituðu að. Browne
sa infn
mannsins, sem hann þurfti
a * nna, á málmplötu á huröinni.
Hann fór inn og hilti enskan þjón
í Austurlandabúningi. Hann spurði
hann hvort hann gæti sagt sér
hvort maðurinn, sem hann þurfti
að finna, væri heima.
— Eg held að hann sé heima,
Svaraði þjónninn. Eg skal gæta
að því fyrir víst, ef þér viljið bíða
fáein augnablik. Hann skrapp frá
allra snöggvast og kom aftur að
vörmu spori með þau tíðindi, að
maðurinn sæti inni í skrifstofu
sinni og biði þess að hann kæmi
inn.
Foote og Maas biðu fyrir utan
á meðan Browne fór inn. Hann
kom þá inn í rúmgott, bjart og
loftgott herbergi. Þar sat Englend-
ingur í hvítum sumarbúningi. Hann
hafði vindil í munninum, andlitið
var laglegt og á því var skegg,
sem fór vel.
— Herra, .... sagði Biowne
þegar hann hafði þakkað þjóninum
fyrir lipurðina,
— Það er nafn mitt, sagði mað-
urinn. Hvaö er það, sem eg get
haft þá ánægju að gera fyrir yður?
— Eg hefi meðmælabréf til yðar,
svaraði Browne. Hann tók nú
bréf upp úr vasa sínutn og lagði
það á borðið. Eg held við séum
báðir kunnugir George Pellister?
— George Pellister? hrópaði
maðurinn. Eg held það nú heldur.
Þegar eg var heima, fyrir hér um
bil þrem árum siðan, þá var hann
mér mjög hjálpsamur. Svo þér
eruð vinur hans? Eg bið yður
mjög fyrirgetningar á því, að hafa
ekki kotnið út til þess að taka á
móti yður. Gerið þér svo vel að
fá yður sæti. Hve lengi hafið þér
dvaiið hér?
— Aðeins hálfa aðra klukku-
stund, svaraði Browne.
— Fyrir hálfri annari klukku-
stund komuð þér ? sagði hinn. Nú,
eg hafði enga hugmynd um, að
það væri nú von á póstskipi frá
Englandi. Skip P. & O. félagsins
fór héðan seinast í gær.
— Eg kom ekki með póstskipi,
sagði Browne. Eg ferðast á mínu
eigin skipi. Við fórum frá London
7. fyrra mánaðar.
Maðurinn við borðið rak upp
stór augu af undrun. — Menn sem
ferðast frá Englandi til Hong Kong
á sínum eigin skipum, þeir vekja
alstaðar undrun, þeir eru svo fálr,
sem hafa ráð á því. Og öllum
þykir vissara að fara heldur vel að
þeim,
Nú opnaði maðurinn bréfið.
Ef Browne hefði tekið eftir svipn-
um á honum, þá myndi hann hafa
séð hve undrandi maðurinn varö,
þegar harin fékk að vita að mað-
urinn, sem sat inni hjá honum var
hvorki meira né minna en hinn
stórauðugi John Grantham Browne,
en hann kannaðist mjög vel viö
hann. Hann hafði svo oft lesið um
hann í blöðunum, og verk hans
bæði í þjóðfélaginu yfir höfuð og
eins í íþróttaheiminum.
— Mér þykir mjög vænt um,
að þér skylduð heimsækja mig,
sagði hann þegar hann hafði ofur-
lítið náð sér eftir undrunina. Eg
vona að þér gefið m,ér leyfi til að
sýna yður alt sem markvert er hér
í borginni, meðan þér dveljið hér.