Vísir - 15.03.1916, Side 3

Vísir - 15.03.1916, Side 3
VÍSIR Hallgr. Benediklsson 700 Haukur, fiskiveiðafélag 5000 Helgi Magnússon & Co. 900 Hið fsl. steinolíufélag 6000 Hobbs fiskkaupm. 2600 Hoepfner 2000 Ingvar Benediktsson skipstj. 550 ísbjörninn 500 íshúsfélagið 800 ísland, fiskiveiðafélag 13500 Egill Jacobsen 750 Thor Jensen 600 Ól. Johnson 1800 Jón Björnsson kaupm. 550 Jón Jóhannesson skipstj. 1000 Jón Jónasson skipstjóri 900 Jón Jónsson kaupm. 700 Jón Magnússon baejarfógeti 900 Jónatan Þorsteinsson 1500 L. Kaaber 1800 Kirk 500 Kol og Salt 800 Kolbe'mn Þorsteinsson skipstj. 1000 Kveldúlfur 14000 Jón Laxdal 1200 L. O. Lúðvigsson skóverzl. 1000 Magnús Magnússon kennarí 500 María Ólafsdóttir ekkja 500 F. C. Möller 500 F. Nathan 1800 Njörður,_fiskveiðafélag 4200 Nýja Bíó 600 Obenhaupt 1200 C B. Olsen - 1800 Ól. O. Eyjólfsson 1200 Páll Matthíasson skipstj. 700 Bernh. Petersen 600 Hans Petersen 700 P. Petersen (Bio) 600 Pétur Bjarnason skipstj. 800 Rökstad 2000 Sighv. Bjarnason bankastjóri 600 Sláturfélagið 3000 Sturla Jónsson 600 D. Thomsen 750 P. J. Thorsteinsson kaupm. 1350 Th. Thorsteinsson 7800 iTofte bankastjóri 600 Trolle 700 Jes Zimsen 5000 Oeir Zoega kaupm. 1600 Helgi Zoega 600 Þorst. Þorsteinsson skipstj 1400 (Röðin er sú sama og í niöur- jöfnunarskránni). Þessir79 gjaldendur eiga að greiða samtals 167120 kr., en alls hefir verið jafnað niður kr. 281620,00 á 3693 gjaldendur. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlrrltaðir. ■v Kisturnar má panta hjá , - hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. LÖG M E N N Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrlfstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h Talsími 250. Kanpið Yisi. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916. NYTT irma plöntusmjörlíki er nýkomið, afbragðs gott.f—[Til þess að allir skuli reyna hinar ágætu smjörtegundir vorar, látum vér hvern þann, er kaupir 1 kíló af þeim, fá tíkeypis auk venjulegs afsláttar, meðan birgðir endast, Ijómandi faliegt bollapar. —■ Miklar birgðir af nýbrendu Krónukaffi eru nýkomnar. — Cart Sd\epfc\, Smjörhúsið. Hafnarstræti 22. Talsími 223. 40-50 stúlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar til síldarviimiL í samar. ^f\YiYi\ð ^uyióIJ SteJánssoYi, £\tfa¥\ott\. Heima kl. 12—2 daglega. i Trygð og 9lægð. Eftir Quy Boothby. •8 --------------- Frh. Þeir kvöddust nú og Browne hallaði sér aftur á bak í vagninn og muldraði um leið fyrir munni sér: — Nú til vinar míns, Jóhanns Schmidt. 20. kapituli. Þegar þeir fóru frá klúbbnum, þá óku þeir í ðfuga átt við það sem Browne hafði áður farið þegar hann var að Ieita að manninum, sem hann hafði meðmælabréfiö til. Meðan þeir ókn eftir Drottningar- götunni var Iítið markvert að sjá, gatan var breið og falleg. En þegar þeir beygðu út afþeirrigötu þá skifti um. Browne sá, að þá fóru þeir um heilt völuudarhús af þröngum og daunillum götum. Búðirnar meðfram þeim, báðu megin, voru |litlar og óþrifalegar. Umferðin varjafskapleg. Hér gat að lfta gula “þjóðflokkinn f ailri sinni dýrð. Auk Kínverjanna, sem voru hér eins og mýj á'mykjuskán, eða sandur á sjáfarströnd, þá mátti hér ííta allar þjóðir, sem byggja Austurálfu^heimsins. Þegarlf'þeir nú höfðu ekið um þessi stræti svo sem einn stundar- fjórðung, þá nam vagninn staðar fyrir framan einhverja stærstu búð- ina sem var ífnágrenninu. Húsið var bygt ílkínverskttm stíl. Fyrir ofan dyrnar stóð nafnið Jóhann Schmidt, bæöi á ensku og kín- versku. Browne steig út úr vagn- inum. Hann sagði ökumanninum að bíða ,en fór sjálfur inn í búð- ina. Á þrepskildinum mætti hann Kínverja, sem auðsjáanlega var þjónn. — Hver er það, sem þér leitið að ? spurði Kínverjinn. Browne var vanur að heyra talaða slæma ensku og svaraði þegar að hann langaði liljfaðfjfá*að|talá við herra Schmidt. Það var ómögulegt aðsjá hvort maðurinn skildi þetta, en hann hvarf þó á bak við tjald, sem var aftan til í herberginu og skiidi Browne einan eftir ámeðan. Hann kom aftur að vðrmu spori og var þá í för með honum risamenni eitt, sem engum gat blandast hug- ur um af hvaða bergi væri brot- inn. Andlitið var stórt og nærri því kringlótt. Hárið var snögg- klipt og eins skeggið. Hann var í hvítum buxum og flónelsskyrtu, sem ekki hefði versnað neitt við þvott, og dökkum jakka. Þegar hann sá Browne tottaði hann píp- una í ákafa, en sagði ekki eitt orð. — Þér eruð herra Schmidt? sagði Browne. Hinn kinkaöi kolli, en sagði ekkert enn. Eg hefi með- ferðis meðmælabréf til yðar, sagði Browne og|lækkaði röddina nokk- uð, eins og hann óttaðist að ein- hver kynni að standa á hleri. Það er frá Otto nokkrum Sauber, sem eg hitti í París fyrir skömmu. Hann sagði að þér mynduð hjálpa mér eftir mætti til að leysa af hendi fyrirætlun mína.1 — Sauber? spurði Þjóðverjinn, Eg held ekki að eg sé honum kunnugur. Vonbrigði Browne’s voru auð- séð á andliti hans. Hann hafði vonað svo fastlega, að Jóhann Schmidt myndi skilja alt og gera allar nauðsynlegar ráðstafanir, þegar er hann hefði fengið bréfið frá Sauber. En það Ieit ekki út fyrir, að þær vonir ætluðu að rætast. Maðurinn, sem stóð fyrir framan hann, tottaði pípuna sína þrákelkn- islega og horfði á hann sviplaus- um augum. Þetta voru vandræða kringumstæður vægast talað. Átti nú fyrirtæki hans að stranda þarna, eða átti svo að fara, að þessi krókur, sem hann fór til Hong Kong yrði árangurslaus ? Alt að hálfri mínútu stóðu þeir nú þarnu og horfðu hvor á annan. Svo sagði Browne: — Eg geri ráð fyrir því, að þér séuð alveg viss um það, að þér þekkið ekki manninn? Eg skildi hann svo, að þið hefðuð þekst í mörg ár.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.