Vísir


Vísir - 21.03.1916, Qupperneq 4

Vísir - 21.03.1916, Qupperneq 4
VÍSI f? r I gildrunni. Danskur biaðamaður, sem farið hefir víöa um Austurríki og Ung- verjaland segir svo frá: Þegar her Rússa í upphafi ófrið- arins óð inn í Galizíu, þá rak hann á undan sér heil þorp, heilar sveitir. íbúarnir voru frávita af hræðslu, þeir óttuðust rán, morð og önnur Símskeyti frá fréttariíara Vfsis Khöfn 20. marz. Holland hótar að stöðva útflutning til Þýska- lands, ef kafbétahernaðinum verði ekki breyit. Brandes fjármálaráðherra Dana er veikur en ofbeldisverk, grófu verðmæta muni sína í jörð, tóku vöggurnar með ungbörnunum í og lögðu þær á bak sér og flýðu. Hvert? Það vissu þeir ekki. Þeir vissu það eitt, að Kósakkarnir voru að baki þeim Dögum og vikum saman flæktist þessi lýður fram og aftur; enginn vildi Ijá þeim húsaskjól lengur en til einnar nætur og svo fór að krökt varð af þessu fólki á öllum þjóð- vegum Austurríkis og Ungvei jalands. Sumir gáfust upp og lögðust fyrir til aö deyja í skurðunum en aðrir flæktust inn í borgirnar, og áaðal- götum Vínarborgar sátu þeir og vöfðu tuskum um blóðuga fæturna. Enn voru þeir sem héidu ferðalag- inu áfram; hvíldarlaust og áforms- laust ráfuðu flóttamennirnir út í yztu afkima ríkisins, og fluttu með sér ógnir stríðsins. Slóð þeirra var auörakin, því þar sem þeir fóru um breiddust út Iandfarssóttir og þeir slálu öllu sem steini var léítara. Heiðarlegar og efnaðar fjölskyldur voru orðnar að betlandi og stelandi flækingsræflum. Flótamenn þessir voru orðnir að hættulegum fjand- mönnum bak við skotgrafirnar. Frh. lp! Bæjaríréttir Afmœli á morgun: Einar Jónsson, ökum. Jakob Jakobsson, ökum. Lára Páisdóttir, húsfrú. Ólafur Þorleifsson. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna húsinu. Gullfoss kom frá útlöndum í morgun. Meðal farþega voru Árni Einars- j son klæðskeri, Carl Olsen stór- | kaupmaður og kona hans, Harald- ur Árnasun kaupm., Jón Björnsson kaupm., Jón Sigurðsson skipstjóri, Rögnvaldur Snorrason kaupm. frá Akureyri, Sig. Briem póstmeistari. Staka. Hrifinn er eg af hjarta og sál, »hrífa málsins« tinduð er. Ó þú kæra apamál!' Ættarnafn milt helga eg þér. Apon. Christofer Hage gegnir ráðherraembætti á meðan. Fyrir nokkrun dögum barst sú frétt hingaö að hollenzka farþega- skipinu Tubantia heföi verið sökt af kafbáti, og hefir sá atburður vafa- laust orðið til þess að Hollendingar hafa ekki séð sér annað fært en að mótmæla kafbátahernaði Þjóðverja á þann hátt sem hér segir. Dreng Tantar tií að bera Vísi út um bæinn. Erl. mynt. Kaupm.höfn 02 marz. Steríingspund kr. 16,52 100 frankar — 58,50 100 mörk — 61,50 Rey kj a v í k Bankar Pdsthús Sterl.pd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64,00 64,00 1 fiorin 1,55 1,55 Doll. 3,80 3,90 Sv. kr. 100 a. 101 a. Trésmiðirnir. Á fjölmennum Irésmiðafundi sem haldinn var hér í bænum síðastl. sunnudag, samþyktu trésmiðir að lágmark á kaupgj. frá 1. apríl n. k. um óákveðin tíma skyldi vera: 60 aurar um kl.st. fyrir útivinnu — við húsabyggingar, en 75 au. fyrir kíst. í eftirvinnu og á sunnud. Á vinnustofum — við húsgagna- smíði 50 au. um klst. en 60 au. fyrir eftirvinnu og sunnud. Enn fremur að samningsvinna (akkord) hækkaði um 20 prct. frá því er nú væri. 4 sjómenn óskast til Fáskrúðsfjarðar nú þegar. ÁGÆTIS KJÖR! Upplýsingar hjá H.f. Timbur og kolaversl. Reykjavík. A gott sveitaheimili vantar ungling til að gæta barna. Hátt kaup í boði. Upplýsingar gefur Ólína Ólafs- dóttir, Hverfisgötu 60. Hittist heima kl. 3—4 síðdegis. — — Enn geta nokkrar Stúlkur Dómur féll í gær í yfirrétti í máli því- er Sig. Hjörleifsson læknir á sínum tíma höfðaði gegn Árna Jóhanns- syni bankaritara út af styrk þeim sem Árni hatði heitið að greiða Sigurði fyrir ritstjórn ísafoldar. Hafði Árni verið sýknaður af kröf- um Siguröar fyrir undirrétti en yf- irrétturinn dæmdi málið á Árna. vanar fiskverkun fengið atvinnu á Austurlandi. Óvanalega hátt kaup. Áreiðanleg borgun. Semjið strax við JÓN ÁRNASON, Vesturg.39. Dugleg og þrifin stúlka VINNA \ sem kann matreiðslu, óskast í vist nú þegar á barnlaust heimili. Háit kaup. A. v. á. Unglingspllt vantar mig nú þegar. Jón Eyjólfsson Grímsstaöaholti. [165 Kaupið Yísir Hörtvinni t hvítur og* svartur nýkominn í H ÚSNÆBl Stór stofa með sérinngangi ósk- ast leigð frá 1. apríl. Borgun fyrir fram ef óskað er. Uppl. Guðm. Þorleifsson Laugav. 27 B. Heima 6 e. m. [212 Góð stofa til leigu frá 14. maí. Uppl. á Vatnsst. 16 A. [216 Ein stofa með forstofuinng. er til leigu og getur fylgt geymsla ef vill. A. v. á. [217 1—2 herbergi og eldús óskasl til leigu 14. maí í Austurbænum, fyrir barniaust fólk. — Áreiðanleg borgun. A. v. á. [218 Stofa íil leigu 1. eða 14. maí (mót sól), — með sérinng. Uppl. á Njálsgötu 47. [219 1 1 herb. með aðgang að e!dh. óskast 14. niaí. Uppi. í síma 233. [220 KAUP3KAPU Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjóiar góðir og ódýrir fást og veröa sanmaðir á Vesturgötu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Grammofón til sölu, ásamt nokkrum dans- og sönglögum. Sveinbj. Friöfinnsson, Klapprst. 1 A. [223 2 dún-yfirsængur eru til sölu, A. v. á. [224 Ágætt tros læst á Frakkast. 7. [225 TAPAÐ —FUNDIÐ Tapast hefir taska með sauma- taui í. Skjlist á Laugav. 12, gegn fundarl. [221 Sá sem tók svarta plusshattinn í misgripum á Nýja-Landi í gær, skili honum þangaö og vitji síns halts um leið. [222 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.