Vísir - 29.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Riístj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 29, marz 1916 88. tbl. Gamla Bíó 1 Napoleon Sökum þess aö svo margir hafa æskt þess að þessi ágæta söguiega mynd yrði sýnd affur verður hún sýnd þriðjudag og miðvikudag kl. 9 í síðasta sinn. Tölusett sæti 60 aura, aim. 35 og barna 15 aura. Keðjur og A k k e r i eru til sölu. Upplýsingar gefur Nic. Bjarnason. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlegal Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiöjunni í Lœkjargötu 6 Pvík. • a Menthol best gegn M11 Tl 1 U" hæsi °£ brjóstkvefi 1U.11111U- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrægi. BME Andrés Björnsson Faidar dökku sorg í sai, syrgja gyðjur vona; enn er fallinn einn í val íslands góðu sona. Köld oss virðast ragna ráð, rökkur fyllir salinn;' fimar gáfur, frami, dáö, féllu hér í valinn. Benjar, er oss bani sló, blæða voru hjarta; en vér geymum eftir þó endurminning bjarta. M. G. erzlunarskoimn. Inntökupróf í annan bekk verður haidið 28. aprfl. Kveldskemíu n í Bárubúð heldur Kvennréttindafél. íslands í Reykjavík fimtud, 30. mars kl.81/8. Fjölbreytt skemtiskrá. E. Hjörleifsson rifh. les nýja sögu í fyrsta sihn- Hr. O! Thorsteinsson skemtir. — Karlakór. — Sýndar skugga- myndir o. fieira. Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. fsafoldar, Sigf. Eymunds- sonar og Ársaels Árnasonar, miðvikudag og fimtudag og í Bárubúð frá kl. 4 fimtud. og kosta 1 kr. Nánara á götuaugiýslnguml Duglegur drengur óskast á afgreiðsiu Vísis strax. Skákþing Islendinga Þeir þátt-takendur, sem ekki verða mœttir í Vinaminní kl. 7V3. í kvöld, 29. marz, fá ekki aö vera með. Stjórn taflfél, Reykjavíkur, Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 24. marz. Rúmenar hafa leyft útflutning á 140 þús. vögnum af mjöll til Miðríkjanna. Khöfn 25. Neðansjávarhernaðurinn hefir aldrei verlð grimmari en nú, 8 skipuin hlutlausra þjóða hefir verið sökt þessa viku. \ Miklar róstur í þýzka þinginu, jafnaðarmenn heimta frið. WýjaBíó Bræðurnir Hugo Warni og Fritz Warni. Mjög áhrifamikill sorgarleik- ur í þrem þáttum, leikinn af þektum þýzkum leikurum. Um mynd þessa hefir verið skrifað mikið hrós í útlendum blöðum, enda fer hér saman góður leikur og falleg leiksvið. Þakkarávarp. Iunilegthjart- ans þakkiæti votta eg öllum þeim sem sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför míns elskaða eiginmanns, Jóhannesar Einarssonar skipstjóra, og sérstaklega vil eg nefna þau heiðurshjónin Helga Teitsson hafnsögumann og konu hans, Kristínu Vigfúsdóttur, og sonu. Sömuleiðis vil eg þakka þeim hjón- unum Jóni Jónssyni og Ouöríði Bjarnadóttur frá Brautarholti í Vest- manneyjum, sem veittu honum hjálp á síðustu stundum hans. Eg bið góðan guð að launa þeim ðll- um þegar þeim mest á liggur. Reykjavík, 27. marz 1916. Steinunn Bjarnadóttir, Njálsgðtu 19. • Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Brynj. Jónsson, úrsm. Edvald Nielsen, slátrari. Ingibj, Brands, kensluk. Kristín Arnoddsd., húsfr. Regína Helgadóttir, húsfr. Þorst. Guðlaugsson, sjóm. Jónína Jónasdóítir, húsfr. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Föstuguðsþjónusta í Dómkirkj. í kvöld kl. 6, — Jón próf. Helgason. Sömuleiðis í Fríkirkj. hér kl. 6 í kvöld, — Ól. Ól. Prentvilla. Undir greininni um bankabygg- inguna sem var í blaðinu í gær, átti að standa: Kaupmaður, en ekki Kaupamaður, Höfundur er beðinn velvirðingar á villunni. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.