Vísir - 02.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 ý Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsiancl SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 2. aprfl 1916, 92. tbl. Gamla Bíó Maðurinn með andlitsbindið Lögreglumynd í 2 þáttum, afarspennandi og vel leikin af ágætum amer. ieikurum. Draumur skrfpateiknarans. Gamanmynd. Fermlngarkort. Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- SumarkOrt reiðanlega í Pappín 8t íslenzsk og utlend ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur f kvöld og þriðjudagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. £m Bæjaríróttir Afmæli í dag: Afmæli á morgun: Jónas Eyvindsson, símam. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safha- húsinu. íþróttafél. Rvíkur hélt aðalfund á fimtud.kvöldið. í stjórn voru kosnir: Ben. G. Waage, fonn., Otto Björnsson, ritari, Einar Pétursson, Ludig Einarsson, Harald- ur Jóhannesson . Leikhúsið. s Kinnarhvolssystur verða leiknar í kvöld í fyrsta sinn. Næst verður leikið á þriðjud., og tekið á móti pöntunum á aðg.miðutn í Iðnó á morgun. Iðunn, . . 4. hefti er komið út. Efni: Th. Thoroddsén: Tvær þulur, Einar Hljómleikar Lofts Guðmundssonar verða endurfeknir með breytingum í kveld ki. 9 síðd. í Bárubúð. Emil Thoroddsen aðstoðar. * Aðgöngum. fást í dag í Bárubúð frá 2—5 og við innganginn. NýjaBíó Hulin fegurð Ljómandi failegur sjónleik- ur leikinn af hinu alþekta ítalafélagi. Efni leiks þessa er skemtilegt og frágangur myndarinnar ágætur. i wifcxvxi aeh Jen^vð atoumu shax vÆ a3 fm^ta Vo^featiet. Olafur Asbjörnsson, Hafnarstræti 20. Tveir duglegir sjómenn (vanir þorskanetjum) óskast tii Vestmannaeyja. Geysi hátt kaup! Fríar báðar ferðir. Verða að fara með Gullfossi' Simj\í vtö OtaJ ^sVyntissott, y,a$tiatsh*tt fcö. Hlín nr, 33 heldur fund annað kvöld (mánu- daginn 3. marz) kl. 8V2. — Hallfreður Vandrœðaskáld kemu'r á fundinn og flytur kvœði. Yngri deild Hvíta bandsins heldur fund í dag á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið! Stjórn félagsins. Hjörl.: Altaf að tapa? (saga), Gísli J. Ólafsson: Saga talsfmans, Þögn- in í turninum (þýtt), J. Ól.: Dr. Minor og Endurminningar, L. H. B.: Við dánarfregn dr. Gr. Thom- sen, Matth. Jochumsson: Dvöl mín í Danmörku II, Rilsjá eftir Á. H. B. og J. ÓI. ' Ingólfur á að fara upp í Borgarnes ídag til að sækja norðan- og vestanpóst. Haraldur Níelsson prófessor flytur erindi í Bárubúð í dag kl. 5 um »Kirkjuna og ódauð- leikasannanirnar.« Eimskipafélaglð. Guðm. Hannesson sýnir fram á það í ísafold í gær, að Eimskipa- félagið muni hafa sparað landinu 300 þús. kr. fyrsta starfsár sitt, með því að koma í veg fyrir hækkun á flutningsgjöldum. Enn er það sýnt í grein hans, að ef síðasta ár hefði ekki verið ófriðarár, þá hefði fél. grætt 33—40 prct. af hlutafé sínu. Druknaðir. : Mennirnir sem druknuðu á Her- manni frá Vatnsleysu voru þessir: Sigurður L. Jónsson, 38 ára, kvænt- ur átti 3 börn, Helgi Jónasson, 33 ára, kvæntur, átti 2 börn, Jón, bróðir Helga, 23 ára, Jón Runólfs- son, 23 ára, Sígurður Gíslason, kvæntur, 58 ára, frá Kietti í Borg- arnesi, Sveinbjörn, sonur hans, 21 árs og Guðbrandur Árnason, 20 ára, frá Miödalskoti í Laugardal. Maö- urinn sem druknaði af vélbátnum Sæborg hét Ögmundur og var vestan úr Barðastrandasýslu. Skákþingið. frá því var skýrt í gær, hver hlutskarpastur varð, en vinninga- taflan lítur þannig út: •v C/) 'TJ rn o r»> 70 ar 3 e -1 crq n> rt c O N o o o« 8» o 3 "O c QX 2 ro' o 3 3 c 5" % \ 3 o w Q. •a O 3 3 rn ** O 1 P •a o -^* 1 „M W N co o 1 U> k—i Q* y 1. .-* ""* o p . - ! > í*"~ KJ s? 1* Frh. bæjarfrétta á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.