Vísir - 06.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAK08 MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 6. apríl 1916 96. tbi. Gamla Bfó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aöalhlv. Jeiknr binfagra leikkona miss Fern Andra. Töluseíí sæti kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. Hálfflöskur ieyptar Versl. B. H. Bjarnason. ikfélag Reykjavíkur Laugardaginri 8. apríl, Sysíprnar frá Kfnnarhvoli Æfintýraleíkur eftir C. Hauch Pantaðra aðgönguiniða sé vitjað fyrir k). 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr ööium. Tóm steínolíuföt kaupir hæsta verði Pétur Þ. J, Gunnarsson Hittist í Landstjörnunni kl. 1--3 e, h. Kveldskemtun ,Hvítabandsins4 er á morgun f Iðnó. Aðgöngumiða má panta í Bókaverslun ísafoldar í dag. Nánar á götuauglýsingum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vie undirritaBir. _^^ Kisturnar má panta hjá , ~^" hvorum okkar sem er. >* Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Saumasto$& Vöruhúsins. Kai Im. fatnaðir best saumaDir — Best efni. — ' Fljótust afgreiðsla. Fermlngarkort Sumarkort íslenzsk og utlend , Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappín & ritfangaverzl. Laugav. 19 $zú al au^sa £N Bæjaríróttir \ *V)W Afmœli í dag: Ásta Guðmunddóttir, ungfr. Anna G. S. Bjarnad., verzlm. , Eiríkur Leifsson. Sig. Fanndal, yetingam. Akureyri, 40 ára. Sólveig Gunnlaugsdóttir, húsfr. Fermingar- og afmselis- kort með tslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Hjálpreeðisherinn er nú farinn að láta rífa »Kast- alann« á horninu við Kirkjustræti og ætlar að byggja þar veglega, byggingu. Gestir í bœniim. Sigurjón Markússon, sýslumaður U Vestur-Skaftafellssýslu er staddur í bænum. «, Fyririestur Haraldar próf. Níelssonar, sem Nýja Bfó Stolna barnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotið einróma lof hvervelna í, þar sem hún hefir verið sýnd. Efnið er mikilfenglegt og mjög spennandi frá upphafi til enda. Sýning stendur yfir 1 'Va kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. Jarðarfðr Benedikls sá!. sonar míns er ákveðin íöstgdaginn 7. þ. rn. og byrjar uieð hús- kveðju ki. ll]|í á heimiii mínu, Lindargötu 4. * Bergþóra Einarsdóttir. hann flutti í annað sinn í gærkvöld var enn svo vel sóttur, að ekki ' komust þar allir að sem vildu. Síðasta gestasamkoma á þess- um vetri verður haldin í Good- templarahúsinu, laugard. 8. apríl. Húsið opnað kl. 8l/i.siðd. Áríðandi að þeir sem ætla að koma skrifi sig á lista hjá Ársæli Árnásyni, Kirkjustr. 10, fyrir föstudagskveld. Vœntum allra kunningja frá fyrri samkomum og margra nýrra. Gestanefndin. . byrjar í dag á allskonar álna- vöru í B á r u b ú ð. — Háar prósentur. Akornið kom inn í morgun með 10 þús. K. F. U. M. Séra Bjarni Jóhsson les upp her- mannabréf í K. F. U. M. í kvöld. Allir ungir menn eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frh. á 4, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.