Vísir - 06.04.1916, Page 1

Vísir - 06.04.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 m VI IR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Garnla 3íó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. leikur hinfagra leikkona miss Fern Andra. Töluseíí sæti lcosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. keyptar Versl. B. H. Bjarnason. Leikíelag Reykjavíkur Laugardaginn 8. apríl. Systviniar frá Kirmarhvoli r Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngiuniða sé vitjað fyrír kl. 3 þann dag seni leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlö undirrltaöir. . v Kisturnar má panta hjá j. livorum okkar som er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Vöruhúsins. Kar Im. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermingarkort, Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappfr, & ritfangaverzl. Laugav. 19 al aut^sa \ TKsx Tóm steinolíuföt kaupir hæsta verði Pétur Þ, J, Gunnarsson Hittist í Landstjörnunni kl. 1--3 e, h* Kveldskemtun ,Hvítabandsins‘ er á morgun í Iðnó. Aðgöngumiða má pania í Bókaverslun ísafoldar í dag. Nánar á götuauglýsingum. Bjarni B|örnsson: Hlátur ný útgáfa, aukin og endurbætf. Gerir alla stjórnlausa sem á hlusta Bárubúð í kveld kl. 9. Eitthvað svo lítið fæst af að- göngumiðuin ennþá í Burubuð. Bæjaríróttir Afmæli í dag: Ásta Guðmunddóttir, ungfr. Anna G. S. Bjarnad., verzlm. Eiríkur Leifsson. Sig. Fanndal, vetingam. Akureyri, 40 ára. Sólveig Gunniaugsdóttir, húsfr. Hjálpræðisherinn er nú farinn að láta rífa »Kast- alann« á horninu við Kirkjustræti og ætlar að byggja þar veglega hyggingu. Gestir í bænum. Sigurjón Markússon, sýslutnaður í Vestur-Skaftafellssýslu er staddur í bænum. Fermingar- og afmælss- kort meö íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Fyriríestur Haraldar próf, Níelssonar, sem hann flutti í annað sinn í gærkvöld var enn svo vel sóttur, að ekki komust þar allir að sem vildu. \ Nýja Bíó _______ Stolna Larnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotið einróma lof hvervelna % þar sem hún hefir verið sýnd. Efnið er mikilfenglegt og mjög spennandi frá upphafi til enda. Sýning stendur yfir 1V2 kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. jarðarför Beuedikls sál. sonar míns er ákveöin löstgdaginn 7. þ. m. og byrjar með hús- kveðju ki. 11 'Ij á heimili mínu, Lindargötu 4. Bergþóra Einarsdóttir. Mivgmewftajéfaaat*, Síðasta gestasamkoma á þess- um vetri verður haldin í Good- templarahúsinu, laugard. 8. apríl. Húsið opnað kl. 8l/2 siðd. Áríðandi að þeir sem ætla að koma skrifi sig á lista hjá Ársæli Árnásyni, Kirkjustr. 10, fyrir föstudagskveld. Vœntum allra kunningja frá fyrri samkomum og margra nýrra. Gestanefndin. Utsala, byrjar í dag á allskonar álna- vöru í Bárubúð. — Háar prósentur. Akornið kom inn í morgun meö 10 þús. K. F. U. M. Séra Bjarni Jónsson Ies upp her- tnannabréf í K. F. U. M. í kvöld. Aliir ungir menn eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.