Vísir - 06.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1916, Blaðsíða 3
35 stúlkur vantar enn til síldarverkunar. Beztu kjör boðin. Finnið sem fyrst y. S» Hatvsotv Laugaveg 29. VJISIR Umboðssala / , mín á Sítd, Lýsí, Fiski, Hrognum og öðrum íslenskum afurðum mælir með sér sjálf. ¦¦¦¦ Áreiðanleg og fljót reikningsskil. «¦¦ \ ,INGVALD BERG Bergen, Norge. Leitlö upplýslnga hjá: Símnefnl: Drengi vantar tii að bera Vísi út um bæinn. ^wfv^á vawtac tvofifuar stúlkur til síldverkunar v\5 &£)afto& ScwviÆ sem J^st vvS Magniís Blöndahl, Lækjargötu 6. 2-3 Saumastúlkur, vanar og duglegar vantar mig. Föst vinna alt áriðl S^«v, Si^wÆssoYV, fitaSsfeett. Útibúi Landsbankans á IsaflrOi, Bergens Privatbank, Bergen. Bergg, Bergen. Norðlensk Sauðatölg fæst í VersL Asbyrgi. Hverfisg. 71. Sími 161. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 | VATRYGGINGAR I i Vátryggiö tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Có. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. T-als. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. J&es* & au&t. \ ">D\s\ S e n d i 1 vantar á landssímastðð- ina hér nú þegar. S&sOx 3- Ötajssotv. Drengur óskast til sendiferða á skrifstofu hér í bænum. A. v. á. £ Ö G M E N N I Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon yflrdómslOgmaOur, rundarstíg 4. O Sími}533 Heima kl. 5—6. Bog! Brynjóifsson j yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalsiræti 6 (uppi.) % Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h' Talsími 250. Trygð og slægð. Eftir Quy;Boothby. 110 Frh. -j Eg gef yður mínútu frest, sagði Andrew við Maas, og tók um leið úriö upp tír vasa sínum. Alt féll í þögn. — Hálf mfnúta, umlaði Andrew og hjartað barðist í brjósti Browne's. — Fjörutíu og fimm sekúndur, hélt Andrew áfram. Dauðaþögn. — Mínúta, sagði Andrew og greip um gikkinn á byssunni. Maas hneig niður í hornið. — Eg gefst upp, hrópaði hann. Eg skal drekka þetta, et þér ábyrg- ist að mér verði ekki neitt meint af því. — Ekki minstu vítund, svaraði Andrew og helti úr glasinu ofan í Maas. Nokkrum augnablikum síðar var hann steinsofnaður. Foote lagði hann úpp í rúm og settist fyrir framan hann eins og hann væri læknir. — Þér minnist þess, sagði And- rew við Foote, að hann hefir verið veikur um tíma. Hann sofnaöi á þil- farinu og fékk lungnabólgu af því. Svo bætti hann við um leið og hann f<5r út: Nií fer eg inníreyk- háfinn til vinar okkar. Þérgleymið ekki, Browne, að láta mig vita þeg- ar Rússinn er farinn. — Það getið þér reitt yður á, svaraði Browne. { því kom skip- stjórinn og sagði að báturinn væri kominn að skipshliðinni. 28. kapituli. Það er víst um þaö að Browne gleymdi aldrei þeirri stundu, þegar kallaö var á hann og honum sagt að nú væri báturinn kominn að skipshliðinni. Það hafði aldrei kom- ið yfir hann annað eins augnablik. Hann hallaði sér að Foote sem laut ofaii yfir Maas, og sagði: — Eg verð að skilja hann eftir hjá þér. Þú hefir gætur á, að ekki verði neitt veitt upp úr honuni. — Þú getur reitt þig á þaö, sagði Foote. Eg vona hans vegna, að hann vakni ekki meðan þeir eru hér. Svo kvöddust þeir mjög svo hjartanlega. — Guði sé lof fyrir að eg fékk þig til að fara með mér, gamli vinur minn, sagði Browne inni- lega. Þú veizt ekki hvaða léttir mér er það að hafa þig nú hjá mér. Nú verð eg að fara og aövara þær frú Bernstein og Katrínu. — Vertu blessaður, gamli fé- lagi, sagði Foote. Hamingjan sé með þér. Browne leit enn einu sinni á Maas. Svo fór hann út og lokaði dyrunum á eftir sér. Síöan gekk hann til Katrínar. Hún opnaði strax þegar hann hafði barið að dyrum. Hann sá á henni, að hún rehdi grun í eitthvað af því sem fyrir hafði komið. — Eg sá bátinn koma rétt í þessu, sagði hún. Eru þeir nú komnir í þeim erindum að hefja leit um skipið? — Já, sagði Browne. En þú þarft samt ekkert að hræðast. Hann er falinn á þeim stað, sem þeim dettur ekki í hug að leita í. Og til þess að vera vissir létum við Andrew fara með honum. — En hvaða hávaði var það, sem eg heyrði rétt áðan? spurði hún. Mér heyrðist þið vera að fijúgast á við einhvern. Browne sagði henni í fáum orö- um það sem fyrir hafði komið og bað hana að varast að segja annað en að Maas væri ákaflega veikur. Síðan bað hann hana að segja frú Bernstein tíðindin. Svo fór hann upp á þilfarið. Rétt í því að hann kom upp, kom einnig rússneski fyrirliðinn upp á þilfarið. Það var hár, laglegur maður, á að gizka um þrítugt. Hann leit í kringum sig eins og til þess að sjá að hverj- um' hann ætti aö snúa sér. Þegar hann sá að skipstjórinn leit á Browne eins" og til að biðja um fyrirskip- anir, þá snéri hann sér að honum og sagði á frönsku: , — Fyrirgefið þér, herra minn. En er þetta ekki Lótusblómið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.