Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlrrltaðir. . Kisturnar má panta hjá m>' hvorum okkar sem er. ' Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. VATRYGGINGAR Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The BriU ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason s\omexu\ 03 sWrt&ut — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum f sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. Húsgögn til SÖIu Skápar, Kommóður, Koffort, Skrifborð! Skólavöröustíg 15 A. Munið eftlr Yeggfóðrinu á Laugavegi 1. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Sœ- og stríösvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254, A. V. TULINIUS. Aöalumboðsmaður fyrir fsland’ Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. □ LÖGMENN Oddur Gfslason yf irréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjuiega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e. h. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 QUwWxwwxt, att; aS foMat 09 xv^e^at osfeast, fluttar í skip í maí eða júní, mót peninga borgun við afhending. Tilboð um lægsta verð óskast sent á afgr. Vísis fyrir 20. apríl, merkt ,Olíutunnur‘. Drengi vantar til að bera Vísi út um bæinn. CALLIE PEEEECTION eru bestu, Iéttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—21/* hk. Mótoramir nu frtðir rrtð steirolí settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig ljósgasmótora J\ðalumboðsmaður á íslandi: O. Ellingsen. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 2 ------------- Frh. Rupert sjálfur var umvafinn ást- ríki og hlýju. Hann var einkasonur- inn á heimilinu, en dæturnar voru sex. Hann hefði algerlega verið eyðilagður á eftirlæti hefði hann ekki frá náttúrunnar hendi verið eins blautgeðja eins og hann var. Það sem hjálpaði honum var það, hve auðmjúkur og heiðvirður hann var að eðlisfari. Hann hafði verið f Harrow þegar Rósabella kom á heimilið. Hún var einkabarn eftir hálfbróður frú Tempest, sem hafði átt heima á Austur-Indlandi. Hún hafði fyrst í stað unnið áiit allra meö hinni barnslegu fegurð sinni, og þegar hún gekk um götnrnar með fylgdarmey sinni og klædd í þjóðbúning sinn þá horföu allir út um gluggana til þess að fá að sjá hana og dást að henni. En aðdáun fólksins varð aldrei að ást. Mardinwold var of lítill bær til þess að nokkur gæti varðveitt þar leyndarmál. Það varð brátt al- kunnugt að Rósabella var mesti óþekta-angi og að hún var hinn argasti skapvargur. Hún tók illa öllum aðfinningum. Húsfriðinum, hjá frú Tempest og hinum blinda manni hennar, var með öllu lokið sfðan Rósabella kom í húsið. Það flaug brátt um bæinn, hví- líkt atferli Rósabellu væri, og íbúar þorpsins þóu hendur sínar þegar það barst út að hún hefði barið á frænku sinni þegar hún bannaði henni að berja fylgdarmey sína, Rupert kom heim um þetta leyti, og það leið ekki á löngu áður en hann hitti Rósabellu og hann komst brátt að raun um, að sögurnar, sem gengu um hana, voru aö mestu sannar. Þrátt fyrir alt og alt haföi brátt komist á vinátta milli þeirra, og þegar fylgdarmær Rósabellu var far- in í burtu þá var Rupert eina skepn- an sem Rósabella gat þolað í ná- vist sinni og eina manneskjan, sem hún vildi vera með. Það varauð- vitað að Rósabella breyttist eftir því sem árin liðu. Hún hætti að vera uppstökk og misti síður taumhaid á skapsmunum sínum. Hún var mjög iðin að Iæra, en klæddi allar hugsanir sínar í mjög einkennileg- an búning. Það var ekki unt að segja, hvaða tegund listanna þaö var, sem Rósabella mest dáðist að. — Hún frikkaði mjög eftir því sem hún eltist, en hún var altaf sami sérvitringurinn og eignaðist enga nýja vini. Hún var venjuiega í fremur góðu skapi en lifði mest út af fyrir sig og skifti sér ekki af neinu nema bókum sínum, hljóð- færinu sínu og svo stundaði hún málaralist sér til skemtunar. Það var Rupert Featherstone einn sem hafði komist í nokkur náin kynni við hana. Henni þótti mjög gaman að þvf að láta í Ijósi við hann hina megnustu fyrirlitningu á heiminum og þó einkum og sér- staklega á móður hans og systrum. Rubert þótti þetta mjög leitt, því að hann bar hinn hlýjasta hug til allra skyldmenna sinna. Þegar Rósabeila var nítján ára gömul, þá var það einn góðan veðurdag að hún sagði frænku sinni frá því áformi að fara til Lundúna til þess fyrir alvöru að læra að mála. Frænku hennar þótti súrt í broti að verða að yfirgefa hið ynd- islega heimili sitt í Marden- wold, en hún þekti Rósabellu svo mikiö að hún vissi að ekki myndi það vera til mikils að reyna til aö breyta áformi hennar, og ekki gat hún með nokkru móti látið hana fara eina. Affeiðingin varð sú að heimilið komst alt á ringulreið, næstum því allir búshlutir voru fluttir til Lundúna. Það var um þetta leyti sem Rupert fékk hug og færi á að bera upp fyrir Rósabellu hina heitustu ósk hans, að biðja hana um að verða konan hans. Stúlkan haföi tekið uppástungunni fremur fálega, — Eg hefi enga sérstaka löng- un til að gifta mig, haföi hún sagt. Eg hygg samt að eg muni verða að gera það fyr eöa síöar. Þú ert nú ríkur, og þú verður enn ríkari þegar faöir þinn deyr. Þar sem svona stendur á, þá skal eg lofa þér því að giftast þér einhvern tíma. En eg vil ekki láta opinbera trúlofunina. Eg verö aö vera eins frjáls eins og þú alls ekki værir til og komi einhvern tíma sá tími, að mig langi til að rjúfa heit mitt og fá betri giftingu, þá veröur þu að skilja það, að eg vil hafa algert frjálsræði til að gera þaö! Rupert hafði verið svo viöutan af gleði yfir þessu loforöi, aö hann hafði alls ekki hugsað út í hvað það var sem hún var að segja. Alt sem hann vissi var það, að Rósabella hafði lofað að giftast honum. Draumurinn hafði verið góður í fyrstu, en oft hafði hann veitt honum marga mæðustund á þeim tveggja ára tfma sem sfðan var liðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.