Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 4
v i sn r: Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 14. apríl. Orustunni við Verdun hefjr verið hætt sökum óhagstæðrar veðráttu. Rússar eiga aðeins 3 enskar mílur ófarnar til Trapezunt. reiddan til höggs. Nú hefir þaö látið höggiö ríða. — í Friedr.ichs- hagen, hjá Berlín, hefir nýlega verið reist minnismerki til minningar um sigur Þjóöverja á Rússum viö maus- urisku vötnin. Mörg minnismerki hafa verið reist á Þýzkalandi síðan ófriðurinn hófst, en þetta er þó talið einkennilegast. Það er risavaxinn hnefi, kreptur utan um handfang á hárbeittu sveröi, en sverðið stend- ur þráðbeint upp úr hnefar.um. Á stöplinum, sem hnefinn hvílir á, er mynd af Hindenburg hershöfðingja. Hús óskast til kaups neðarlega við Laugaveginn um 14. maí eða í haust.— Tilboð um verð og sölu- skilmála sendist afgr. Vísis í lok- uðu umsiagi, merkt Laugavegur. Höfuðbækur og allskonar skrifbækur í bóka- verzlun jkvssts ^tnasonar. Ráð n i n ga- stofan. Formenn, hásetar og stúíkur óskast til margs- konar vinnu. Skipstjóri, stýrimaður og margskonar verkafólk á boðstólum. Konur grafa skotgrafir Rússar hafa ógrynni liðs á aö skipa, og sagt er að þeir fylli jafn- óðum í skörðin, sem þýzku fall- byssurnar gera í fylkingar þeirra. Það er því næsta ótrúlegf, en satt, að Rússar láta kvenfólkið hjálpa til viö aö grafa skotgrafir á vígvellinum. Brynjaði hnefinn ! Lengi var kveðiö svo að orði áður en ófriöurinn hófst að Þýzka- i Jand hefði stöðugt brynjaöan hnefa Þýskar vörur. í »Deutsche Wirtschafts Zei- tung« er sagt að í Rotterdam og víðsvegar í þýskum verksmiðjum liggi margra miljóna dollara virði af þýskum vörum, sem Banda- ríkjamenn höfðu keypt og pant- að fyrir 1. mars 1915, áður en Bretar lögðu hafnbann á Þýska- land. Bæði vörur sem amerískir kaupmenft höfðu þegar borgað og því eru elgn þeirra og vörur sem þeir höfðu skuldbundið sig til að kaupa og þeir því eru laga- lega skyldir til að borga. En í heilt ár hafa kaupendurnir verið að reyna að fá leyfi Breta til að flytja vörurnar vestur um haf, og gengið misjafnlega. — Fyrir skömmu síðan hefir sendiherra Breta í Washington mælt með því við stjórnina í London að nokkrum verslunarfélögum verði leyft að flytja frá Þýska- landi vörur fyrir um 2lh miljón marka. En vegna þess hvað boðleiðin á milli sendiherrans í Washing- ton og stjórnarinnar er seinfarin og vafningasöm, hafa innflytjend- urnir tekið sig saman og tekið upp á ný aðferð sem áður hefir reynst vel, en það er að senda sérstakan málaflutningsmann til Lundúna til þess að semja við stjórnina. Hafa þeir fengið mála- flutningsmanninn Wm. W. Bride til þessara samninga. Hann hefir áður verið ráðunautur stjórnar- innar í verslunarmálum. í fyrra fór hann til Lundúna í líkum er- indum og tókst þá með fortölum sínum að fá bresku stjórnina til þess að leyfa flutning á ýmsum varningi frá Þýskalandi til Banda- ríkjanna. En vegna þess að á- rangurinn af för hans varð ekki annar en sá, að þeir kaupmenn, sem höfðu fengið hann til að tala sínu málí, fengu sínar vör- ur, en aðrir ekki, þá sneru ýmsir kaupmenn sér tilBandaríkjastjórn- ar með um-kvartanir. — Stjórnin kunni því þá líka illa, að fram hjá henni var gengið og varð þá sá endir á starfsemi þessa manns í Lundúnum, að breska stjórnin mœlti svo fyrir, að öll- um umsóknum um leyfi til þess- ara vöruflutninga yrðu að fylgja meðmœli sendiherrans í Was- hington. En frekari tilslakanir gera kaup- mennirnir sér vonir um að fá hjá bresku stjórninni. Á umboðs- maður þeirra að fá hana til að láta þéim í té leyfisbréf til vöru- flutninga ér gildi í heilt ár, þann- ig að t. d. hver kaupmaður sem áður hefir flutt vörur frá Þýska- landi til Ameríku fyrir eina mil- jón marka fái að eiga viðskifti við Þýskaland er nemi að minsta kosti helming þeirrar upphæðar á ári. — Með þessu móti væri hægt að halda við- skiftum við miðríkin við, þó í litlum stfl voeri. En hætt er við að mál- snild Wm. W. Bride bregðist vonum þeirra, eftir því sem reynsl- an hefir leitt í ljós um frjálslyndi bandamanna gagnvart viðskift- um hlutlausra þjóða við Þýska- land á síðustu tímum. Divan eða beddi óskast til leigu þangað til í vor. A. v. á. [134 Fæöi fæst í Ingólfsstr. 4. [8 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí næstkomandi, á barniaust heim- ili. Uppl. á Laugavegi 11 hjá frú Guðlaugu Jónsdóttur. A. v. á. [190 | TAPAÐ —F UNDIf) Hvít höfuöslæða fundin. A. v. á. [180 Yfirfrakki tapaðist í gær á vegin- um inn í Laugar. Finnandi skili á Laugaveg 62. [182 Peningabudda með 50 kr. 25 a. ásamt fleiri miðum tapaðist í gær frá verzlun Árna Einarssonar að Hverfisgötu 89. Skilvís finnandi skili henni á Hverfisgötu 89 gegn góöum fundarlaunum. [183 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí fyrir barnlaust fólk, helzt í Vesturbænum. A. v. á. [160 Til leigu frá 14. maí til 1. okt. 2 herbergi. Rúmstæði o. fl. fylgir ef vilt. Upp!, hjá Brynjólfi Ein- arssyni á Kárastöðum. [174 Á Skólavörðuslíg 6 B er til leigu 1 stofa með sérinngangi, og mið- stöðvarhita, Uppl. á skrifstofu Jóns Halldórssonar & Co. [175 Stór stofa fyrir einhleypa með forstofuinngangi til leigu frá 14. maí á Suðurgötu 6. [184 Til leigu frá 14. maí eöa strax lítið herbergi fyrir einhleypan eldri kvenmann. A. v. á. [185 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí í austurbænum. Uppl. á Lauga- vegi 50 B. [186 2 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí og Ioftherbergi fyrir einhl. stúlku með annari. A. v. á. [187 Eilt herbergi til leigu frá 14. nraí fyrir einhleypa. Forstofuinngangur, Húsgögn og ræsting ef óskað er. Rétt við miðbæinn. A. v. á. [154 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [1 Komiö og skoöið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- . urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri. [97 Lítill bátur óskast keyptur. A. v. á. [169 Nýleg eða lítið notuð barnakeria verður keypt nú þegar. Óðinsgata 8 B. [171 Nýlegt sumarsjaí og silf- urhólkur er til sölu. A. v. á,[155 Til sqJu borð og divan. Afgr. vísar á. (188 Skyr og smjör frá Einarsnesi fæst í Bankastræti 7. Einnig mjólk allan daginn. [189

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.