Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Páskavörurnar súkkulaði og sultutau kökur og kökuefni er langbezt að kaupa v JLihXfa 1 nokkra daga veröa ýmsir munir úr tré og keramik seldir meö 20% afslætti. Listverzl. í Pósthússtræti 14. Drengi vantar til að bera Vísi út um bæinn. Jtatilixto s\ómewxv 02 stutötuK — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á AustfjörðUm í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. Prentsra. Þ. Þ. Clementz — 1916 Húsgögn til sölu Skápar, Kommóður, Koffort, Skrifborð! Skólavörðustíg 15 A. ÖUututvtiut, aft a8 \$öö stöt. fve\t&Y o$ Yi^te&ar osfiast, fluttar í skip í maí eða júní, mót peninga borgun við afhending. Tilboð um lægsta verð óskast sent á afgr. Vísis fyrir 20. apríl, merkt ,OHutunnuf'. VATRYGGINGAR EJ sskkkj N> N> V \> \/JS/ \> ^aupÆ *)J\5\. Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. Q. Csíslasen 3sa- og strfSsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TUMNIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru alskonar. Skrifstofutfmi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. %mammi LOGMENN Zi Oddur Qfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaöur Laufásvegi 22. Venjuiega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogl Brynjólfsson yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e, h. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmadur, Orundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Ssfefefe&£Sfe.fc®fefc»fcfeft tefcfefcféfeteteg «&est al au^sa \ *^3\s\ Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 4 '-------- Frh. — Viltu gera svo vel og vera ekki svona orðljdfur, hafði hún sagt. Þú veizt það auðvitað, að þú hefir engan rétt tii, að koma hing- að og þráspyrja mig um neitt. Eg er frjáls manneskja og neita alger- lega, að lúta nokkurs manns vilja, eða valdi. Ef þú heföir beðið unz eg bauð þér að koma, þá hefði alt veriö útkljáð og þú ekki þurft að spyrja nokkurra spurninga. Agnes frænka og eg höfum ákveðiö að skilja. Hún hefir altaf hatað London, eins og eg fyrirlít Mardenwold. Við höfum því ákveðið að skilja fyrir fult og alt. Hún verður þar hjá Tempest gamla, en eg ætía að búa hér. Hún hafði nú sett blómsturvas- ann þar sem hann átti að vera og leit nú í kringum sig með sýni- legri ánægju, en Rupert skifti litum. Hann hafði horft á hana steini lostinn. Fregnin var svo dvænf. Og mátti hann þó ekki búast við öllu af Rósabellu? Stúlkan hafði nú sett frá sér blóminn. — En hvað þau eru yndisleg, hafði hún sagt. Svo leit hún á hann hálf gletnislega ogsagði: — Um hvað ertu að hugsa, Rupert? — Eg var að hugsa um það, sagði hann, hvort þú ætlaðir að búa hér algerlega ein. Hún /eit fast á hann og svaraði mjög drembilega: — Já, auðvitað alveg ein, nema eg ætla auðvitað að hafa þjónustu- fólk. Það kemur í kvöld. Emma, hálfsystir Margrétar, ællar að mat- reiða fyrir mig. Svo ætla eg auö- vitað að hafa aðra þjónustustúlku. Eg ætla annars að láta þig vita það, aö þér kemur þetta ekki minstu vitund við. Og eg kæri mig ekkert um, að þú sért neitt að skifta þér af því. Eg var búin að fá nóg af Agnesi frænku. Og hefði eg átt að hafa hana lengur í kringum mig, þá hefði eg áreið- anlega endað á einhverju vitfirr- ingahælinu. Nú fæ eg í fyrsta sinn á æfinni þægilegt heimili. Hún leit-í kringum sig. Það líturauð- vitaö illa ut enn sem kornið er hér inni. En bíddu við, þú skalt ekki þekkja herbergið þegar þú kemur næst. — Eg trúi þvf vel, að það verði fallegt, hafði hann svarað brosandi Það er^alstaðar fallegt, þar sem aö þú ert, kæra Rósabella. — Hún rendi augunum allra snöggvast til hans og andliliö varð aö einu brosi, en það bros hvarf bráðlega. Svo fór hún að gæta aö, í hverju horninu á herberginu legu- bekkurinn myndi fara bezt. — Þú getur annars sezt niður og beöiö dáHtla stund, hafði hún ait í einu sagt. Hann stokkroðnaði af ánægju. Hann hafði lagt frá sér hattinn á rykugt borðið og sezt á stól með einstakri hægö, svo beið hann eftir frekari skemtun. Rósabella hafði hnyklaö brýnnar og talaði nú lengi við sjálfa sig sófamálið. Alt í einu snéri hún sér að honum aftur. — Mér finst jafnvel, Rupert, að það geti stundum veriö einstak- Iega gaman að þér. Ef þú hefðir til dæmis núna farið að haida ein- hvern fyrirlesturyfir mér, þá hefði eg undir eins vísað þér á dyr. Hún hafði sezt á borðsröndina og dinglaði fótunum. — Þegar öllu er á botninn hvolft, hafði hún haldið áfram, þá er þetta ekki svo vitlaus tilhögun. Við get- um aldrei orðið á eitt sáttar Agnes og eg, það hefði aldrei getað oröið öðru vísi. En auðvitað varð eg að búa við hana þangað til eg hafði fengið arfinn eftir föður minn, og það hvort sem mér var ljóft eða Ieitt. Þú þekkir þetta alt sam- an það þori eg að segja. Þaö getur vel verið aö eg hefði getað lynt við hana hefði kallinn ekki verið, hann Tempest frændi. Húl hvað eg hata þann leiðinda drjóla! Þegar hann stakk upp á þvf að fara til Lundúna með okkur og búa hjá okkur, þá keyrði nú fyrst ilr hdfi, enda fékk hann svei mér orð í eyra hjá mér! Rupert hafði ekki haft augun af fótunum á henni sem hún dingl- aði fram og aftur. Hann mundi ekki eftir að hann hefði nokkurn tíma séð eins fallega fætur — og þó hve miskunnarlaust gat hún ekki með þeim gengið á öllum hans helgustu tilfinningum. Rósabella fór'mí að taka af sér skýluna og kom þá í ljós mikla og dökka hárið á henni. Það lið- aðist niður um hana alla. — Agnesi frænku gat eg þolað að hafa nálægt mér, og jafnvel páfagaukinn hennar. Og ekki var eg að fárast um það þótt hún væri leiðinleg og ímyndunarveik. En manninn hennar! — Hér vantaði Rósabellu orð lil að lýsa tilfinningum sínuni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.