Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR Bæjarfréttir. Frh. frá 1. síöu: Botnía fór frá Færeyjutn síöd. í gær, og er væntanl. hingað á miðviku- dagsmorgun. Meðal farþega er sagt að séu: Árni Eiríksson kaupm., Egill Jakobsen kaupm., Hallgrímur Benediktsson umboössali og Matth. Einarsson læknir og kona hans. Veðrið í dag: Vm.loítv.747 nnv.sn.vind." 0,1 Rv. " 750 nna. st.kaldia 0,2 íf. " 757 a.st.kaldi " —0,5 Ak. " 753 n.gola " —1,0 Qr, " 715 na. gola " 1,5' Sf. " 749 Iogn « 0,6 Þh. " 736 ssa. gola " 6,5 Þorstelnn Ingólfsson kom inn í gær með ágæían afla. Málverkasýning Ásgríms Jónssonar er opin k4. 11—5. Guðm. Magnússon prófessor var skoiinn uppá fimtu- daginn var, í Khöfn. Engir gall- steinar fundust, heldur sár. Hann var hitalaus þegar sícnað var. Stafi, af ölium stærðum, tii að merkjd eftir, fáið þið besta hjá Guðrúnu Guðmundsdóttur í versl. «Kolbrún», Laugavegi 5. [192 Æfð verslunarstúlka sem skrifar góða hönd — og hyggur sig færa til að hafa um- sjón með lítilli verslun, óskar eftir stöðu — (þarf ekki nauð- synlega að vera hér í bænum). Tilboð merkt »Æfð verslunar- stúlka* sendist .afgr. þessa blaðs f. 25. þ. m. Gulífoss 16. apr. 1915 — 16. apr. 1916. Gullfoss kom hingað til lands- ins í fyrsta sinn þ. 16. apr. 1915. 16. apr. síöastl. var hann staddur á Mjóafiröi, og lagði út þaðan á Ieið til útlanda. Var dagurinn hald- inn hátíðlegur á skipinu, og skotið saman 400—500 krónum til að kaupa fyrir muni, er orðið geta far- þegum skipsins íil ánægju á ferða- lögum. P r ent viilu-biblían. í bókasafninu í jbænum Wol- fenbiittel á Þýskalandi er biblía, sem frœg er orðin, ekki vegna þess hve gömul hún er, heldur vegna prentvillu sem í henni er. Prentari einn í Augsburg, sem uppi var á 16. öld, átti konu að nafni Theresiu. Hún var prent- aradóttir og hafði Iært iðn föður síns. Hún var fögur kona og kvenskörungur og vakti á sér at- hygli mikla, því hún var fram- gjörn mjög og áleit að konur ættu að hafa jafnrétti við karl- menn, en sú skoðun var mjög fátíð á þeim tímum og mjög ó- geðfeld manni hennar. Pessi jafnréttiskrafa konunnar steypti hjónum loks í glötun.— Manninum hafði verið falið að prenta biblíu, ogkveld eitt sa'gði hann við konu sína: Ouði sé lof, nú er fyrsta örkin af biblí- unni lesin, leiðrétt og villulaus og á morgun byrjum við að prenta. Theresía las nú yfir örkina, sem I yfirvöld kirkjunnar höfðu látið athnga og undirrita. Og í 1. bók Móesesar, 3. kap., 16. versi, sá hún þessi orð: »Und er soll dein Hrr sein«. (Og hann [mað- urinn] á að vera herra þinn!) Theresia komst í svo mikla æsing út af þessari ritningargrein, að hún fór á fætur um nóttina, á meðan maðurinn var í fasta svefni, læddist inn í prentsmiðj- una og tók í burtu tvo fyrstu stafina í »Herr« og setti Na í staðinn. Pessi örk biblíunnar var nú prentuð, og prentuninni haldið áfram þangað til henni var lokið á allri bókinni. Síðan voru biblí- urnar sendar ut um heiminn. En ekki leið á löngu áður en tekið var eftir þessari meinlegu prent- villu: »Und er soll dein Narr seinl* (Og hann á að vera fífl þittl* Út úr þessu varð hinn afskap- legasti gauragangur, og veslings prentarinn, sem ekkert hafði af sér gert, var settur í varðhald.— En kven-ókindin þagði, þó hún mætti vita að maðurinn hennar yrði dæmdur í þunga hegningu. En lærlingur einn hafði vakað nóttina sem ódæðið var unnið og legið í herbergi áföstu við prentsmiðjuna. Pegar hann sá hvað verða vildi vaknaði samviska hans og hann fór til dómarans og sagði hon- um frá málavöxtum. Prentarinn var nú látinn laus en kona hans tekin. Hún meðgekk og henni var hegnt opinberlega og síðan dæmd í æfilanga betrunarhúss-' vist. Hún dó í hárri elli. Nú var alt kapp lagt á að ná í biblíurnar með prentvillunni og þær brendar til ösku, sem til náð- ist. — Og sagt er að biblían í Wolfenbuttel sé sú eina sem forð- að hefir verið. Kel vi n-m ótorar n i r eru einfaldastir, iéttasiir handhægastír, bestir og 6- dýrastir í notkun Verðiðertiitöiuiega isegra en á öðrum métorum Fieiri þús seijast áriega og munis það vera bestu meðmæiin Aðalumboð iyrir Island lieflr T. Bjarnason Sími 513. Templarasundi 3. Drekkið MORK CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkif. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olscn Umboðssala mín á Síld, Lýsi, Fiski, Hrognum og öðrum íslenskui afurðum mælir með sér sjálf. -» Áreiðanleg og fljót reikningsskil. ^^ INGVALD BERG Bergen, Norge. Leitlö upplýsinga hjá: Sfmnefni: Útlbúi Landsbankans á Isafirðl, Bergg, Bergen. Bergens Privatbank, Bergen. r KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar smekklegasfir, vænst- ir og ódýrastir, sðmuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sðlu íOarða- stræti 4 uppi. (Qengiö upp frá Mjóstræti 4). [1 Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Veslurgötu 38 niðri. [97 Skyr, reglulega gott, fæst á Greltisgötu 38. [191 [ LEIGA ] 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí í austurbænum. Uppl. á Lauga- vegi 50 B. [186 Tvö herbergi og eldhús óskast til Ieigu frá 14. niaí. A. v. á. [196 Stofa með sérinngangi til - leigu frá 14. maí. Klapparstíg 1, C. [202 r T A P A Ð — F U N D I fl 1 Divan eða beddi óskast til leigu þangað til í vor. A. v. á. [134 r FÆÐI ] Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8 Peningabudda með 50 kr. 25 a. ásamt fleiri miðuni'tapaðist f gær frá verzlun Árna Einarssonar að Hverfisgötu 89. Skilvís finnandi skili henni á Hverfisgötu 89 gegn góðum fundarlaunum. [183 Fundist hefir peningabudda. Vitja má til Guðhugs Bjarnasonar. Hans- húsvið Barónsstíg. [201

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.