Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 2
VlSIR VISIR A f g r e t ð s I a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- uin degi, Inngangur írá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá !d. 3—4, Sími 400.—. P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.SiIki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Póstbréfataka Englendinga. Þegar Englendingar tóku bréfa- póst úr »HeIlig OIav« gáfu blöð þeirra tvöfalda skýringu á tökunni. Póstsendingum mætti skiftá í 3 flokka: Fyrst pakkapóst, og væri Bretum heimilt samkvæmt alöjóðalögum að ratinsaka hann, eins og farm skipa. Næst væri bréfapóstur, sem flutt- ur væri yfir England eða kæmi inn í landhelgi Englands á skipum sem leituðu þar hafnar af sjálfsdáðum. Þann póst heföu Englendingar rétt til að skoða, eins og alt annað innan Iands. Þriðji flokkurinn væri bréfapóst- ur á þeim skipum, sem Englend- ingar neyddu til að koma viö í Englandi. Þann bréfapóst hefðu Englendingar ekki látiö rannsaka hingað til, en nú væri ný stefna tekin upp. Þeir hefðu sem sékom- ist að raun um, að farið væri að flytja bannvöru í bréfapósti. Þaö væri gagnstætt alþjóöa-póstreglum, því með þeim hefði ekki átt aðaf- nema rétt þeirra þjóða, sem í ófriði eiga, að leggja hald á bannvöru. Sókn Rússa. Svo sem kunnugt er'hófu Rúss- ar sókn gegn Þjóðverjum í Eystra- saltshéruðunum síðari hluta marz- raánaöar, Nokkru síðar kom fregn um það, að Rússum sæktist seint fram vegna leysinga þar eystra. — Þjóðverjar segja að ekki hafi verið leysingum einum um að kenna að Rússar hættu sókninni, heldur hafi Hindenburg tekið svo hraustlega á móti, að Rússar hafi orðið að hörfa frá. Manntjdn Rússa í þessum á- hlaupum meta þeir 140 þúsund manns. Xafbátahernaðurinn. Um síðastliðin mánaðamót var eftirfarandi yfirlýsing samþykt af fjárlaganefnd þýzka þingsins með atkvæðum allra nefndarmanna nema eins: »FjárIaganefndin felst á að Ieggja fyrir ríkisþingið til samþyktar svo felda yfirlýsingu til kanslarans: Þar sem kafbátar hafa reynst á- gætt vopn gegn hernaðaraöferð Englendinga, sem miðar að því að svelta Þjóðverja, þá lýsir ríkisþing- ið yfir því, að það telji nauðsyn- legt að nota sem bezt kafbáta, eins og önnur hernaðaitæki, til þess að ná friði, svo framtíð Þýzkalands verði borgið, og að stjórninni beri að krefjast þess í samningum við erlend ríki að hún hafi nægilegt frjálsræöi til að nota þetta vopn, með því þó að taka tillit til rétt- mætra hagsmuna hlutlausra þjóða. i Bruninn mikli. 25, apríl 1915. (Brot). Yfir bœnum deyfð og drungi drottna, alt er hljótt, uppi skýja þúst og þungi þrengja að, alt er hljótt, utan þar sem nótt skal náða nekt við myrkraflug, skapanornir rök sín ráða reiðar spiltum hug. Það er einhver óróleiki inst í huga manns, iíkt sem ókunn rögn á reiki ræni friði hans; draummyndir við dulartjöldin dreyfast til og frá, — líking, bresta á vizkuvöldin veruleik að »já. Rofnar svefn, af háum hljómi horns, við neyðarköll, ótta af líkum dauðadómi drótt er vakin öll. Bregða fyrir leiftur logans, ljóst við þakarönd; hátt í rúmmál rökkurbogans rétt er eldlit hönd. Brestir, — Iíkt og þrumur þjóti, þagga ys og mál; eldur vinnur rökst að róti, rífur kletta og stál. — Lítið ógnar máttinn mikla merkja þetta svið, upp í reykský hismið hnykla húmsins rjúfa grið. Sjáið, hér er Mammons mœtti merktur þröngur bás; auði þeim, sem augað kætti, eyddi logans rás. Kippa burtu glíngurs gleði goða heiftug mögn: Slíta rós af blóma beði, boða mælgi þögn. Voðans sterka vísifingur, vitum, kennir ráð afleiðing er ávinningur eftir hygni, dáð. Bygð er sundur logi leysir lýðum færir sorg, en á hennar rústum reisir reynslan fegri borg. M. G. VerMali í Skotlandi Fyrir nokkru gerðu menn þeir sem vinna að hergagnasmíð í Clyde- héraðinu verkfall. Uröu talsveröar umræður um málið í enska þing- inu snemma í þessum mánuöi. — Kvartaði Lloyd George þá sáran yfir framferði verkamanna. Kvað hann verkamenn hafa komist á snoðir um að herinn hefði þurft að I halda á fallbyssum þeim sem verið var að smíða, en samt heföu þeir gengi'ð á gefin loforð til stjórnar- .nnar. Blöðin víta mjög aðfarir verkamanna. Stjórnin hefir látið taka suma forsprakka verkfallsins fasta og flutt þá til austurstrandar- innar á Englandi. + Ándrés Björnsson. Að verða ekki vísnamát var þitt barnaglingur, er því vinum vinarlát verra en byssustyngur. Þú gast jafnan bundið brag best við frónskra hæfi. Svipult var þitt sólarlag, 'svona snemma á æfi. Varstu f hreysi og háum sal, hinum öllum gaman, andinn hlýr og orðaval áttu leiðir saman. Margir færðu fleira í mál, flestir hærra sungu, T I L MINNIS; Baðhiisið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst-skrifjt. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk.sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið Þ/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. -VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum viO undlrrltaðir. »v Klsturnar má panta hjá - ' hvorum okkar sem er. Steingr. GuBmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Nóg af savðsfútmttm hjá Jóni í Sölfhóli. fæstir höfðu hreinni sál né hagyrtari tungu. Eldað rautt við aegi bál, — inst frá Snælandsteigum — var þitt skýra stuðlastál, stilt f guðaveigum. Aldrei grétsu, — vörn í vök var þér töm á gljánuui — eftir blóðug banatök brosið lifði á nánum. Þeir sem eiga yl j iUnd og aldrei tárum valda, býður hraun á hinstu stund heljarfaðminn kalda. Misti tök í halla hæll, hált var lífsins gengi, því mun Andrés sigursæl! sofa vært og lengi. Jón S. Bergmann. Sen&\3 attc^suigav Umautega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.