Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Goðafoss er á Skagafirði í dag. Gullfoss er enn í Lerwick, barst Eim- skipafél. skeyti frá honum í gær. Hann fór héðan með um 900 smá!. af saltfiski, en um 200 ætla Bretar að taka úr honura. Þann fisk eiga 3 eða 4 menn í Khöfn. — Fyrst hafði allur póstur verið tekinn úr skipinu, — Halda sumir að eigendur fisksins, sem upptækur var gerður, séu allir á svörtu töflu Englendinga, en aðrir að Bretar hafi fundið eitthvað grunsamt í póstinum um að fiskurinn ætti að fara til Þýzkalands. Aflinn. Botnvörpungarnir Þór og Earl Hereford hafa komið inn þessa dagana með ágætan afla. Þilskipin Björgvin, Keflavíkin og Sæborg með um 6 — 7000 þús. hvert og Valtýr með 10 þús. Úr Þorláks'iöfn er sagt sama fyskileysið og áður. Kom hingað maður þaðan um páskana, sem stundað hefir þar róðra og hafði fengið um 80 í hlut á allri vertíðinnr, Ingólfur, FaxaFIóabátnrinn var settur upp í Slippinn í morgun til hreinsunar og málningar. Olga kom í nótt frá Englandi með kol til »Kol og salt«. Hafði með- ferðis enskan póst en ekki póstinn úr Botm'u, Leikhúsið. Kinnarhvolssystur voru leiknar í gærkveldi í 8. sinn. Enn verð- ur leikur þessi sýndur á fimtu- daginn og er ráðlegast að draga ekki lengur að sjá hann. \ Gunnar Gunnarsson rithöfundur ætlar að lesa upp kafla úr skáldsögunni Gesti ein- eygða í Bárubúð annan kvöld. Fundur í Sf. Verðandi í kveld (Kaffikveld). Félagsmenn beðnir að mæta. Tvö herbergi og eldhús óskast til ieigu frá 14. maí. A. v. á. [196 Til leigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum stað í bænum, frá 14. maí. Afgr. v. á. [240 "KarVoJlur. Með e.s. Botnfu hef eg fengið nokkrar tunnur af ágætum útsœðis kartöfium. Nærsveita og bæjarmenn sem pantað hafa eru beðnir að vitja panlana sinna fyrir 4. maí Þeir sem þarfnast útsæðis eru beðnir að snúa sér til mín sem fyrst, því nokkrar pantanir eru komnar en birgðirnar fljótar að fara. Guðný Otíesen. LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & OSscn Jett 1« £e\Wv og y ]j\ttvtu&a$\t\ti VI. aptvl. C, Zimsen. | Stofa og svefnherbergi óskasl til ’ Lítiö hús óskast tíl kaups í Hafn- | leigu sem tyrst. Sigurður Skúla- ! arfirði með sanngjörnu verði. Upp- son hjá B. H. B. | lýsingar á Reykjavíkurveg 1 (uppi). Stofu með húsgögnum og tor- stofuinngangi til leigu 14. maí í Grjótagötu 10. [250 [247 Vísir 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiðslunni. [224. Stofa og svefnherbergi óskast.— Uppl. á Suöurg. 6 niðri. [251 Hvítir fermingarskór nr. 38 eru til sölu. A, v. á. [248 Sólríkt herbergi í miðbænum til leigu fyrir 1 eða 2 kvenmenn. — Uppl. f Bankastræti 11 (miðbúö- inni. [252 Barnsvagga er til sölu með lágu verði. A. v. á. [249 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þríhyrnur eruávait til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá ’Mjóstræti 4). [I 2 herbergi fyrir einhleypa eru til leigu á besta stað í miðbænum. Tilboð mr. 1000 sendist afgr. þessa blaðs. [262 Komiö og skoöið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgðtu. [68 Herbergi vantar einhleypan karl- mann frá 1. maí. A.v.v. [263 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Veslurgötu 38 niðri. [79 KAUPSKAPUFÍ Dívan og olíuofn óskast til leigu n ú þegar. A. v. á. [265 Dagstofu og svefnherbergishús- gögn eru til sölu vegna brottflutn- ings. [264 Svört skinnbudda tapaðist á laugardagskveldið á leið innan af Vitastfg og niður að verzi- un Haraldar Árnasonar með 50 kr. í seðlum. Skilvís finn- andi skili henni til Steingríms Stefánssonar Vitastíg 8, gegn fundarlaunum. 247 Sá sem tók göngustafinn í mis- gripum á Skjaidbreið í gær, geri svo vel og skili honum í Lands- stjörnnna. [258 Á föstudaginn langa tapaðist | gyltur manchettuhnappur frá Vest- urgötu að Kirkjustræti. — Skilist á afgr. [258 Box-lyklar fundnir á veginum fyrir neðan Rauðavatn. [259 Kvenúr tapaöist á götunum á laugardagskveldið 22. apr. Skilist á Hverfisg. 64 A, gegn fundarlaunum. ____________________________[260 Eundist hefir budda með pen- ingum í. Vitjist á Bergstaðastræti 39._________________________[261 Ú R með sportfesti tapaðist af Grettisg. niður í miðbæ. Skilist á Grettisg. 47, [266 LEIGA Orgel til leigu. Uppl. í Bankastr. 11. Jón Hailgrímsson. [257 Stúlka óskast í vist 14 maí. Gott kaup í boði. Uppl. á Skólavöröu- stíg 4. [229 Stúlku vantatar á kaffihús hér í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. [246 j Stúlka, sem hefir lært kjólasaum, 1 óskar eftir aö komast á saumastofu. I A. v. á. [253 Kvenmaður óskast til hreingern- | iugn á Hótel ísland (Billiard). Gott j kaup. Viðtalstími 12—6. (Billiard) ! _____________________ 254 Þrifin stúlka sem kann dálítið í matreiðslu og óskar eftir að læra meira, getur fengið góöa og vel- launaða vist. — Hjálp við erfiðari verkin. Fiú Debell, Tjarnarg. 33. [255 Óskað nú þegar eftir ungri slúlku á heimili í sveit. Stari hennar skal vera hreingerningar og standa gest- um fyrir beina. Einnig ganga að heyvinnu þegar gott veöur er. Hátt kaup í boði. Tilboö merkt *333« sendist afgreiöslu Vísis fyrir 28. þ.m, [256 Prentsm. Þ. P. Clementz. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.