Vísir - 26.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 26. aprfl 1996 Gamla Bíó í síðasta si'un í kvöld gefst fólki tækifæri til að sjá hina snildar vel leiknu mynd Spoún 1 $n\ow\m* Tölusett sæti kosta 50, alm. sæti 35 aura. Börri fá ekki aðgang. Leikélag- Reykjavíkur Fimtud. 27. apríl Systurnar frá Kinnarhvoli Æfiniýraleikur eftir C. Hauch. Pantaöra aðgöngumiða sé vitjað fyrir ki. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seldlr öðrum. á fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðd. Fatabúðin. Karlmannaföt, fermingaríöt, nær- fatnaður, enskar, liúfur, regnkápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi og m. fi. Bezt að verzla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). Innilegt þakklætitil allra þeirra sem á einn eða annan hátt hafa auðsýnt okkur hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Ey- runar. Kristín Einarsdóttir. Halldór Jónasson. $vtk a5 auo^t^a \ *M\s\. Knatíspyrnufélagið ,FRAM\ 1. æfing félagsins verður haldin í dag 26. apríi kl. 8 á íþróttavell- inum. Nokkrir nýir geta fengið inngöngu í félagið. Þeir mæti einnig á þessari æfingu. Gunnar Gunnarsson rithöf. les upp nokkra kafla úr skáldsögu sinni Gesíi eineygða mið- vikudag 26. apríl kl. Q e. h. í Bárubúð. — Sú bók hans er þegar þýdd á mörg tungumál, en enn ókomin á íslensku. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar á 50 aura. Tölusett sæti. ^eYmingavMótatau, Kápuiau, 9 teg. og Klæði nýkomið í vetzlun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 a. UPP Fimiudaginn 4. maí þ/á/verða 8 góöar kýr seldar við upp- boð að Lágafelli í Mosfellssveit. Samtímis verða seldir þarflegir munir. Uppboðið hefst kl. í'í'Vi f. h. Lágafelli 25.apríl 1916; Dan. Daníelsson, 2-3 stúlkur, vanar fatasaumi, geta fengið fasta atvinnu nú þegar við klæðaverzl. 5"." Tvö hús í Miðbænum 16x12 og 11x9 al. að stærð, fást Ieigð 14. maí n. k. til vöru- geymslu eða sem vinnustofur. Annað húsið er panellagt og málaö. Af- greiðslan vísar á. Mölunarkvarnir;4:.683 eg ^Jf^ Þarmeð nskiurgangs og beinakvarnir fyrir þá sem hænsni hafa eða önnur alidýr, svo og handhægar heimiliskvarnir er ættu að vera á hverju einasta eldhúsborði til sjós og sveita. Með þeim geta menn malaö gróft eöa fínt (á örfáum mínútum daglega) alls- konar korn, brauöskorpur og fl. til daglegrar matreiðslu, og trygt sér meö því nýtt, dmengað og heilnæmt mjöl af öllumsortum til daglegrar fæðu. Menn ættu að kynnast þessu einkarþarfa heimilisáhaldi og panta sér það í tíma. SUJÁIV JS. (SotX^SOYV. 113. tbi. Nýja Bíó Arfurinn Hrffandi sjánleikur í 3 þátt- um, 100 atriðum, leikinn af hinum alþektu og ágætu leik- endum Valletta-félagsins er leikið hefir hinar fögru myndir »Hrakmenni« og »JúIíettu« og flestar hinar fegurstu myndir sem hér hafa sýndar verið. Sýningin stendur yfir 1V2 WÍ slund. Aðg.m. kqsta 50, 40, 30 og 10 aura f. börn. ^\n\na\tv tlt. \%, Samkvæmt fundarsamþykt á síðasta fundi stúkunnar verður enginn fundur í kveld vegna þess að bæjarstjórn- in heldur aukafund i hús- inu. Bæjaríréttir jO Afmæli á morgun: Einar Jónsson, trésm. Einar Einarsson, trésm. Guðr. Blöndal, ekkja. Metúsalem Metúsalemsson. Permingar- og afmsells- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.l liöfn 25. aprfl Sterlingspund kr. 16,00 * 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,50 Reykj a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 fiorin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Steinolía hefir hækkað i verði hjá Stein- olíuféláginu um nær 50 prct. síðan birgðir Fiskifélagsins gengu tii þurðar. Botnía tór frá ísafirði í morgun kl. 9. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.