Vísir - 28.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR SfeÆ&Söv. %------ Skömmu fyrir páska auglýsti „Skíðafélag Reykjavíkur" að það ætlaði að standa fyrir skíðaför á komandi páskum og skyldi lagt af stað á skírdag í tveim flokk- um, þannig að sumir færu 2 daga en hinir 5 daga för, þessu var komið þannig fyrir, til þess að þeir 'sem ekki hefðu frí á laug- ardaginn fyrir páska gætu notað helgidagana tvo (skírdag og föstu- daginn laga) til að fara á skíðum út úr bænum, og notið hinnar fögru vetrarnáttúru. En þegar til kom voru aðeins f j ó r i r sem gáfu sig fram. (L. Miiller verzl- unarstjóri, Geir H. Zoega, Stefán Grímsson og Tryggvi Magnússon). Lögðu þeir af stað snemma á skírdag. Óku þeir skamt upp fyrir Geitháls, og lögðu síðan á heiðina sem öll var snævi þakin, eins og myndir þær sýna sem þeir tóku í förinni og eru sýnd- ar í Vísis-glugga. þær eru allar mjög fagrar, og munu skíðamenn- irnir seint gleyma náttúrufegurð- inni sem þeir litu í þessari skíða- för, sem var farin um Mosfells- heiðina á tveim dögum. Ein myndin er tekin við Borg- arhóla í 25 gr. hita, þar sem þeir undirbúa borðhald; lágu þeir þar í 2 tíma, böðuðu sig í sólskin- inu og nutu hinnar mikilfenglegu og ógleymaniegu vetrarnáttúru, þar sem Mosfellsheiðin myndar rennisléttan snjóflöt, er sameinast við Hengilfjöllin, sem nú eru snævi þakin, nema þar sem hamr- arnir slúta fram yfir sig, svo 8njórinn fær ekki festu, en sól- argeislarnir skreyta alla náttúruna, og snjórinn fær alla regnbogans’ liti og hamrarnir verða svo tign- arlegir og fagrir. Vetrarnáttúran er svo fögur í hinum hvíta skrúða sínum, aö henni verður hvorki lýst í ritum né með orðum. það er afarleiðinlegt að ekki skuli fást nema aðeins fjórir af eitthvað um hundrað skíðamönnum, til þess að létta sér upp og fara burt úr bænum í páskafríinu og anda að sér hinu heilnæma fjalia- lofti í þessari töfrandi náttúru- fegurð, í stað þess að ganga fram og aftur um göturnar, kulvísir, lasburða og áhugalausir af vök- um langt fram á nætur og anda að sér öllum óþverranum í bæn- um. þeir ættu heldur að bregða sér burt úr bæjarloftnu, upp á eitt- hvert fjallið, þar sem víösýnna er og það sem sést, er alt svo hreint og töfrandi fagurt. það er von- andi, að í næstu páskaför verðið þið mörgum sinnum fleiri, sem kunnið að meta páskafríið. t. Ný skýring á málinu. Markaðurinn fundjnn? o. fl. Kæri spurulil Pó að eg sé raunar enginn Sherlock Holmes, hygg eg að eg muni, «f til vill, geta satt for- vitni þína og gefið þér upplýsing um hvar markaður muni vera fyrir niðursoðnar stúlkur. Held eg að markaður sá sé enn þá hvergi annarsstaðar en í> höfuð- borgintii, og dreg eg þá ályktun af fregn er stóð í e.inu af dag- blöðum borgarinnar fám dögum áður en auglýst var eftir stúlkun- um.— Fregnin var á þá leið að maður nokkur hérna af Brekku- stígnum hefði róið út á Svið, en þegar hann kom úr róðrinum var hann seldur á 0,10 pundið. Líkl. heiir það verið fyrsta tilraun til að opna markaðinn og hún senni- lega gefist svo vel að framvegis mun fínni tegund vörunnar höfð á boðstólum niðursoðin og með álíka vægu verði. Sýnir þetta lofs- verða framtakssemi, mér liggur við að segja mannúð, núna í dýr- tíðinni og kjöteysinu. Pinn einl. 1 Sumarliði Hermannsson, Brekkust. 25 D. 'Mtan aj tandi. Símfrétt. Akureyri í gær. Afarmikil sólbráð var hér norð- anlands í gær og í fyrradag en frost á nóttum, þangað til í nótt. Stúlka óskar eftir vinnu við hreingerningar. Uppl. á Njálsg. 15. [334 Unglingsstúlka (13-14 ára) óskast í sumar. Ingólfsstræti 8 (uppi). [335 JUfe&YVY sjomenn 03 stútfeuY — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Stúlka óskast 14. maítil aö ganga um beina á matsöluhúsi. — A. v.á. [282 Stúlku vantar á heimili í grend við bæinn. Hátt kaup í boði Uppl. á Bergstaðastr. 27 uppi. (306 Dugleg, þrifin stúlka, helst rosk- in og ráösett, óskast 14. maí. Gott kaup í boði. Eggert Snæbjörnsson. Mímir. (307 Tvær stúlkur geta fengiö vist|á Heilsuhælinu á Vífilstöðuin frá 14. maí, Uppi. hjá yfirhjúkrunarkónunni! [273 Slúlka óskast I gott hús.— Hátt kaup i boði. — Uppl. gefur María Ólafsd., Skólav.st. 45. [330 Stálpuð telpa óskast á fáment heimili. A. v. á. [331 Stúlka á fermingaraidri óskast í vist á barnlaust heimili frá 14. ,maí. Uppl. á Laugav. 19 B niðri. [332 KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Komið og skoöið svuntur og inorgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niöri. [79 Karlmannsreiðhjól til sölu. Lauga- veg 69. [318 Nokkrar húseignir hér og hvar í bænum eru til sölu, þar á meðal ein með hérumbil 26 dagsláttum af landi, sem að mestu er ræktaö. — A. v. á. [319 Nýir skór nr. 43 til sölu. Sýndir á afgr. [320 Af sérstökum ástæöum er söðull til sölu. Hverfisg. 87. [321 Borðlampi, helst 10 I., óskast. Laufásveg 4 uppi. [322 Nýleg barnakerra er til sölu á Hverfisgötu 68. [323 Dívan fæst keyptur. Bankaslr. 11. Jón Hallgrímsson. [333 Gullsnúra fundin í fyrradag. — Vitjist í Prentsm. Þ. Þ. Clementz. [328 Slifsisnál með grænum steini hefir tapast í Austurbænnm. — Skilist á afgr. [329 Prentsm. Þ. Þ. Clementz. — 1916 Til Ieigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum stað í bænum, frá 14. niaí. Afgr. v. á. [240 Herbergi til leigu frá 1. eöa 14- maí. Uppl. á Laugav. 40 niðri. [275 Herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí. A.v.á. [276 1 stór stofa með aðgangi að eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Herbergi fyrir einhleypa til leigu frá 1. eða 14. maí, með eða án húsgagna. Uppl. á afgr. Vísis. [268 Tvö loftherbergi áföst og eitt lít- ið eru til leigu frá 14. maí fyrir einhleypa reglumenn. Þingholtsstr. 5. [298 2—3 herbergi og eidhús óskast 14. maí. Skilvís borgun. Afgr. v. á. _____________________ [302 1 herbergi til leigu á Amtmanns- stíg 4. [303 1 rúmgott herbergi eða tvö minni án húsgagna óskast til leigu frá 14. maí eöa fyr ef um semur. A. v. á. _______________ [?14 Herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí. A. v. á. [316 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast 1. maí. A. v. á. [317 SKRIFSTOFUR. 2 herbergi til leigu á besta stað í bænum. Tilboö merkt » 500 « leggist inn á afgr. Vísis. [324 Herbergi lyrir einhleypa til leigu á Bergstaðastr. 31. [325 2 þerbergi 0g eldhús eða aög. að eldhúsi óskast 14. maí. Jón Hafliöason, Grettisg. 8 niðri. [326 Tvö samliggjandi herbergi neðar- Iega í austurbænum til leigu frá 14. maí. A. v. á. [327 Vátryggiö tafarlaust gegn eldl vörur og liúsmutii hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Ssb- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland’ Det kgl, octr» Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræii 1. N. B. Nieisen. Cacao fáið þiö fyrir 1.10 pr. xj2 kíló bæöi í dag og á morgun — sömuleiðisnokkur glös undan brjóst- sykri í verzl. Kolbrún, Laugav. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.