Vísir - 03.05.1916, Side 4

Vísir - 03.05.1916, Side 4
VÍSIR Stútkur, Karlmenn, Ungtinga, ræð eg til síldarvinnu í sumar fyrir stærsfa síldarútgerðarm. á Siglufirði (Roald). Hæsta kaupl *}Cotua5ssotv Laugav. 40 uppi. — Heima 4-6 e. h. Til gasnotenda, Allir þeir gasnotendur, sem ætla að skifta um bústað, eru hérmeð vinsamlegast beðnir að tilkynna það til gas- stöðvarinnar viku fyrir flutningsdag, svo að hægt sé að skrifa upp þá réttu gaseyðslu á flutningsdegi. Peir gas- notendur, sem vanrækja að tilkynna burtflutning sinn, verða að borga alt það gas, sem eytt er eftir mæli þeirra frá flutningsdegi þar til er gasstöðin Iætur lesa á mælirinn næst efyir mánaðam., þótt aðrir hafi notað gasið þann tíma. Rvík 1. maí 1916. * Qasstöð Reykjavíkur. Vöruhúsið verður besta verzlunin á landi hér. Aðeins traust og vönduð vara, verið lágt, sem kunnugt er. Vöruhúsið tízku og tíma trútt í öllu fylgir best. AUIr vilja við það skifta, Vöruhúsið selur mest. £■ ?• y ■ % Konur geri svo vel og skili lánsbókum 1.—10. maí — í út- lánstímunum. Stjórnin. Bæjarf réttir. Framh. frá 1. síðu Veðrið f dag; Vm. loftv.768 n. st. gola « 0,5 Rv. “ 771 nna. sn. v. « 0,3 íf. “ 778 a. kul « 0,2 Ak. “ 774 nnv. gola « 0,0 Gr. “ 734 n. andv. « —3,0 Sf. “ 769 na. hvassv. « —3,0 Þh. “ 756 nna. gola « 1,8 Botnvörpungarnír Apríl, Njörður og Earl Hereford komu inn í morgun, Baldur í gær. Talið er víst að hásetar gangi af þeim skipum öllum. Trúlofun. Þóröur A. Þorsteinsson og ekkju- frú Gestheiður Árnadóttir hafa gert þpinbera trúlofun sína. Verkfallið. Frh. frá 2. siðu. Hasetafélagið hefir nú lýst því yfir, að það muni láta það afskifta- laust, tii hve langs tíma einstakir menn ráða sig. Og stjórn þess hefir boðist til að ábyrgjast útgerð- armönnum að ekki verði af þess hendi stofnað til verkfalls fyrir 30. sept. í haust. Þannig er þá samkomulag feng- ið um öll þau atriöi er snerta kaup og önnur kjör hásetanna. — En á hverju stendur þá? Hásetafélagið krefst þess að til- vitnunin í lög þess séu tekin upp í ráðningabækurnar, að hver háseti sé ráðinn »samkvæmt« þeim. Deilu- atriðið hefir þannig ekki þau allra minstu áhrif á kjör hásetanna. Fyr- ir hásetana er það í raun og.veru þýðingarlaust formsatriði, sem deil- an er um. — Er það réttmætt til- efni til verkfalls? Útgeröarmenn vilja ekki ganga að þessu vegna þess að þeir vilja ekki innleiða þá reglu, að ráða há- seta samkvæmt lögnm, sem þeir, útgerðarmenn, geta engin áhrif haft á. Alveg eins og hásetar myndu ekki vilja beygja sig undir lög út- gerðarmannafélagsins. Hásetar gera með þessu kröfu til útgerðarmanna, sem þeir áreiðanlega myndu telja ósanngjarna, eí gerð væri til þeirra. Vonandi er að slík stífni veröi ekki látinvalda meiratjónien orðiðer. Borgari, Búð til leigu nú þegar, einnig eitt her- bergi fyrir einhleypan mann. Finnið Þingholtsstræti 2, *&est al auc^sa V "\i\s\. Morgunkjólar smekklegastir,vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðis lang- sjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4. [1 Nýir láskór nr. 38 til sölu með tækifærisverði á Smiðjustíg 7. [12 Eikartré Buffet, borð, stólar og svefnherbergismöblur til sölu í Mjóstræti 2 (uppi). [13 Rúm sundurdregið, eikarmatborð, ferhyrnt borð og undirsæng til sölu á Frakkastíg 19. [15 Skilti og ódýr skátaföt til söiu. A. v. á. [35 Brúkuð frístandandi eldavél, ósk- ast. A. v. á. [36 »Parti« af nýjum fallegum móð- ins »Leggingum« til sölu í einu lagi. Mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 582. [37 Handvagn óskast tii kaups. Upp- lýsingar í Söluturninum. [38 Nokkrar hænur og hænsnahús til sölu. Uppl. í Söiuturninum. [39 Gólftéppi, dívanteppi, pocher, stofublóm, Ijósastjakar (úr messingj, kaffikanna (úr messing), er til sölu ódýrt, Bergstaðastr. 1. [40 Tveir fallegir sumarhattar til sölu, Til sýnis á afgreiðslunni. [41 Tapasi hefir barnasandali á Vest- urgötunni. Skilistá Vesturg. 12. [30 Dömuregnhlíf var skilin eftir í búöinni á Laugaveg 24 fyrir bæna- dagana. Vitjist í fatabúðina Hafn- arslræti 18. [31 Tapast hafa 10 kr. úr Vonar- stræti að Bergstaðastíg 30. Skiiist á Bergstaðastíg 30 niðri. [32 Sá, sem hringdi til Andrésar klæöskera Andréssonar í gær viö- komandi hnndi sem auglýstur yar tapaður, geri svo vel og gefi sig aftur fram. [34 1 stór stofa með aðgangi að eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Stúlka óskar eftir herbergi 14. maí helst í vesturbænumí Uppl. í Gimli. [3 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast strax eða 14. þ. m. helstímið- eða Austurbænum. A. v. á. [4 Stofa til leigu frá 14. maí með húsgögnum og forstofuinngangi Þingholtsstræti 22. [5 Til Ieigu frá 14. maí, fyrir ein- hleypan, stór stofa með forstofu- inngangi, með -eða án húsgagna í miðbænum. Upplýsingar gefur J. J. Lambertsen. [21 2 herbergi ásamt eldhúsi óskast til Ieigu. Uppl. Grettisgötu 22 B. niðri. [22 Telpa nálægt fermingaraldri ósk. ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Dugleg, þrifin stúlka, helsí rosk- in og ráðsett, óskast 14. maí. Gott kaup í boði. Eggert Snæbjörnsson. Mtmir. (307 Stúlka á fermingaraldri óskast í vist á barnlaust heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugav. 19 B niðri. [332 Stúlku vantar til úti og inni- verka í Flensborg í Hafnarfirði frá 14. maí fram að síldartíma. Uppl. Þingholtsstræli 25 (uppi). [20 Kvenmaður óskast til að gera hreint, sömuleiöis telpa 11 — 13 ára, til smásnúninga. A. v. á. [23 Vökukonu vantar á Vífilstaði. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. [24 Dugleg stúlka getur fengið góða vist. Hátt kaup. A. v. á. [25 Stúlka óskar eftir léttri formið- dagsvist, 14. maí, helst tii að passa börn. A. v. á. [26 --*--------------------------------- 2 stúlkur geta fengiö vist frá 14. maí á Vífilstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. [27 Stúlka ge*ur fengiö vist sem þjón- ustustúlka á skipi. A. v. á. [28 Ungur maður 16—20 ára getur fengið fasta atvinnu við að keyra vör- ur í bæinn. Tilboð merkt Arsæll þar sem tekin sé fram kaupkrafa. Send- ist skrifstofu blaðsins. [29 Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.