Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 3
VlSIR 4--5 duglega Mseta vantar á færeyskan kúttara. Menn gefi sig fram í dag viö 6, ^Wuvaseu, sUpps^ova. CAIIIE PEEFECTION eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. > Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V, hk. Mótorarnir eiu knúðir með steinolí settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig Ijósgasmótora Aðalumboðsmaður á fslandi: O. Ellingsen. DEENGTJE, um fermingaraldur, af góðu heimili og sem er hneigður fyrir verslun getur fengið framtíðarstöðu frá 14. maí n. k. við eina aðalverslun bæjarins. — Um- sóknir, ásamt mynd af umsækjanda og meðmælum, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. Myndum og meðmælum skilar blaðið aftur. Prentsm. Þ. Þ. Clementz. 1916 Bæjarins ódýrasta Yeggfóður (Betræk) í Bankastræti 7 Veggfóður (Betræk) afaródýrt á Laugav. 73 4 herbergi eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á g ó ð u m stað í bænum. Tilboð merkt 100 send- ist Vísi. ETRYGGINGAR I <■■■ Vátryggið tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 <5g -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. *\3\,\r tx be&ta%tað\<i Stú I ka sem skrifar og reiknar vel og sem þekkir til bókfærslu, getur fengið atvinnu há’.fan daginn. — Tilboð merkt »V2 D« sendistVísi. IZ LOGMENN □ Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Orundarstíg 4. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrróttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutími frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 20 — Svona ertu góður, Filipp, hrópaði hann. Mig langar svo mjög til að þú komir því að eg vissi að það yrði ekki svo auðvelt að fá þig til að vera með þegar fram Jíða stundir. Hvenær kemurannars ungfrú Forber til borgarinnar? Hún hlýtur aö fara að koma því að hún þarf vfst að fá sér margt fyrir brúðkaupiö. Chestermere skifti litum. Rósabella sá hvað honum brá — Er yöur mjög árfðandi að missa ekki af kvöldinu? Væri yður ekki unt aö svíkja að koma þang- að sem þér ætluðuð eða þá fresta því. Rupert yrði mjög glaður ef þér vilduö gera það fyrir okkur. Sjáið þér til, þarna kemur hann aftur. Eg $é þaö á honum að Comte de Maune getur ekki komið til okkar. Þér ættuð nú aö aumk- ast yfir okkur. Chestermere roönaði. — Ef þér óskið þess, ef yður langar verulega mikið til þá — þá - og sagði við sjálta sig: — Þetta ætlar að ganga bæri- lega. Hann skal fá að finna þaö, að það verður ekki svo auðvelt fyrir hann að giftast þessari drós sinni. Eg hefi nú undir eins komið hnapp- heldunni á hann og eg skal hefta hann fastar og fastar með hverj- um degi sem líður. Hann streyt- ist auðvitaö á móti en eg vinn á endanum. Þú ert mér ekki meira virði, Chestermere lávaröur, en moldin sem eg geng á, en þú skalt fá að finna til mín engu að síður. Ungfrú Grant klappaði saman höndunum eins og barn. — Rupert, er eg ekki góö? Chestermere ætlar eftir ait saman að borða meö okkur í kvöld. Eg hefi fengið hann til að sleppa að fara það sem hann ætlaði. Þetta iltu mér að þakka! Faatherstone varð mjög glaður. Hún leit ósköp sakleysisiega út, þegar þetta fór fram í huga hennar. Hún stóð brátt upp. — Það er víst kominn tími tii að fara af stað, sagði bún bros- andi. Eg sé að frú Farpuhar hefir nú komið auga á mig. Við borð- um hjá hertogafrúnni Corke í dag. Jæja, verið þár þá sælir, Chsater- mere lávarður, við sjáumst þá hjá Hurlingham í kvöld. Eg býst við, Rupert, að þú verðir samferða. Rupert stóð nú upp til að taka á móti frú Farpuhar. Þau urðu nú aftnr tvö ein saman, Chestermere og Rósabella. Þau töiuðu ekkert saman. Chestermere dauð sá eftir því sem hann hafði gerl. Honum fanst hann hafa breytt ranglega gagnvart Katrínu sem var unnusta hans, en við því varð ekki gert. Þegar hann hneigði sig fyrir Rósabellu um leiö og hún fór, þá kom aftur upp í huga hans sami viöbjóöurinn sem hann haföi orðið var viö um nóttina á danz- leiknum. Rupert hugsaði talsvert ööruvísi. Þessi dagur var honum sannkail- aöur gleöidagur. Rósabella hafði aldrei verið eins hlý við hann og í dag. Hann var í sjöunda himni og engar hugrenn- ingar komust fyrir í huga hans nema ást og von. Chestermére var bæði reiður og undrandi er hann leit af henni á Rupert. — Hví eru slíkar konur til? spurði hann sjálfan síg. En hann varð líka reiður við sjálfan sig, því hann gat ekki varist þeirri hugsun, að hann væri dálítið af- brýðisamur þegar hann sá hve andlitið á Rupert ijómaði afhreinni gleði. Þegar Rupert hafði fyigt Rósa- bellu kom hann aftur og varp öndinni léttilega. — Nú borðar þú með œér, Fil- ipp? Mig langar svo mikið til að heyra tíðindin, sem þú hefir að segja. Jarlinn hristi höfuðið. Hannfann nú til þess f fyrsta sinn, að hann kunni ekki við sig í félagssxap með Rupert Hann afsakaði sig og Rupert varð að láta haun sleppa þótt honum væri það aiis ekki ljúft. — Jæja, við sjáumst þá í kvöld, sagði Rupert. Það getur verið að eg geti líka sagt þér leyndarmál bráðum. Vertu nú sæll og láttu ekki standa á þér. Rupert snéri sér við og gekk burtu. En Chestermere fanst eins og hann bera margra vætta þunga á bakinu. Og þó hafði hann fyrir tæpum hálftíma gengið um garð- inn ánægðari en hann hafði nokk- urn tíma verið áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.