Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 4
V í S1 R Bæjarfréttir. Framh. frá 1. síöu Bréfapósturinn úr Botníu kom í gær til bæjar- ins með Carmen, kolaskipi til »Kol og Salt«. Elliðaárnar. Þrjú tilboð hafa vðrið gerð um leigu á Elliöaánum í sumar. Einar Erlendsson býður kr. 3500, — Pétur Ingimundarson 4000, — Sturla Jónsson 4100. — Sðngskemtun. Arngrímur Valagils heldur söng- skemtun í Bárubúð í kvöld. Hefir hann dvalið í Khöfn undanfarin ár við háskólanám, og síðustu árin einnig lagt stund á söngnám. Fer orð af því að hann sé söngmaður góður. Herra Eggert Guðmundsson iðstoðar. Bifreiðar. Frá því á morgun á bifreið nr. 12 að vera í förum milli Hafnarfjarðar og Rvíkur, Er það Jón Ólafsson á Hverfisgötu 32 sem heldur henni út. Sami maður annast flutninga innan bæjar á flutningabifreið. Jón Trausti hefir nýlokiö við tvær sögur, sem eiga aö koma út í einni bók næstk haust með titlinum: »Tvær gamlar sögur*. Önnur sagan heitir »Sýður á keipum« og segir frá lífinu á verstöðvunum undir Jökli í byrjun 17. aldar. Hin er frá miðri 16. öld og heitir »Krossinn helgi í Kaldaðarnesi*. Þessar sögur lieyra ekki til safninu »Góöir stofnar*, en framhald af »Góðuni stofnum* er væntanl. síðar. (Lögr.) Panamaskurðurinn Fyrir nokkrum mánuðum féllu stórar skriður ofan í Panamaskurð- inn, og hefir hann ekki verið skip- gengur síðan, fyr en um miöjan aprílmánuð. Var þá búið aö gera svo við hann að siglingar hófust aftur um skurðinn. Drengur getur feugið stöðu við verslun hér í bœnum frá miðjum þ. m, Umsóknir auðk. >Drengur« sendist Vísi. <Jata5\x5\x\. Karlmannaföt, fermingarföt, nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni f Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). 4 duglega háseta og mótorista vantar á mótorbát í Ólafsvík. Óvanalega góð kjör. Finnið Jón Brynjólfsson Pósthússtræti 14 Próf barna í Seltjarnarneshreppi, þeirra sem ekki hafa gengið í skóla hreppsins í vetur, fer fram í Mýrarhúsaskóla föstudaginn 12. þ. m. og byrjar kl, 11 f. h. Skólanefndin. Tilkynning. Jón Vilhjálrnsson skósmiður hefir fluft vinnustofu sína á Vatnsstíg 4 Uppboð þ. 9. maí 1916. Verður þá selt við opinbert uppboð á Jörfa á Kjalarnesi: 2 kýr, 20 ær, 4 hross, skilvinda, timbur o. fl. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi. \)ox5\xx ^\at&\5 á 5óli\xm a. $1. \ &oo&- temipfat&tvúsuux \fc., W. \ o. $\. Af bókum sem seldar verða má nefna: Árbækur Espólíns, Biskupasögur, Lexicon poeticum, Cleasbý, Björn Haildórsson: Lex. Isl.-Lat.-Dan. Fritzner: Islensk orðabók, Lagasafn alþýðu, Ljóðmæli Stefáns Ólafssonar og Jóns Þorláksson- ar og margar fleiri ágætar bækur, Skrifborð, bókaskápur o. fl. Veggfóður — mikið úrval — í Gömlu búðirmi Hafnarstr. 20. — VINNA — Telpa óskast til aö gæta barns. Upplýsingar á Laugav. 59. [79 Góð stúlka, sem kann til sveita- vinnu, óskast á gott heimili í Rang- árvallasýslu, frá 14. maí til 1. okt. A. v. á. [80 | TAPAfl—FUNOIfl | 1 1 1 ■< Tapast hafa klossar með leðri undir á Hverfisgötu. Skilist gegn fundarlaunum í Bræðraborgarst. 32 A. [66 Ungur maður 16—20 ára getur fenglð fasta atvinnu við að keyra vðr- ur í bæinn. Tilboð merkt »Arsæll« þar sem tekin sé fram kaupkrafa. Send- ist skrifstofu blaðsins. [29 Peningabudda hefir fundist á Hverfisgötu. Upplýsingar á af- greiðslu Vísis. [81 Tapast hefir kvenmannsúr í Laug- unum í gær. Skilist á Skólavörðu- stíg 24. [82 Tapast hefir brún skinnbudda með 4 kr. í peningum o. fl. í, frá Hótel ísland og upp í Bankastræti. Skilist á afgr. Vfsis. [83 i r*"' i Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38._________________________ [56 2 vagnhestar óskast keyptir, borg- aðir strax út i höud. A. v. á. [59 Nikkel-straubolti óskast, má vfera dálítið brúkaður. A. v. á. [52 Dívan með skúffu undir óskast keytur. A. v. á. [67 Nýr sumarkarlmannshattur til sölu með lágu verði. A. v. á. [68 Brúkuð eldavél óskast keypt. Uppl, Skólavöröust. 15 A. [69 Vandað kvennhjól óskast til kaups. Uppl. á Laugav. 64. [70 Mikið úrval af grammotónplöt- um, borð og rúmstæði ný og brúk- uð, steinpúður, þvottaborö, ma- dressur, skósmiðasaumavél, koffort smá og stór, nokkuð af bókum, myndir, eldhúsáböld o. m. fl. með íækifærisverði á Laugaveg 22 (stein- húsið. [71 Ný rúmstæði og íkommóöur til sölu. A. v. á. [72 Sóffi og barnsvagga til sölu. — A. v. á. [73 Útungunaregg fást á Bókhlöðu- stfg 6. [74 Barnavagn til sölu. Upplýsingar í Þingholtsstræti 33. [75 Barnakerra til sölu. Upplýsing- ar Laugaveg 67 uppi. [76 Barnavagn óskast til leigu eða kaups. A. v. á. [77 Nokkrar hænur óskast til að liggja á nú þegar. Upplýsingar í síma 177. [78 2 herbergi ásamt eldhúsi óskas til Ieigu. Uppl. Grettisgötu 22 D. niðri. [22 2 herbergi með húsgögnum til leigu frá 14. maí Túngötn 46. [62 Hússnæði vantar í haust, 1. okt., 4—6 herbergi auk eldhúss. Uppl. á Bókhlóðustig 9. Steindör Björnsson, kennari, [84 1 herbergi til leigu með hús- gögn og rúm fyrir 1—2 einhleypa Laugav. 79. [85 Herbergi með húsgögnum til leigu frá 14. maí hjá Krabbe, Tjarnargötu 40. [86 Stofa með forstofuinngangi fyrir 1 eöa 2 einhleypa .reglusama pilta fæst til leigu. Upplýsingar á Grett- isgötu 22. [87 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa Grjótagötu 10. [88 2 herbergi, heniug fyr- ir einhleypa einnig skrif- stofur eða sýnishorna- stofur, til leigu í mlðbæn- um. A. v. á. [64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.