Vísir - 09.05.1916, Blaðsíða 4
VISIR
Jtokfoca
s\6metm o$ stúlliuY
— v a n a r fiskverkun — geta
fengíð atvinnu í Norðfirðl f
sumar. Hátt kaup. Semjíð við
Jón Sveinsson, Hótel Island
nr. 13. — Helma kl. 4—6 e. h.
.Nokkrar
stúlknr
Stúlka,
sem reiknar og skrifar vel, og sem áreiðanlega hefir
áhuga fyrir verslun, getur fengið stöðu sem yfirstúlka
við verslun mína í Vestmannaeyjum.
Skrifleg umsókn. Meðmæli óskast.
Hátt kaupl
Sólrík herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa á Klapparstíg 1 A. [89
Stofa með forstofuinngangi fyrir
einhleypa til leigu í Bergssíaða-
stræti 27. [102
Gott herbergi með húsgögnum
við forstofudyr til leigu frá 14.
maí. Uppl. Bankastræti 11.
Jón Hallgrímsson. [103
Reglusöm slúlka getur fengið her-
bergi með annari. Uppl. gefur Una
Guðmundsdóttir í Safnahúsinu. [106
vantar í síldarvinnu til Eyjafjarðar,
— ágset kjör.
Ritstj. Vísis gefur upplýsingar.
UPPBOÐ,
Kjallaraherbergi til leigu við eina
aðalgötu bæjarins. Afgr. vísar á. [107
1 herbergi til leigu á Laugav. 5
uppi. [111
Lyklar tapaðir á götum bæjarins.
Skiiist á afgr. [124
Taumastýri og 2 þóftur úr báti
hafa tapasf. Skilist gegn fundar-
launum á Laugaveg 5. [125
FÆÐI i
Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33
1 KAUPSKAPUR 1
Morgunkjólar fást á Vesturgötu
38._____________________________[56
Barnavagn til sölu. Uppl. í Þing-
holtsstræti 25 uppi. [100
Heimamalað bankabyggsmjöl, rúg-
mjöl og maísmjöl fæst í Njáisbúð.
Einnig kurlað mafskorn. [104
Gott, lítiö hús óskast til kaups
nú þegar á móti erföafestulandi við
Rvík með tilh. húsum. Stefán B.
jónsson gefur uppl. [105
ísl. ensk orðabók G. T. Zoega er
keypt í Bókabúðinni á Laugav. 22
[108
Matarborð fyrir 6 til sölu. Afgr.
vísar á. [109
Laugardaginn 13. maí þ. á. verður haldið uppboð á Auðnum
á Vatnsleysuströnd kl. 2 e. h. og þar seld alskonar búsáhöld, hús-
gögn, rúmfatnaður (í 5 rúm), vagn, aktýgi, tveggjamannafar með
öllu tilheyrandi, mjög voldugt spil, sjávarútvegur, 3 kýr o. fl,
Auðnum í maí 1916.
H. A. Fjeldsted
Tilkynningar
um vörur sem eiga að fara til Kaup-
mannahafnar með E|s Vesíu, er á að
fara héðan 18. maí, verða að vera komn-
ar II. maí
C. Zimsen,
*Xoltv
Frá 9. maí selur Gasstöð Reykjavíkur k o k s [fyrst um sinn
með því verði sem hér segir:
Mulið koks kr. 80,oo pr. tonn
Ómulið — — 78,oo — —
4 gluggar og hurð með körm-
um og gleri lil sölu fyrir lágt verð
Afgr. vísar á. [110
Mjólkurhúsiö á Grettisg. 38 hefir
nú fengiö aftur hið óviðjafnanlega
góða skyr. . [ 119
Karlmannsreiöhjól tii sölu á
Skólavörðustíg 33 B, (uppi). [120
2 rúmstæöi til sölu. A. v. á. [122
160 kg. (eða 1 skp.) kr. 13.25
Koks-salia, minst tíu poka, kr. 10,oo.
Verðið er miðað við að koksið sé heimflutt til kaupenda.
Koks og koks-salli fœst einnig í smærri kaupum í Gasstöðinni.
Reykjavík 8. maí 1916.
PrismekíkirX9tilsölu.A.v.á. [123
Vísir frá upphafi, i til sölu.
Afgr. v. á. [127
Konsol-spegill óskast til kaups.
Afgr. v. á. [132
Nýtt og vandað ferðakofíort er
Jtil sðiu á Njálsgötu 9. (133
Hátt kaup, áreiðanlega borgun
"■ geta 10 stúlkur fengið, sem vanar .. ■
... eru fiskvinnu, í 4—6 mánuði. —- ■
....... ' Upplýsingar gefur Jón Jón- -.........
■....... asson, Norðurst. 5 (efstu hæð). — ■ ..
Stúlka getur fengiö herbergi á
Lindargötu 1 (uppi). [112
Sólríkt herbergi óskast frá 15.
maí. Tiiboð sendist Valdemar Bene-
diktssyni Þingholtsstræti 21. [113
Gott herbergi óskast til leigu 14.
maí til eins árs.
Magnús Benjamínsson. [114
Herbergi fyrir einhleypa til leigu.
Afgr. v. á. [115
Stofa meö góðum húsgögnum
er til leigu frá 14. maí Afgr. v. á.
[116
Stór stofa til leigu fiá 14. maí á
góðum stað í bænum. Afgr v. á.
[117
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an karlmann. A. v. á. [118
2 hetbergi og eldhús tyrirbarn-
laus hjón til teigu í Miðbænum;
Finnið O. Ellingsen. [121
1 herbergi til Ieigu í Mlðbænum
hentugt fyrir búðarstúlku eða ein-
hleypan mann. A. v. á. [131
— VINNA —
Roskna konu vantar á gott heim-
ili hér í bænum. Hátt kaup íboði.
Uppl. á Laugav. 28 (búðinni). (101
Ársmaður óskast á gott heimili í
Norður-Múlasýslu, góð kjör í boði.
Uppl. á Skólav.st. 4 B. [97
vantar mig 14.
maí eða 1. jóní
Anna Björnsson
Hverflsgötu 14. [98
Vönduð unglingsstúlka óskast 14.
maí til sláttar eða til hausts, ef um
semur. Uppl. á Njálsg. 20 uppi. [126
Vönduð stúlka óskast í vist til
1. júní Afgr. v. á. [128
Duglegur diengur óskast 14. maí.
Uppl. á Laugav, 42 (Bakaríið) [129
Telpa um fermingu óskast til
snúninga á fáment heimili. A. v. á.
[130
Prentsm. Þ. Þ. Clementz. — 1916
Stúlku
í