Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR áður. En ferðamenn eiga þess síður kost og fella sig því ekki vel við að svo sé spilt fyrir þeim sjaldgæfum ánægjustundum. Væri ekki hægt að kippa í lag þessum stundvfsismentunarskorti og óþarfa skraffinsku einstakra bæjarbúa? Oæti ekki Leikfélagið hjálpað dálítið til þess? Oæti það ekki auglýst á »prógramm- inu« hve langt hlé yrði milli þátta? Oæti það ekki haft klukku í leikhúkinu svo áhorfendur gætu fyrirhafnar lítið séð hvað tím- anum liði? — Hugsanlegt er, ef þessu væri þannig fyrirkornið og síðan haft betra eftirlit með þeim er enn gerðust brotlegir, að þá myndi þetta lagast dálítið, svo framarlega sem menn hér á landi eru ekki að hætta að geta felt sig við nokkurn aga. FERÐAMAÐUR. 4 herbergi eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á g ó ð u m stað í bænum. Tilboð merkt 100 send- ist Vísi. 5VaStvv?v$atsta5atv í ‘y.otel hefir altaf starfsfólk á boðstólum óskar líka eftir margskonar fólki. Barátta hjartnanna Eftir E, A. Rowlands. 24 ----- Frh. Hún hristi höfuðið hlægjandi. — Ekki á morgun, góði minn, heldur hinn daginn. Það er — það er svo heitt fyrir mömmu að ferö- ast. Henni fanst hún þurfa að hafa frið einn dag enn. En þegar hann var farinn og hún sat ein eftir, og hafði upp fyrir sér hvað eftir ann- að, dýrlega hamingjusögu í fram- tíðinni, þá fór hún aö sjá eftir aö hafa ekki farið að orðum haus. — Hinn daginn, það er langt þangað til. Það er bezt aö við fðrum á morgun, sagöi hún. Hún stóð upp og gekk hratt yfir grasflötina. Og víst var hún falleg og glaðleg þar sem hún gekk í hvíta kjólnum, — gersam- lega ólík því sem hún hafði verið kvöldinu áður. Hún fór upp í herbergi móður sinuar. — Mamma, við skulum fara á norgun, sagði hún feimnislega, Stúlka, sem reiknar og skrifar vel, og sem áreiðanlega hefir áhuga fyrir verslun, getur fengið stöðu sem yfirstúlka við verslun mína í Vestmannaeyjum. Skrifleg umsókn. Meðmæli óskast. Hátt kaup! Jacofcsfetv. VANOAÐAR og ÓDÝRASTAR Lskkistur setjum vlO undlnitaölr. Kisturnar má pant ' hjá /K ' hvorum okkar sém er. Steingr. Guömundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. VAT iRYCaGí MGAR ÍAR I UPPBOÐ. Laugardaginn 13. maí þ. á. verður haldið uppboð á Auðnum á Vatnsleysuströnd kl. 2 e. h. og þar seld alskonar búsáhöld, hús- gögn, rúmfatnaður (í 5 rúm), vagn, aktýgi, tveggjamannafar með öllu tilheyrandi, mjög voldugt spil, sjávarútvegur, 3 kýr o. fl, Auðnum í maí 1916. H. A. Fjeldsted VátryggiÖ tnfarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboösm. G. Gfuiason Det kgl. octr. Brandassurairce Ccrr.p Vátryggir: Hús, húsgögu, vöru- alskonar. Skrifstoíutírai8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. □ LOGMENN > < Fétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Grundarstíg 4. . I Sími 533 — Heima kl. 5—6 Stór og góð húseign í kaupstað á Vesturlandi, innréttuð tii verslunar og íbúðar, ásamt skepnuhúsum, kálgörðum og afgirtu slægjulandi, ennfremur bryggja og ýms þægindi, fœst keypt nú þegar fyrir lágt verð gegn pen- ingaborgun. — Skifti á góðum húseignum í Reykjavík gætu kom- ið til greina. Lysthafendur snúi sér fyrir 14. þ. m. til Gfsla Þorbjarnarsonar. ^Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima ki. 11-12 <»g 4-5 S'rnt ?6 Bogi 3 ynjóltsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. rifst ofutími frákl. 12— og 4— 6 e. s — Talsimi 250 — um leið og hún kraup niður við hlið móöur sinnar. Það er að segja ef þú verður nógu frísk, elskan mín. Eg held aö mér þætti gaman að fara á morgun. Viö sendum símskeyti. — Eg er nógu frísk til þess aö fara strax í kvöld, barnið mitt, sagði hú Forber glaðlega, og móöir og dóttir sátu nú lengi á tali. Þær töluöu nú meira saman eu þær höfðu gert öll árin, sem þær höfðu veriö saman, þvf nú var þröskuldurinn farinn, sem verið hafði í huga Katrínar. Og nú gat hún sagt alt, sem henni bjó í brjósti án sársauka eða hræðslu. Þegar þær loksins skildu höfðu þær komið sér saman um það, aö fara til borgarinnar seinni hiuta næsta dags, og að þær skyldu senda Fiiipp símskeyti, þar sem honum var gert viðvart um þessa breytingu /á áformum þeirra, og látinn vita hvenær þær kæmu á járnbrautarstöðina. « « Fólk Ruperts kom á réttum tíma til Harlingham. Rósabella var enn- þá stilt og blíð við hann. Himinn hamingju hans var enn heiður og bjartur. Undir eins og hún kom, fór hún að reyna að koma auga á Chestermere. Hún hét sjáifri sér því, að skemta sér vel um kvöidiö. Og hún var talsvert hissa er hún fann til þess, að hún var ekki laus við að vera nokkuð óróleg og eftir- væntingarfull út af því, hvað ger- ast myndi. Hún vissi, að þó hún heföi ó- neitanlega töfravald yfir Chestermere þá reyndi hann þó að verjast áhrif- um hennar og það olli því, aö hin kaldlynda eigingjarna Rósabella var óróleg, Hana langaði til að hegna hon- um fyrir það ógeð, sem hann hafði á henni, þótt það kæmi reyndar lítið fram og hún sagði við sjálfa sig og hló ktrfdalega, aö það myndi veröa auðvelt að fá þeirri ósk framgengt. Hún gekk fram og aftur um grasflötina nokkra stund meö Ru- pert og loksins var kominn matar- tími. — Filipp kemur seint, sagði Rupert og leit óþoiinmóölega á klukkuna. í sama bili koni þjónn yfir fiöt- inn og hélt á símskeyti. Featherstone reif það upp. — Æ, hvaða vandræðil Það er frá Filipp. Hann getur þá loksins ekki komið. Jæja, við getum ekki verið að gera rekistefnu út af því, eða' finst þér það, elskan mín, sagði hann og sýndi Rósabellu skeytið. Það er ekki eingöngu skylda heldur líka skemtun, sem dvelur hann, svo við verðum að fyrirgefa honum. Og nú ætla eg að fara og kalla á hina ti! máls- verðar. Rósabella leit á skeytið þegar hún var orðin ein. — Fyrirgeíöu mér. Ófyrirsjáan- leg forföll. Katrín og móöirhennar koma í kvöld svo þú skilur, að eg get ekki komið. Chestermere. Blóðið þaut fram í kinnar Rósa- bellu, og á næsta augnabliki varö hún náföl. Hún var ákaflega, ofsalega reið. Aldrei hafði skap hennar verið svo þrungiö af heift. Það var í fyrsta sinn í lífi hennar, sem hún mætti veru sem sýndi henni mótþróa. Það er að segja veru, sem hún virti þess að líta við eða jafnvel geðjast aö, eins og henni var lagið. Falin glóö grimdarinnar, sem gert hafði vart við sig á barnsárum hennar, blossaði nú upp. Cheslermere geðjaðist ekki að henni. Þaö var svo fjarri því, að hann forðaðist liana, sýndi henni lítilsvirðingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.