Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudáginn 10. maf 1916 127. tbl. Gamla Bíó Kona hersQöfðingjans Ástarsjónleikur í 3 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurum Parísarborgar. g Allar betri tegundir af ! Iflinnartannn tii sölu í Vöruhúsinu. mwwmwmmmwmmmmm& Leikfélag Reykjaííkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Flmtudaglnn 11. ntai kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir ÖOrum. vantar mig 14. maí eöa 1. jiíní. Oott kaup. Ingibjörg Thors. Austurstræti 3. JloMwa s}omenn o$ stútttuv — v a n a r fiskverkun — geta fenglð atvinnu r Noröflröl f aumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fenglO lelgt uppsátur og húsrýml baeOI fyrlr vélbáta og érabata hjá undlrrituOum. SemJ 10 vlO Jón Svelnsson, Hótel iaiand nr. 18. Helma kl. 4-6 e. h. 2 duglega sjómenn raeð eg nú þegar til Stykkishólms. SuSm. 3- í&*etö$\oÆ, Laufásvegi 4. Hátt kaup, áreiðanlega borgun geta 10 stúlkur fengið, sem vanar eru fiskvinnu, í 4—6 mánuði. Upplýsingar gefur Jón Jón- asson, Norðurst. 5 (efstu hæð). Bifreiðin nr. 12 fer til Keflavíkur ki. 9 árdegis á morgun. Sími 444. (Söluturninn). Jón Olafsson, bifreiðsstjóri. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 9 mai. Þjóöverjar bafa unnið nokkuð á á 304. hseðinni, en beöiö afskaplegt manntjón. Arboe Rasmussen var sýknaður af hæstaréttl. Bæjaríréttir n" Afmasll á morgun: Bjarni Ólafsson, bókb. Einar Jónsson, myndhöggvari. Ouðr. J. Briem, húsfr. Hugborg ólafsdóttir, húsfr. Katrfn Ofsladóttir, húsfr. Katrín Einarsdóttjr, húsfr. Ólöf Steingrímsdóttir, húsfr. Ragnh. O. Oísladóttir, húsfr. Fermingar- og afmælls- kort meö íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húslnu. Erl. mynt Kaupm.höfn 5 maf. Sterlingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mðrk — 61,25 Reykj a v ik Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,45 1,42 Doll. 3,55 3,50 Leikhúsið. öllum kemur saman um að gaman sé að leiknum: >Enginn getur gizkað á«, en um hitt eru skiftar skoðanir hvort Tengdapabbi hafi verið skemtilegri — lengra verður ekki vitnað. Sá sem hefir að láni 1. bindi af Qoethe Andrésar sál. Björnssonar, er vinsaml. beðinn að skila ritstjóra Vísis þvf. Kvenhetjan frá Loos. Saga kveuhetjunnar, sem útkom í Vísi í vetur, hefir nú verið gefin út sérprentuð með mynd af kven- hetjunni og verður seld í afgreiöslu Vísis og á götunum. Verkfaliið. 2 greinar, sem Vísi hafa borist um verkfallið, frá báðum hliðum, komust ekki fyrir í blaðinu 1 dag. Fálkinn kom hingað i morgun og hafði meðferöis danskan póst. Nýja BÍ6 Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. Ieika hinir frægu leikendur: V. Psiiander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. 3^ ytappatstta ^ fæst ágœtt TROS. Knattspyrnufél. VALUR hefir æfingu f kveld kl. 8. Mætið stundvfslegal líokkrar stúlkur é vantar í síldarvinnu til Eyjafjarðar, — ágæt kjör. Ritstj. Vísis gefur upplýsingar. —T—I Rigtnor kom frá Englandí í morgun, háfði meðferðis enskan póst. Veðrið f dag; Vm.Ioftv.759 n. andvari « 5,7 Rv. " 758 logn " 3,5 íf. " 761 logn * 1,2 Ak. " 760 logn « 0,0 Or. " 721 logn « —2,0 Sf. " 755 na. st.kaldi « —2,7 Þh. " 755 nv. andv. « 5,0 Botnvörpungarnir liggja nú allir inni nema íslendingurinn og Marz| sem eru á fiskveiöum. Útgeröarmenn bíða nú eftir því að gömlu hásetarnir svari af eða á um það, hvort þeir ætli að taka upp vinnu. En eftir daginn i dag ætla þeir að ráða nýja menn í skötðin. Fuliir bátar af mönnum komu frá Eyrar- . bakka og Stokkseyri í gsrkveldiog morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.