Vísir - 12.05.1916, Side 1

Vísir - 12.05.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Vf w A Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísiand SÍMl 400 6. árg. Föstudaginn 12, maí 1916, 129. tbl. 1. O. O. F. 985129. Frá landssímanum. f’Jýja Bíó Gamla Bfó Kona hershöfðingjans Ástarsjónleikur í 3 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurum Parísarborgar. s K Aliar betri tegundir af | IöiinnaTtanuffl ” til sölu í Vöruhúsinu I Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttuni eftir Bernh. Shaw. Laugardaginn 12. maf kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengið vinnu við landssíma- lagningar f sumar. Menn snúi sér til landssímastjórans. Próf utanskólabarna í Reykjavfkur-skólahéraði fer fram í barnaskólahúsinu þriðju- daginn 16 mal og byrjar ki. 8 árd. — Öll utanskólabörn á skólaskyldualdri (10—14 ára) eiga að koina til prófsins. Sérstak- lega eru menn ámintir um að láta börn þau, er taka eiga fullnaðar- próf samkvæmt fræðslulögunum, koma til prófsins, og ekki síst þau ungmenni, sem ekki hafa enn lokið fullnaðarprófi þótt eldri séu en 14 ára. Borgarstjórinn í Rvík, 10. maí 1016. K. Zimsen. }toMuw o$ stál&vxv — v a n a r fiskverkun — geta fengiö atvinnu í NoröflrOi f sumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fenglö lelgt uppsátur og húsrými bæöi fyrir vélbáta og árabáta hjá undlrrituðum. Semj iö við Jón Svelnsson, Hótel Island nr. 13. Heima kl. 4—6 e. h. 3^i?t\vtig|2tvsta5aYv í *y,6tel hefir altaf starfsfólk á boðstólum — óskar líka eftir margskonar fófki. ' Skrifstoia Ö, ^\ol5s$otvav & Co. er flutt á Hverfisgötu 18. Sigfus Sveinsson, kaupmann á Norðfirði, vantar mótorbátsformann, háseta og mótorista. Upplysingar gefur 35’óvtv &vÆmuftd$sotv Aðalstræti 18 — búðinni. Til viðtals kl. 8—9 e. m. Símskeyti frá fréttaritara Vísis 5®ÍSav vv tvtvatv Sjónl. í 3 þáttum Jeikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika hinir frægu leikendur: V. Psilander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum ?6 jarðarför mins elskulega eiflinmanns, Jóns Þorlákssonar, sem andaðist 5. þ. m., fer fram að Lága- felli hinn 18. þ. m. og byrjar með hÚ8kv. kl. 11V2 f. h. á heimili okkar. Varmadal, 11. maí 1916. Salvör Þorkelsdóttir. Khöfn 11 maí. Nefnd í þýzka þinginu hefir iagt á móti þvf, að Liebknecht yrði látinn laus meðan þingið stendur yfir. Uppþot hafa orðið í nokkrum borgum á Þýzkalandi, vegna hungurs. Mótorbátur í ágætii standi er til sölu Upplýsingar gefur ÓLAFUR GRÍMSSON, Lindargötu 23. Duglegur dráttar-hestur óskast til kaups nú þegar. SIG. SIGURÐSSON, Grettisgötu 59 B. — Sími 176. y ?. u yu Knattspyrnufél. »VALUR«. CEfing í kveld kl. 8. Mætið stundvíslega. Til sölu 15 feta löng ensk laxastöng og vatnsheldur svefnpoki fóðr- aður með svörtu lambskinni. — Amtmannsstíg 4. Steinolíufélagið. Veðrið í dag: Vm. Ioftv.763 a. gola « 5,5 Rv. (( 763 logn « 4,0 íf. (( 767 logn U 4,0 Ak. (( 766 logn a 2,0 Gr. (( 765 logn « 3,1 Sf. (( 765 logn « 3,1 Þh. (( 763 a. andv. « 7,0

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.